Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 Fréttir 3 » » I > i ) I I Með konudags- blómvendi frá Stefánsblómum fylgir yndislegur konudagskvöldverður á Gullna hananum. Nýtt kvöldverðartilboð 17.-24. febrúar kr. 1.950 Opið i hádeginu mánud.-föstud. Opið á kvöldin miðvikud.-sunnud. Auglýsingarnúmer 3502 Laugavegi 178, s. 889967 Slysavarnafélagshúsið, sem er hátt í 40 ára, er farið að halla i átt til sjávar og hefur verkfræðistofa verið fengin til að kanna ástandið. DV-myndirGVA Slysavamafélagshúsiö hallar: Húsið ekki að detta í sjóinn -segirJónSkúlason „Ég vil nú ekki staðfesta að húsið sé að detta i sjóinn en þaö hallast eitthvað. Það hefur oröið sig og það er fylgst með þessu. Húsið var mælt í fyrra og það var endurmælt til að sjá hve sigið er mikið en ég hef ekki fengið niöurstöðu úr þeirri mælingu. Það að ástandið sé ískyggilegt er nú orðum aukið,“ segir Jón Skúlason, skrifstofustjóri Slysavarnafélags ís- lands. í ljós hefur komið að hús Slysa- varnafélagsins er farið að halla nokkuð í átt til sjávar. Húsið, sem stendur við höfnina, er hátt í 40 ára og hallast menn að því að jarðvegur- inn undir því sé farinn að skríða í átt til sjávar. Jón segist ekki getað svarað því um hve margar gráður húsið hallist. Það sé mjög traust að byggingarlagi og hallist allt. Óvil- hallur aðili, Almenna verkfræðistof- an, hefur verið fenginn til að skoða málið og kanna hvernig megi koma í veg fyrir að ástandið versni. „Menn verða varir við að húsið hallast. Til dæmis leita hurðir undan halianum en blýantar og aörir hlutir velta ekki af borðum," segir Jón. Aðspurður hvort íslendingar eigi sína Písa á Grandanum sagði Jón svo ekki vera. -pp Ekki er Ijóst hvort aðgerða er þörf en er Ijósmyndari DV kannaði stöðu byggingarinnar var greinilegt að hún hallaði i átt til sjávar. Féaffjalli án lamba Olgeir R Ragnarsson, DV, Borgarbyggö: Tvær kindur fundust nú í vikunni framan við Lambá í Lundarreykjadal en hún afmarkar afrétt Lunddælinga að hluta. Þrír bændur úr dalnum fóru á vélsleðum og sóttu kindurnar í tunglskini og stilltu veðri. Kindurnar hafa horast í vistinni enda harðrétti á afrétti. Þær voru með lömbum í vor en talið nokkuö víst að þau hafi ekki lifað af veturinn. TILBODSDAGAR binv: Húsbúnaður, byggingavörur, verkfæri o.fl. Kynnið ykkur tilboðin á tilboðsdögum Metro um allt land ! M M M M M METRO METRÓ METRÓ METRÓ METRÓ /' Mjódd, Álfabakka 16 qími fí7nn^n Lynghálsi 10 QÍmi R7RRnn Furuvöllum 1 QÍmi QR 1 97AR/107RQ Stillholti 16 oími QQ 11 7QQ Mjallargötu 1 <~)l 1 1II Ly / \J\J<J)J REYKJAVÍK Oll 1II O / \JkJ\J\J REYKJAVÍK blllll íjO~ 1 O./ ÖO/ 1 /ÖU AKUREYRI Simi Uö- I I / Í7C7 AKRANESI Simi U4-4b44 ÍSAFIRÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.