Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ-VISIR 261. TBL - 84. og 20. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 15. NOVEMBER 1994. VERÐ i LAUSASOLU !o ¦co lí) KR. 150M/VSK. Heilsufar slökkvOiðsmanna á Reykjavíkurflugvelli virðist ekki upp á marga fiska: AI ¦ ¦ ¦ ¦¦ Mt m Nær helmingur liðsins féll" á þrekpróf i ~~ ekki ástæða til að óttast flugöryggL, segir flugmálastjóri - sjá bls. 7 Heilbrigöisráðuneytið: Auglýsingar flestarog dýrastaríAI- þýðublaðinu -sjábls.5 Auðlindir á Grænlandi rannsakaðar -sjábls.9 Norður-Noregur: Hræðast íslendinga meira en Evrópusam- bandið -sjábls.9 Ballett- stjarna í leikhúsinu -sjábls. 10 Mikill verð- munurá framköllun- arþjónustu -sjábls.6 Ættir nýja heilbrigðis- ráðherrans -sjábls.26 Stjórnendur margra sjúkrastofnana hafa hvatt ættingja sjúklinga á hjúkrunarheimilum og endurhæfingadeildum sjúkrahúsanna til að létta undir með starfs- fóíki með því að koma kvölds og morgna til að klæða og mata ættingja sína. Margir hafa tekið vel í þessar óskir ehda meira árfðandi að sýna samstöðu eftir því sem verkfallið dregst og álagið á starfsfólk eykst. Hrafnista i Hafnarfirði er ein þeirra stofnana þar sem ættingjar hafa verið duglegir við að sinna sínúm. Þannig mátti til dæmis sjá Vilborgu Eddu Torfadóttur mata ömmu sína, Lilju Sighvatsdóttur, þar í gærkvöld. . DV-mynd BG Álag á starfsf ólkið eykst stöðugt - sjá fréttir af sjúkraliðaverkfallinu á bls. 2,5 og 7 Svört skýrsla um bókhald og fjármál -§jábls.4 Tugmilljónir í golfið en ekkert í reiðleiðir -sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.