Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Page 44
52 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu / ✓ Þú slærð inn tiivísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrinþú skilaboð auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. >f Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernigá að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >f Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >f Nú færð þú að heyra skilaboð auglýsandans. >tf Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. yf Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valiö 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. SVAR 99 •56*70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 MMC Pajero stuttur ‘86. Grár, ek. 130 þús. km, í góóu lagi, 32” dekk og króm- felgur, hlífóargrind framan. Stgrverð kr. 750.000. S. 98-34864 eða 98-34077. Suzuki Fox, árg. ‘82, með Willys hásingum og millikassa. Volvo vél og kassi, 36” dekk og álfelgur. Verðtilboð. Sími 91-40004 kl. 14-16, Til sölu Rússajeppi (húsbíll), árg. ‘80, meó dísilvél og mæli, skoóaóur ‘95. Verð kr. 130.000 staógreitt Uppl. i síma 92-14261 eftir kl. 18. Tilboö óskast í Econoline 150, árg. ‘78, 4x4, mikið breyttan. Einnig Volvo F 86 til niðurrifs, m.a. pallur, sturtur og vél. Uppl. í síma 98-78247. Toyota LandCruiser stuttur, bensin, árg. ‘87, til sölu, upphækkaóur, 33” dekk, ek. 91 þús. km, verð 1.150 þús. Engin skipti. Uppl. í s. 96-41220 eða 96-42269.____________________________ Toyota LandCruiser, langur, disil, árg. ‘82, breyttur, sérskoóaður. ToppbíU. Athuga skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-641696.___________________________ Wagoneer jeppi ‘74, sjálfsk., vél 360, ek- inn 135 þús. Akureyrarbíll í sérflokki. Möguleg skipti á bil sem þarfnast lag- færingar. S. 96-21996 e.kl. 19.30. Willys CJ5, árg. ‘74, til sölu, 6 cyl. 258 vél, 35” dekk, álfelgur, þarfnast lagífæringar. Skipti koma til greina. Upplýsingar í sima 96-61266._________ Ford Bronco ‘74, rauður og hvítur, ný- skoðaður, 33” dekk, mjög vel með far- inn bíll. Úppl. í síma 91-628472.____ Ford Bronco, árg. ‘74, til solu, 6 cyl., beinskiptur, einnig Benz vél, 314, 4 cyl., dísil. Uppl. í síma 92-11038. Mitsubishi Pajero, árg. ‘89, stuttur, ekinn 69 þús. Upplýsingar í síma 94- 6249 eða 94-6250.____________________ Nissan Pathfinder ‘87, 6 cyl., upp- hækkaður, 3 dyra, ekinn 120 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93- 81522._______________________________ Nissan Patrol ‘84 til sölu, ekinn 186 þús. km, nýsprautaður, 33” dekk. Verð 1.150 þús. Uppl. i sima 989-30082. Til sölu Bronco ‘71, 8 cyl. 302, töluvert nýtt í honum, veró 100 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-667174. Til sölu Toyota 4Runner, árg. ‘86. Skipti ath. á ódýrari. Upplýsingar í síma 91- 53218._______________________________ Toyota double cab dfsil, árgerö ‘90, ek- inn 112 þúsund, breyttur. Upplýsingar í síma 95-13273 eða 91-870228. Willys, árg. ‘63, til sölu, V6 Buick-vél, nýskoðaóur. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 93-86918. Sendibílar Stöðvarleyfi (hlutabréf) á Sendibilastöð Hafnarfjaróar til sölu. Einnig ný Maxon handtalstöó. Upplýsingar í síma 91-653768.__________________ Toyota Hiace eigendur! Til sölu original aftursæti, ársgamalt, lítið notað, sanngjamt veró. Upplýsingar í sima 95-12620._____ Mazda 323 sendibíll til sölu, árg. ‘85, í góóu standi. Verð ca kr. 110.000. Uppl. í síma 91-79254 eða 984-60440. Toyota Lite-Ace, árg. ‘91, til sölu, ekinn 135 þús. km, gott útlit. Upplýsingar í sima 91-889773. