Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 38
46 LAUGARDAGUR 18. FEBRUAR 1995 Sviðsljós Cicciolina með soninn Ludwig sem er tveggja ára. Hún hefur snúið baki við fyrra lífi og vill komast á þing á ný til að berjast fyrir réttindum barna. Á þinginu í Róm 1987. daginn,“ greinir Cicciolina frá. „Hann fór aö hegða sér undarlega. Það mátti merkja að hann vanvirti mig og næstum hataði.“ Cicciolina segir Koons hafa drukkið mikið og tekið bólfélaga með sér heim. Hann hafi einnig barið hana. Hefur snúið baki við fyrra lífi Cicciolina kveöst hafa snúið baki við sínu fyrra lífi. Hún sé samt sem áður listaíkona og muni reyna að vinna fyrir sér og syninum. Hún á fjórar íbúðir á Ítalíu og væntanlega mun hún fá vænan lífeyri sem fyrr- verandi þingmaður. Heimaland sitt, Ungverjaland, yf- irgaf Cicciolina 1972 tilþess að verða ljósmyndafyrirsæta. „Eg var sáras- aklaus. í kommúnistalöndum fyrir- fannst ekki klám,“ útskýrir hún. Þegar hún kynntist því þótti henni ekkert athugavert við það. „Ég fór að græða stórfé og fólk úti á götu Cicciolina í felum með soninn Ólyginn ... að Melanie Griffith hefði lýst því yfir að hún gæti ekki án Dons Johnsons verið og því hefði hún tekið hann í fang sér á ný. Mel- anle segir Don besta elskhuga í heimi og þann rómantiskasta, það er að segja þegar hann er odrukkinn. ... að Rod Stewart hefði heimt- að rúma tvo milljarða í skaða- bætur af fyrrum ráðskonu sinni, Carole Bodman. Hún á að hafa selt vikublaði frásagnir af lífí Rods og ýmissa Holiywood- stjarna. Carole þénaði vel á meðan hún vann hjá Rod. Hún hafði hús til umráða og bíl og fékk að umgangast fina fófkið. Rod ieitar nú huggunar hjá eigin- konunni Rachei. ... Michael Jackson og Lisa Marie kona hans væru að reyna að lappa upp á hjónabandið með þvf að fara i spennandi ferðalög saman. Þau voru nýlega i Ghana í Afriku þar sem Michael var út- nefndur heiðurskonungur a< Sanwi. M|| ,Cicciolina, frægasta klámdrottning heims, öðru nafni Ilona Staller, er í felum með tveggja ára son sinn í fjöll- um Ítalíu. Hún veitti nýlega blaðinu The European viðtal þar sem hún segir frá raunum sínum. Samkvæmt frásögn Cicciolinu var hjónaband hennar og skúlptúristans Jeffs Koons dauðadæmt frá upphafi. Þau giftu sig í Búdapest 1991. Tveim- ur árum seinna, eða í desember 1993, tókst Koons að komast með Ludwig son þeirra frá Ítalíu. Fljótlega dæmdi bandarískur dómstóll honum for- ræði yfir baminu. Cicciolina hélt til New York þar sem henni tókst aö fá dómstól til að úrskurða að henni væri heimilt að búa á heimili Koons til að geta verið nálægt barninu. Að sex mánuðum liðnum flúði hún til Rómar með soninn. Síðan hefur hún verið í felum. Þann 21. febrúar næst- komandi mun dómstóll í Róm úr- skurða hvort Cicciolina fái forræði yfir Ludwig samkvæmt ítölskum lög- um. * Hlautheimsfrægð er hún var kosin á þing Cicciolina varð heimsfræg 1987 er hún var kosin á þing. Á stefnuskrá flokks hennar, Róttæka flokksins, voru frjálsar ástir og frjálst kynlíf. Cicciolina er nú sannfærð um að fyrrverandi eiginmaður hennar hafi ætlað að notfæra sér frægð herinar til að koma sjálfum sér á framfæri í Evrópu. Hann skipulagði hstræna samvinnu þeirra. Cicciolina hreyfði engum mótmælum þegar hann, fyrir hjónabandið, fékk hana til að afsala sér nær öllum tekjum af samvinnu þeirra. Fullyrt er að hann hafi þénað hundruð þúsunda dollara á myndum og höggmyndum af Cicciolinu. „Martröðin byrjaði á brúðkaups- þekkti mig. Ég var orðin vinsæl. Og þá ákvað ég að taka þátt í stjórnmál- um til að berjast fyrir fijálsum ást- um,“ bætir hún við. Núna snýst hugur Cicciolinu um framtíð sonarins og rétt hans og allra annara barna á Ítalíu. Hún hefur hug á að komast aftur inn á þing. Orð- rómur er á kreiki um að hún ætli að bjóða sig fram fyrir Þjóðarbandalag Gianfrancos Finis sem er fyrrum flokkur nýfasista. „Mig langar til að berjast fyrir því að settur verði á laggirnar sérstakur dómstóll þar sem fjallað verður um rétt barna.“ Frægasta verk Jeffs Koons er stytta í fullri líkamsstærð af honum sjálfum Cicciolina i París fyrir tveimur árum. og Clcciolinu. ... að Albert prins af Mónakó langaði til að láta græða hár á hnakkann á sér meö leysigeisl- um. Sagt er að tekið verði hár annars staðar af höfðinu til að græða á hnakkann. Aðgerðín mun líklega kosta nærri elnni milljon króna. ...að Rowan Atkinson, sem margir muna eftlr í htutverki herra Bean, ætti von á öðru bami sínu innan skamms með Sunetru konu sinni. Fyrir eiga þau tveggja ára son.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.