Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Síða 53
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994 61 GO Óbreytt hitastig Tón- leikar í Kántrý- bæ Trúbadúrinn Siggi Bjöms mun troða upp með gítarinn sinn í Kántrýbæ á Skagaströnd í kvöld. Siggi er þegar oröinn þjóðkunnur fyrir að spila á krám og pöbbum landsins. I sex ár hefur hann ekki Tónleikar haft atvinnu af öðru. Auk þess aö hafa spilað á nær öllum krám landsins hefur hann gert víðreist í dag verður austlæg átt á landinu, allhvöss víða við suðurströndina en annars gola eða kaldi. Suðaustan- Veðrið í dag lands og norður á Austfirði verða skúrir eða dálítil súld en léttskýjað víðast annars staðar. í fyrramálið fer að þykkna upp sunnan til á landinu og á morgun verður dáhtil rigning við suðurströndina. Hiti breytist lítið. Á höfuðborgarsvæðinu verður austan kaldi og léttskýjað í kvöld og nótt en skýjað að mestu á morgun. Hiti verður 0-5 stig. Sólarlag í Reykjavik: 16.37 Sólarupprás á morgun: 9.49 Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.24 Árdegisflóð á morgun: 03.01 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri heiðskírt -2 Akumes skúrásíð. klst. 4 Bergsstaðir heiðskírt -1 Bolungarvík léttskýjað 0 KeflavíkurflugvöUur skýjað 4 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 3 Raufarhöfn léttskýjað 2 Reykjavík léttskýjað 4 Stórhöfði hálfskýjað 5 Bergen slydda 2 Helsinki komsnjór -8 Kaupmannahöfn skýjað 5 Stokkhólmur léttskýjað -1 Þórshöfn skúrásíð. klst. 5 Amsterdam þokumóða 12 Berlin skýjað 4 Feneyjar rigning 13 Frankfurt súldásíð. klst. 10 Glasgow mistur 10 Hamborg skýjað 5 London mistur 12 LosAngeies heiðskírt 8 Lúxemborg þokumóða 10 Madrid léttskýjað 18 Mallorca hálfskýjað 20 Montreal hálfskýjaö 0 New York heiðskírt 4 Nice hálfskýjað 15 París skýjað 12 Róm skúrásíð. klst. 18 Vin rigning 7 Winnipeg alskýjað 2 Þrándheimur heiðskirt -1 um heiminn. Reiknast fróðum mönnum til að Siggi Bjöms hafi spilað 300 daga hvers árs eftir að hann fór af togurunum á knæp- urnar. Siggi er nú á tónleikaferð um landið og fylgir þar eftir þriðju plötu sinni sem nefnist Bísinn á Trinidad. Inniheldur hún einungis frumsamin lög. Evrópuleikir í Krikanum FH-ingar leika tvo Evrópuleiki um helgina, gegn HC Novesta Zlín frá Tékklandi. Báðir leikirn- ir fara fram í Kaplakrika, sá fyrri í dag kl. 16.30 en sá seinni á morg- unkl. 20.00. Margir af bestu hand- boltamönnum fyrrum Tékkósló- vakíu koma frá Tékklandi og má því búast við hörkuleikjum. í 2. deild karla í handbolta taka ísfirðingar á móti Þór frá Akur- eyri kl. 13.30 og Grótta fær Fylki í heimsókn kl. 16.30. Á morgun verður leikin heil umferð í úrvalsdeildinni í körfu- bolta. Fyrst leika Njarðvíkingar við Þór í Njarövík kl. 16.00 en aðrir leikir hefjst kl. 20.00. Skalla- grímur fær Snæfell í heimsókn, Grindvíkingar sækja Keflvíkinga heim, KR tekur á móti Tinda- stóli, Haukar á móti ÍA og Valur á móti ÍR. Gengið Almenn genglsskráning LÍ nr. 260. 