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögerðaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Verktakar, útgeröamenn, bændur og garðyrkjmnenn ath. Nýskoóaður M. Benz 608 meó tvöföldu húsi og sturtum til sölu. V. aðeins 390.000 stgr. Símar 91-651048, 91-652448 og 985-28511. Eigum til vatnskassa og element í flestar gerðir vörubíla. Odýr og góó þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi lle, sími 91-641144. Eigum ódýru loftvarirnar til afgreiðslu stax, sendum hvert á land sem er. Vél- smiðja Valdimars Friórikssonar, Gagnheiói 29, Selfossi, sími 98-22325. Til sölu Scania 142H, árg. ‘83, búkkabíll með dráttarskífu. Bifreiðin er í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 985- 20730 eftir kl. 19 og um helgina._____ Tll sölu á Suöurlandl 14 ára gott og vax- andi flutningafyrirtæki. Gott tækifæri fyrir tvo samhenta menn. Svarþj. DV, s. 99-5670, tilvnr. 20874. Volvo F 1027, árgerö ‘82, til sölu, 2ja drifa, palllaus, einnig Volvo F 88, ár- gerð ‘74. Upplýsingar í síma 98-78193. eða 98-78490. ___________________ Vélaskemman, Vesturvör 23,641690. Getum útvegað Viking 1300 Super s/yóblásara. Allur nýyfirfarinn. Útvegum vörubíla frá Svíþjóð. Scania 110, árgerö 1972, til sölu. Upplýsingar i sima 98-34968.__________ Scania 80, árgerö ‘72, með kassa og lyftu. Uppl. í síma 562 2515 eftirkl. 19. *ry____________ Vinnuvélar Jaröýtur, Fiat Alles ‘91, FD 7 B, 8 t, m/skekkjanl. tönn, og Fiat Alles 10 C- LGP ‘85, á flotbeltum. Beltagrafa, Fiat Hitachi FH-220-LC ‘90. Hjólaskóflur, Intemational 530-A ‘81 og Fiat Alles FR-15 B ‘90. Traktorsgrafa, JCB 3 CX- 4x4 turbo MC ‘93, hraðtengi á fram- og afturskóflu, snjótönn. Vömbifreið, Fiat Scania R-113 M-6x4 ‘89, upphitaður pallur. Scania T 112-H ‘81, upphitaður pallur. Volvo N 7 búkkabíll ‘78, góður pallur og sturtur. S. 985-20111, 91-40086 e.kl. 19. Cat D6C jaröýta, árg. '71, til sölu, Cat D7G jarðýta, árg. ‘85, Aveling Bamford 600 veghefill, m/drifi á öllum hjóliun og snjóvæng, Case 1594 dráttarvél, árg. ‘86, m/ýtutönn og snjóblásara, JCB 807-B beltagrafa, árg. ‘82, m/Rammer gijótfleyg ‘88. S. 98-75815.________ Til sölu traktorsgrafa, Case 580 G, árg. 1986. Verö 1.400.000 + vsk. Einnig til sölu Bobcat 843, árg. 1989. Verö 1 millj. + vsk. Sími 91-45836 og 985-28340._________ Veghefill, A. Barford S600 6x6, árg. ‘76, með snjótönn og væng, til sölu. Einnig ýta, Cat D 3B LGP, árg. ‘84. Upplýsingar í síma 985-43920._______ Case 580 G, árg. ‘88, til sölu, einnig snjó- tönn og flotdekk á JCB traktorsgröfu. Upplýsingar í síma 96-26380.________ Vantar jaröýtu, árg. ‘70-75, með ripper og powershift, 15-20 tonn. Upplýsing- ar gefúr Smári í síma 96-31301. Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. ' Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Nýir lyftarar - varahlutaþjónusta. Steinbock Boss, v-þýsk hágæði, Manitou skotbómu- og útilyftarar, BT handlyftarar og staflarar, Kalmar, konungur eóallyftara. Útveg- um varahluti, aukahluti, rafgeyma og hleóslustöðvar í flestar geróir lyftara. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110. Ath. Steinbock lyftarar nýkomnir. PE20, PE25, RE20, RE25, LE16, NE16. Einnig: Still R-60 - Still R-14. Ýmis möstur: gámagengir/frílyft/trip- lex! Steinbock-þjónustan hf., s. 91- 641600._____________________________ Notaöir lyftarar. Útvegum með stuttum íyrirvara góða, notaða lyftara af öllum stærðum og geróum. Einnig varahlutir í allar teg. Vöttur hf., s. 561 0222. