Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Page 22
50 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 PC-tölvueigendur. Mikið úrval CD ROM. Nýkomið m.a: Kings Quest VII, Dawn Patrol, Night Owl 14, Cyberwar, Warcraft, Under a Killing Moon, Ultimate Domain o.fl. o.fl., meira en 70 titlar á lager, veró frá kr. 900.00. Þór hf., Armúla 11, sími 681500. PC-tölvueigendur. Mikið úrval leikja á 3,5”. Nýkomió m.a: Dawn Patrol, Fifth Fleet Transport Tycoon, NCAA Road Final Four, Flig:ht Commander II, auk fjölda annarra titla á lager, veró frá kr. 900. Þór hf., Armúla 11, s. 681500. 386 25 Mhz tölva til sölu, 4ra Mb minni, 80 Mb harður diskur, sound-blaster kort + hátalarar og 2 leikir. Upplýsingar í síma 91-13532. 486 SX 25 MHz tölva til sölu, 400 Mb diskur, 8 Mb minni, super VGA skjár, sound blaster og fjöldi forrita. Uppl. í síma 91-651076 eóa 91-644099. Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086. Makki til sölu. Macintosh LC, 4/50 með 14” litaskjá og litlu hnappaborói til sölu. Veró 50 þúsund kr. Upplýsingar í síma 91-28662. Til sölu Nintendo tölva með tveim stýripinnum, byssu, 4ra manna turbo stykki og 9 leikjum. Verö ca 9 þús. Upp- lýsingar í síma 91-652107. 486 móöurborö, 66 Mhz, SLC, með 4 Mb minni til sölu. Upplýsingar í síma 92-13806. Nintendo. Oska eftir aó kaupa notaða Nintendo tölvuleiki. Einnig óskast ódýr svalavagn. Uppl. í síma 91-35919. □ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tækjaviðgerðir, hreinsum sjónvörp. Loftnetsuppsetningar og vióhald á gervihnattabúnaói. Gerum vió allar teg., sérhæfó þjón. á Sharp og Pioneer. Sækjum og sendum aó kostnaðarl. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 624215. Viögeröarþjónusta á sjónvörpum, video- tækjum, hljómtækjum o.fl. Loftnet og loftnetsuppsetningar. Gervihnatta- móttakarar með innbyggóum Sky af- niglara fró kr. 31.570 stgr. Öreind sf., Nýbýlaveg 12, s. 641660. Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum vió: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og ihluti í flest rafeindatæki. Seljum og tökum í umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluó tæki upp í, með, ábyrgó, ódýrt. Vióg- þjón. Góó kaup, Ármúla 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viógeró samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Sjónvarps-, myndb.- og myndl.-viög. og hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góó þjón. Radfóverkstæói Santosar, Hverf- isg. 98, v/Barónsst., s. 629677. DÁLEIÐSLUSNÆLDUR 30 TEGUNDIR IÚt eru komnar snældur sem nýtast þér á fjölmargan hátt. Þú getur valið á milli 30 tegunda sem allar eru hágæða spólur. THJMUN OJÖI1 FVMR ALIA ÞÁ HM ÞÉRIW* V4ENT UM Friflrik taiar inn á alar snœldunar og MflbeMr þér áfram í gegnum gófla huglaaga slökun. HARNJ 8AMBAND SEM FYR8T 91-870803 Ptiðrik páu Agiihttm SENDUMÞÖrÓKEYPBBÆKUNO BIM.C.HI. ______________________ 03 Wdeo Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, myndbandstöku- vélar, khppistúdíó, hljóósetjum mynd- ir. Hljóóriti, Kringlunni, s. 91-680733. cco? Dýrahald Grösin geta grætt. Nýtt á Islandi fyrir hunda og ketti. Gegn hárlosi, kláðaof- næmi, hörundsvandamálum o.fl. o.fl. Einnig almennar heilsutöflur og til aö styrkja ónæmiskerfi líkamans. Jurta- lyfin frá Dorwest Herbs eru obinb. við- urkennd og notuó af dýralæknum. 