Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 19 » B i Sviðsljós Veislustjórinn, Oli Miolla frá Norfolk, Stefán Richter í S-Flórída með Rögnu Ellis sem hreppti aðalvinninginn í happdrætti þorrablótsins, flugferð til ís- lands. Hjá þeim er Sverrir Magnússon, Jacksonville. Systa Thorberg og Sigurður Jó- hannsson frá S-Flórída. Systa hefur rekið gistiheimili í New York um árabil en er nú flutt til Flórída. 20% AFSLATTU af öllum amerískum bókum í búðinni GEGN FRAMVISUN þessarar auglýsingar til 1. mars. Spennandi bækur um bíla, flugvélar, byssur, mafreiðslu. Amerískar metsölubækur í vasabroti. I BOKAH USIÐCSkeifan 8 Við hliði na á Málaranum & Vouge Sími 568-6780 - NÆG BÍLASTÆÐI 300 gestir á þorrablóti í Flórída Anna Bjamason, DV, Flórída: Sameiginlegt þorrablót þriggja ís- lendingafélaga sem starfa í Flórída var nýlega haidiö á Howard Johnson hótelinu á Cocoa Beach. Þetta er fyrsta þorrablótið sem félögin sam- einast um og tókst það með eindæm- um vel. Gestir á blótinu voru um 320 talsins og komu víða aö. Þorramatur- inn frá Islandi, í umsjá Eiríks Frið- rikssonar og Magnúsar Þórissonar, var stórkostlegur og skemmtikraft- arnir ekki af lakara taginu, Björgvin Halldórsson og hljómsveit hans, spá- konan Klara frá Keflavík, sem kíkti inn í framtíðina fyrir blótsgesti, og munnhörpusnillingurinn Bill Frei- stad. Veislustjóri var Óh Miolla frá Norfolk og fórst honum það einkar vel úr hendi. Sérstaka athygli vakti Björgvin Halldórsson þar sem hann var klæddur í nýja íslenska búninginn, hvíta skyrtu með mandarínkraga og tvíhneppt vesti, og þótti búningurinn mjög klæðilegur. Óhætt er að fullyrða að varla hafi í annan tíma verið fleiri þorrablóts- gestir í Flórída. Auk þess sem gest- irnir komu frá öllum hornum Flórída voru þeir frá New York, Virginíu, Nevada, Kentucky, báðum Karólínu- ríkjunum og Georgíu. Þar að auki komu nokkrir gestir alla leið frá ís- landi þar sem Flugleiðir auglýstu pakkaferðir á þorrablótið. Á blótinu fór fram söfnun fyrir fórnarlömb snjóflóðanna í Súðavík og söfnuðust um 390 dollarar. For- ráðamenn þorrablótsins ákváðu að bæta við þá upphæð þannig að 600 dollarar verða sendir í söfnunina. Björgvin Halldórsson í nýja islenska búningnum og Anna Bjarnason. Frábær nýjung á ótrúlegu verði! °?XaOÞ&* Ta^porkaöar 'gðir / Tulip Vision Line dx4/ioo mhz aðeinskr. 174.900 stgr. Þrie&aára 8 MB minni PCI Local Bus skjástýring oilyrgð 540 MB diskur PCI Local Bus og ISA tengiraufar Aukið IDE Windows for Workgroups 3.11 ECP hliðtengi 256 KB flýtiminni (Cache) Veruleg verálaekkun á 66 MHz Tulip AFKOST MISMUNANDI ÖRGJÖRVA Pentium 90 § 735 Pentium 66 ! 567 Pentium 60 | 510 i!M Í486 DX2-66 1486 SX 33 11 136 1486 SX 25 !• 100 1 ■■■■ ; ;*'xu p ? Guömundur Thorsteinsson og Rósa Guömundsson, Orlando, sem gengu i það heilaga á íslandi á gamlárs- kvöld. Hjá þeim er Vivian Burckett. 150*001 vottun TulHp computers Gæðamerkið frá Hollandi IMÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 569 7700 Alltaf skrefi á undan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.