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500. g Húsnæðiíboði Rúmgóö 2ja herb. íbúö í hverfl 110 til leigu. Nýstandsett með parket á gólf- um, sér þvottaherbergi. Langtíma- leiga. Reyklaus. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendistDV, merkt „J-1520“. 2 herb., 53 m 2 íbúö á jatöhæö í nágr. Landspítalans er til leigu nú þegar. Langtímaleiga. Reglusemi áskilin. Tfl- boð sendist DV, merkt „BB 1512“. Garöabær. Til leigu forstofúherbergi með húsgögnum, einnig upphitað geymsluhúsnæði. Upplýsingar i síma 91-658569.__________________________ Meöleigjandl óskast á svæöi 104. Leiga 14.000 kr. með rafmagni og hita. Herbergi - eldunaraðstaða - snyrting - stofa. Upplýsingar í síma 588 0009. Noröurbær - Hafnarfjöröur. Góð 3 herb. íbúð til leigu, íbúðin leigist 3 mánuði í senn (er í sölu). Fyrirframgreiósla. Verð 35 þús. á mánuði. S. 682904. Raöhús til leigu miósvæóis í Hafn- arfirði. Leigist meó eða án bílskúrs. Upplýsingar í síma 98-34782 eóa 91- 76106.______________________________ Til leigu á rólegum staö í Breiöholti, 111 Rvk, einstaklingsíbúð, ca 70 m 2, meó þvottahúsi og geymslu á neðri hæó í einbýlishúsi. Uppl. i sima 557 5083. 2 herbergja íbúö viö Eddufell til leigu. Leiga kr. 30 þús. á mán. Laus strax. Upplýsingar í sima 91-685939._______ 2ja herbergja íbúö í Breiöholti á 32.200 með hússjóði og hita. Upplýsingar í síma 91-672494 eftir kl. 16.________ Einstaklingsibúö til leigu í Kópavogi nú þegar, alger reglusemi skilyrói. Upplýsingar í síma 91-41836.________ Garöabær. Rúmgóó 2ja herb. íbúð tfl leigu í Garóabæ. Uppl. I síma 656563 mflli kl. 13 og 15._________________ Lítil ibúö til leigu í Hlíöunum, framtíðarleiga. Uppl. í síma 91-11780 til kl, 20,_________________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadefld DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700,________________ Ný 2ja herb. íbúö í Grafarvogi til leigu frá og með 1. mars. Nánari upplýsingar hjá Hauki eóa Onnu f síma 587 3015. Til leigu herbergi meö eldhúskrók og baðherbergi í Hraunbæ. Laust strax. Upplýsingar í síma 91-75789.________ New York. íbúó tfl leigu á 76. stræti W, Manhattan, frá 1.-31. mars. Leiga 800 dollarar. Uppl. i síma 561 2032. Góð 2ja herbergja íbúö í vesturbæ tfl leigu frá 1. mars. Uppl. í síma 562 1264._______________________________ íbúö til leigu í vesturbæ. Upplýsingar í síma 91-45001. Bt Húsnæði óskast Húsasmiöur með 4ra manna rólega og reglusama fjölskyldu óskar eftir hús- næði tfl leigu, 3ja-4ra herb. íbúó, rað- húsi eða einbýlishúsi, með það í huga að húsnæðið þarfnist viðgerðar eóa endurnýjunar og vinna komi upp í leigu að hluta. Uppl. í síma 551 1647. Ath. Stúlku í fastri vinnu bráóvantar 2 herb. íbúð á leigu í Þingholtunum eða nágrenni frá og með 1. mars '95. Skil- vísum greióslum og reglusemi heitið. Vs. 555 4620 og hs. 565 4193.________ 2- 3 herbergja íbúð óskast á höfuó- borgarsvæðinu frá 1. mars. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í heimasíma 683084 og vinnusíma 871833. Lára. Eldri maöur óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Oruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-628232 eða 91-670062,_____________ Góöir leigjendur. Óskum eftir 4 herb. íbúð eða stærri, helst í Kópavogi, frá 1. mai eða fyrr. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-45640 e.kl, 17._____________ HerbergÞ-búslóö. Norðurmýri-aust- urbær. Óska eftir að taka á leigu gott, upphitað, 10 m2 herbergi til geymslu á búslóó til lengri tíma. S. 91-627627. Kona með 1 barn óskar eftir 2-3 herbergja fbúð á svæði 101, 103, 104 eða 105. Er reglusöm á vín og reyklaus. Uppl. f síma 588 4215, skflaboð._____ Miöaldra maöur óskar eftir herbergi með eldimaraðstöðu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Svarþjónusta DV, sfmi 99-5670, tilvnr. 