45 ára árangursrík reynsla. Sendum bæk- ling. Gæludýrav. Goggar og trýni, Austurgötu 25, Hf., s. 91-650450. Austurvegur hf., s. 627399. Jazz. Eitt mest selda þurrfóóur ,á Isl. Allt fyrir hundinn og köttinn. Ótrúlegt vöruúr- val í verslun okkar aó Fiskislóó 94. Collie-tík (blönduö), 4 ára, vantar gott heimili utan Reykjavíkursvæðisins, helst í sveit. Uppl. í síma 587 5513 og e.kl. 19 í síma 557 1228. Frá HRFÍ. Springer spaniel deildin verð- ur meó göngu og aðventukaffi sunnu- daginn 18. des. í Sólheimakoti kl. 13.30._____________________________ Til sölu enskur springer spaniel, brúnn og hvítur, ættbókarfærður, fæddur 17.5. 92. Uppl. í síma 91-811901. V Hestamennska Heiöamæöur I eftir Jónas Kristjánsson er hrossabók ársins meö dómum sumarsins. 160 myndasíður um hæst dæmdu ræktunarhrossin. Ennfremur fyrri hluti skrár um alla dóma frá upp- hafi, í starfrófsröó mæðranna. Sömu efnistök og í fyrji bókum í þessum flokki. Jtarlegar uppflettiskrár auövelda leit. I góóum bókabúóum og hestavöruverslunum. Erling Sigurösson reiökennari verður í verslun okkar laugardaginn 17. des., frá kl. 14 til 17 til leiðbeiningar og fræóslu um allt sem viókemur reió- mennsku. Reiósport í jólaskapi. Járningarþjónusta. Tek að mér jámingar, röspun og rakst- ur undan faxi. Get útvegaó skeifúr. Ó- lafur Hákonarson, sími 985-36577 eða 91-642132. 12 ára reynsla. Gott úrval af fjölskyldu- og barnahest- um, gæóingum og kynbótahryssum á góóu verói, B götu 3 Hólmsheiói. Svar- þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20980. Járninganámskeiö veróur haldió í Hindisvík, Mosfellsbæ, föstudag til sunnudag næstkomandi, FT próf. Skráning í síma 91-666753. Ungiingadeild Fáks óskar eftir reió- kennara til aó sjá um reiðnámskeiðin í vetur. Hafió samband við Pálma í síma 91-671336 eóa 699050,______________ Vinsælu kuldagallarnir m/leörinu komn- ir, hnakkastatíf kr. 790, loófóóraóir gegningaskór kr. 6.900, gúmmímottur kr. 5.900. Reiðsport, í jólaskapi. Úrvalsgott og mjög vel þurrt hey í rúllum til sölu. Einnig er hey í böggiun til sölu. Veró frá kr. 8-12 kg eftir gæð- um. Uppl. í síma 91-31353. Vélsleðar Jólagjöf vélsleöamannsins á góðu verði. Hjálmar, hanskar, Yeti boot (þau bestu), spennireimar, hettur, vélsleóa- olía, bensínbrúsar, hálfgrímur og stýr- islúffur. Orka, Faxafeni 12, sími 91-38000. Vélsleöamenn! Félagsfundur LIV veró- ur haldinn í Skfóaskálanum í Hvera- dölum miðvikudaginn 14. desember og hefst kl. 20.30. Myndasýning, jólaglögg og snjófréttir. Nýir félagar velkomnir. Nefndin. Áskrifendur DV fá 10% aukaafslátt af smáauglýsingum wwwv AUGLYSINGAR Þverholti 11 -105 Reykjavík Sími 632700 - Bréfasími 632727 Græni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina) OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugift! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Viltu koma mefl mér , efla viltu blfla \ öddhvassra tanna Iri VAA^YÍ/r'' \siávardýianna?! ! il 1 £| l ^ tABZANowwdtytdvwlfcc. 8o.rough. lnc aral UMð b> PorrhrMoor Þegar ég verð stór vil ég verða alveg eins og þú, Mína frænka. Gissur gullrass Andrés önd Lisa og Ijáki 'Auðvitað getum við sjálfir sett veggfóðrið upp i dagstofuna hjáþér.l ' _ Við bara göngum I það mál.” ... J Eg eetla nú ekki að gagn rýna neitt, en kannski hefði mömmu þótt fallegra að láta munstrið snúa út. ! ^lækju- ötur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.