11. nóvember 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67.050 67,250 66,210 Pund 107.430 107,760 108,290 Kan. dollar 49,350 49,540 49,060 Dönsk kr. 11,2240 11,2680 11,3020 Norsk kr. 10,0180 10,0580 10,1670 Sænsk kr. 9,2160 9,2520 9,2760 Fi. mark 14,4090 14,4660 14,4730 Fra. franki 12,7610 12,8120 12,9130 Belg. franki 2,1308 2,1394 2,1482 Sviss. franki 52,4200 52,6300 52,8500 Holl. gyllini 39,1400 39,3000 39,4400 Þýsktmark 43,9100 44,0400 44,2100 it. líra 0,04278 0,04300 0.04320 Aust. sch. 6,2300 6,2610 6,2830 Port. escudo 0,4301 0,4323 0,4325 Spá. peseti 0,5272 0,5298 0,5313 Jap. yen 0,68640 0,68850 0,68240 Irskt pund 105,550 106,080 107,000 SDR 98,91000 99,41000 99,74000 ECU 83,5200 83,8500 84.3400 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Myndgátan Lausn gátu nr. 1068: Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. Jóhanna Jónas og Jakob Þór Einarsson i hlutverkum sínum í Ferðinni að miðju jarðar. Nýjar íslenskar myndir í dag verða tvær íslenskar kvik- myndir frumsýndar 1 Háskóla- bíói: Ferðin aö miðju jarðar eftir Ásgrím Sverrisson og Nifl eftir Þór Elís Pálsson. Ferðin að miðju jarðar segir í gamansömum og ljúfsárum tón frá Mjöll, ungri leikkonu frá sjávarþorpi úti á landi, sem sest hefur að í höfuð- borginni. Þar reynir hún að koma sér áfram en gengur ekki sera skyldi. Daginn fyrir 17. júní er Kvikmyndahúsin hún beðin að snúa aftur á heima- slóðir þar sem móðir hennar vill að hún taki við sem flallkonan á staðnum. í aöalhlutverkum eru Jóhanna Jónas og Jakob Þór Ein- arsson. Nifl er kraftmikil spennumynd sem gerist í samtímanum en er byggð á gamalli þjóðsögu. Ungur maður á leið á gæsaveiðar í glæst- um lúxusjeppa hittir fyrir dular- fulla unga stúlku á Meðallandss- andi. Hún lokkar hann inn í ógn- vænlega atburöi aftur úr grárri fortíö., Aðalhlutverk leika Magn- ús Jónsson og Þórey Sigþórsdótt- ir. Nýjar myndir Háskólabíó: í loft upp Laugarásbíó: Gríman Saga-bíó: Forrest Gump Bíóhöllin: Villtar stelpur Stjörnubíó: Það gæti hent þig Bíóborgin: í blíðu og stríðu Regnboginn: Reyfari Erlendarfréttir í fjölmiðlum Hvemig standa íslenskir flöl- miðlar sigí erlendum fréttaflutn- ingi? er yfirskrift ráðstefnu sem námsbraut í hagnrýtri flölmiðlun við Háskóla íslands stendur fyrir í dag kl. 14 í stofu 101 í Lögbergi. Gestir ráðstefnunnar verða Ás- geir Sverrisson, fréttastjóri er- lendra frétta á Morgunblaðinu, Ásgeir Friðgeirsson, ritstjóri Ice- land Review, og Einar Karl Har- aldsson, fyrrverandi ritstjóri Nordisk kontakt. Hver framsögu- maður flytur 20 mínútna erindi og að þeim loknum verða al- mennar umræður. Ráðstethan er öllum opin. Fundir Sorgarferli Bjarmi, félag um sorg og sorg- arferli á Suöumesjum, heldur flórða ftmd nærhóps mánudag- inn 14, nóvember kl. 20.00 í Njar- víkurkirkju. Opið hús Baháía Baháíar í Reykjavík bjóða á opið hús aö Álfabakka 12 í Mjódd í kvöld kl. 20.30. Allir eru velkomn- ir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.