Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 261. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1994. VERÐ Í LAUSASÖLU ir^ !o !o LO KR. 150 M/VSK. Nær lielmmgur liðsins ,féll“ á þrekprófi Heilbrigöisráöuneytiö: Auglýsingar flestarog dýrastaríAI- þýðublaðinu -sjábls.5 Auðlindirá Grænlandi rannsakaðar -sjábls.9 Norður-Noregur: Hræðast íslendinga meiraen Evrópusam- bandið -sjábls.9 Ballett- stjamaí leikhúsinu -sjábls. 10 Mikill verð- munurá framköllun- arþjónustu -sjábls.6 Ættirnýja heilbrigðis- ráðherrans -sjábls.26 Stjórnendur margra sjúkrastofnana hafa hvatt ættingja sjúklinga á hjúkrunarheimilum og endurhæfingadeildum sjúkrahúsanna til að létta undir með starfs- fólki með því að koma kvölds og morgna til að klæða og mata ættingja sína. Margir hafa tekið vel í þessar óskir enda meira áríðandi að sýna samstöðu eftir því sem verkfallið dregst og áiagið á starfsfólk eykst. Hrafnista í Hafnarfirði er ein þeirra stofnana þar sem ættingjar hafa verið duglegir við að sinna sínúm. Þannig mátti til dæmis sjá Vilborgu Eddu Torfadóttur mata ömmu sína, Lilju Sighvatsdóttur, þar i gærkvöld. DV-mynd BG Alag á starfsfólkið eykst stöðugt - sjá fréttir af sjúkrábðaverkfallinu á bls. 2,5 og 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.