20798._________ Reglusamt par með bam óska eftir 2-3 herbergja íbúð á höfuóborgarsvæðinu. Skflvfsum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 557 7810. Ung hjón meö bam á leiöinni óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð frá og með 1. aprfl. Reyklaus og reglusöm. Upplýsingar í síma 91-17756. Ungur kerfisfræöingur óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð á Rvík- ursv., eða leiga með öðrum. Greióslug. allt að 30.000/S. 10300 eða 989-37788. Óska eftir aö taka á leigu einstak- lingsíbúó eða litla 2ja herb. íbúð frá 15. apríl. Leigutími a.m.k. 6 mánuðir. 3ja mán. fyrirframgreiðsla. Sími 91-24398. Óskum eftir 2ja-3ja herb.íbúö á leigu frá næstu mánaðamótum. Öruggar tekjur, meómæli ef óskaó er. Uppl. í síma 91- 687129._____________________________ 3ja-4ra herbergja íbúö óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í sfma 91-873378.________ 3- 4 herb. íbúö óskast á Reykjavík- ursvæóinu, öruggar greióslur. Upplýs- ingar í síma 91-675778 eða 985-24311. Lítið herbergi óskast sem geymsla, helst í mið- eóa austurborginni. Svör sendist DV, merkt „R 1532“.__________________ SOS. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast á leigu. Upplýsingar í síma 5515779 eóa 989-64020.___________________________ Ungt par meö bam á leiöinni vantar 2 herbergja íbúð strax. Upplýsingar í síma 587 3229._______________________ Árbær. 2ja-3ja herb. íbúð óskast strax í Árbæ fyrir einstæðan föóur með 11 ára son. Uppl. í síma 567 7828. Óska eftir 2ja herb. ibúö. Skflvísi og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91- 885595._____________________________ Óska eftir 4ra-5 herbergja íbúö í ekki skemmri tíma en 1 ár. Upplýsingar í símum 94-7303 og 93-12073. Óskum eftir 3ja herbergja íbúö sem losn- ar 1. aprfl. Upplýsingar gefur Guórún í sfma 588 3580.______________________ Óska eftir lítilli íbúö í hverfi 107 eða 101 í 3 mánuði. Uppl. í síma 5618194. Atvinnuhúsnæði 135 m 2 og 250 m 2 viö Dugguvog. Til leigu er nýstandsett og endumýjað at- vinnuhúsnæði. 135 m 2 á jarðhæð með innkeyrsludyrum. 250 m 2 á annarri hæð með lyftugálga. Svarþjónusta DV, síini 99-5670, filvnr. 20178.________ 200 m 2 iönaöarhúsnæöi viö Skeiöarás í Garöabæ til sölu. Húsnæöiö er nú 100 m2 trésmíöaverkstæöi, sem selst meö vélum, auk 100 m 2 samliggjandi húsnæöis. Selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Simar 91-45615 og 91-43963 e.kl. 19._______ Til leigu eöa sölu 202 m 2 iðnaóar- húsnæði, stórar innkeyrsludyr, 4-5,5 m lofthæð, stór lóð, gott aðgengi. Einnig tfl leigu 55-80 m 2 skrifstofti- húsnæði. Uppl. virka daga í síma 565 1056 eða um helgar í síma 564 2696. lönaöarhúsnæöi óskast . fyrir bíla- verkstæði, 80-150 m 2. A sama stað 4 stk. original felgur m/dekkjum og dráttarbeisli á MMC L-300. S. 567 1826. Nokkur góö skrifstofuherbergi í Sigtúni til leigu. Laus strax. Upplýsingar í síma 587 2360 eða eftir kl. 18 í heimasíma 554 6322. Nýtt skrifstofu- og þjónustuhúsnæöi til leigu við miðbæ Garðabæjar (Kirkju- lundur), ýmsar stæróir mögulegar. Uppl. í síma 565 6900 eða hs. 565 8789. K Atvinnaíboði Húsfélagiö Njálsgötu 49 óskar eftir tflboði í klæðningu á noróurhlið húss- ins. Um er að ræða stepí-klæóningu á grind, ekki einangrað. I hluta hússins þarf að koma fyrir tvöföldu gleri og e.t.v. verður byggt yfir svalir. Innifalið f tilboóinu þarf að vera öll vinna og efni sem verktaki þarf til að framkvæma verkið, svo og öll opinber gjöld. Frágangur verksins skal vera í samræmi við þaó sem áður hefur verió gert við húsið. Gögn varðandi verkið verða afhent á staðnum þriðjud. 21. febr. kl. 15-17. Skfla þarf tflboðinu í sjðasta lagi mánud. 27. febr. kl. 18. Áskiljum okkur rétt til að taka hvaða tilboói sem er eða hafna öllum. F.h. húsfélagsins Njálsgötu 49, Ásdfs Hflmarsdóttir.________________ Ung, þýsk hjón, búsett í Mönchen- gladbach (nálægt D”sseldorf) óska eft- ir „au pair“ til aó gæta 2ja barna, 10 ára og 3ja ára, í 9-12 mánuði, frá maí næstkomandi. Upplýsingar gefúr Dalla í síma 0049-2161-48-2118. Fullt eöa hlutastarf. Vantar dugmikió fólk í sölu. Aðallega kvöld og helgar. Miklir tekjumöguleikar. Um er að ræóa fyrir fram ákveðnar kynningar. Bíll skflyrði. S. 989-63420 og 989- 31819.______________________________ Hárskeri óskast. Hárskerasveinn eða meistari ’óskast tfl afleysinga, v/bams- burðarleyfis, á góðri hársnyrtistofu. Uppl. í síma 557 2322 eóa umsókn sendist í pósthólf 9420, 129 Rvík. Loksins! Loksins peningar! Ef þú átt lausan tíma milli 14 og 22 laugardag eða sunnudag getur þú unnið þér inn góóar tekjur hjá okkur vió símasölu. Hafðu samband! Siminn er 562 5233. Ráöskona óskast til þess að sjá um heimili í sjávarplássi úti á landi. Þrennt í heimili. Má hafa meó sér bam. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20926.______________________ Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er sfminn 563 2700. Gervineglur- námskeiö. Læróu aó setja á gervineglur. Góóir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur Kolbrún í síma 91-653860. Saumakona. Vön saumakona óskast í hlutastarf á litla saumastofu. Svör sendist DV fyrir 22. febr., merkt „Saumakona 1538“. Vön verksmiöjusaumakona óskast á Htla saumastofu miðsvæðis í Rvík. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „S-1503“ fyrir 25. feb._______ Fótaaögeröarfræöing vantar strax á svæði 103, í hjarta höfuóborgarinnar. Svör sendist DV, merkt „FO 1515“. H Atvinna óskast 31 árs fjölskyldumaöur óskar eftir góðu framtíðarstarfi strax, er læróur raf- virki, m/góða og fjölbreytta starfs- reynslu, m.a í viðgvinnu og kælitækj- um, einnig unnið við sölumennsku, ýmisl. kemur til gr. S. 877597 e.kl. 18. BA/Þýska. Er 26 ára gömul í magister- námi í Þýskalandi. Oska eftir vinnu í sumar, þar sem góð þýskukunnátta er æskileg. Er m/starfsreynslu í skrif- stofustörfum, tölvuvinnslu, svo og ým- iss konar hótelstörfum. S. 567 5686. Ábyrg, heiöarleg opg reglusöm stúlka á 17. aldursári óskar eftir vinnu. Hefur reynslu við afgrei,ðslustörf og barnapössun, hefur RKI skírteini. Allt kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-657293. Helga. 30 ára karlmaöur, fílhraustur og fjallhress, óskar eftir góðu, lifandi starfi, allt kemur tfl greina. Atvinnu- rekendur! Látió ekki garp úr hendi sleppa. Sími 91-684278._____________ 25 ára erlend kona, búsett á ísl. sl. 8 mán., óskar eftir vinnu, lærð lögfræði- ritari, vön ýmsum störfum. Allt kemur tfl gr„ getur bytjað strax, S. 644468. Halló — halló. Eg er 21 árs gamall maður og vantar vinnu, er vanur blikksmíði, allt kemur til greina. Simi 91-672235._________ Húsasmíöameistari óskar eftir atvinnu eða verkefnum. Margt kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr, 20875.________________ Ég er 22 ára karlmaöur, stór, þrekinn, reglusamur og bráðvantar vinnu. Hörkuduglegur, ýmsu vanur á landi sem sjó. Er með meirapróf. S. 564 4559.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.