Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 23 Svidsljós Það hefur orðið mikilvægt fyrir konur að hafa falleg brjóst. Það sem náttúr- an hefur ekki séð konunum fyrir hafa þær bætt upp með silikoni. Bótagreiðsl- ur vegna silikonleka 6 víkur á Benidorm frá kr. 51.600* Flugvallarskattar og forfallagjöld: kr. 3.660 f fulloröinn, kr. 2.405f. barn, ekki innifaliö í veröi. Ótrúlegt kynningartilboö Heims- feröa í fyrstu sumarbrottfórina, 23. apríl. Njóttu vorsins á Benidorm viö frábœran aöbúnað og tryggöu þér þetta ótrúlega verð meö því aö bóka strax. Við bjóöum glœsilegan gisti- stað, Century Vistamar, meö afbragðsaðstööu. 23. apríl-1. júní * Verð frá kr. 51.600 m.v. hjón með 2 böm Verð frá kr. 64.900 m.v. 2 í íbúð, Century Vistamar, 23. apríl Frábær aðbúnaður: Móttaka, veitingastaður, bar, sjónvarp, sími, verslun, sundlaug og garður. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17 2 hæð, sími 562 4600 Bandarískar konur hafa sigrað í baráttunni við framleiðendur sili- kons. Þó ekki sé sannað að silikon sé skaðlegt hafa framleiðendur stofn- að sjóð vegna mögulegra bóta- greiðslna. Allar konur, sem eru með bandarískt silikon í bijóstunum og sem þjást af óútskýranlegum verkj- um í liðum og vöðvum, þreytu, huð- vandamálum og þurrki í munni og augum, geta látið skrá sig hjá sjóðn- um. Á tæpu ári hafa um 300 þúsund konur látiö skrá sig. Stór og þrýstin bijóst eru í tísku og konur hafa verið tilbúnar að láta fé af hendi rakna og líða fyrir fegurð- ina. En einungis að vissu marki. Sili- kon hefur lekið úr gervibijóstunum og konurnar telja sig hafa fengið bandvefs- og taugasjúkdóma í kjölf- arið. Sagt er að hingað til hafi engum tekist að sanna að einkenni band- vefssjúkdóma séu vegna silikons í brjóstum. Niðurstöður nýlegrar rannsóknar, sem gerð var í Minne- sota, sýna að konum með silikon í bijóstum sé ekki hættara við að fá þá sjúkdóma en öðrum konum. En fyrstu kærendur fengu millj- ónagreiðslur þar sem framleiðendur gátu ekki sannað að silikoniö væri skaölaust. Fljótlega bættust við fleiri konur sem vildu fá greiðslur. Fram- leiðendur áttu á hættu gjaldþrot. Þeir sáu fram á að vænlegra væri að stofna sjóð. Ýmsum þykir sem bótagreiðslurn- ar séu ekki í takt við raunveruleik- ann og aö það séu í raun bandarískir lögmenn sem séu að reyna að leita sér að nýjum markaði til að mata krókinn. Konurnar þurfa ekki að greiða lögmönnum nema þær vinni mál sín. I samkomulaginu um sjóð- stofnunina er ákvæði um að 10 millj- arðar dollara séu fráteknir fyrir lög- menn kvennanna. Framleiðendur verða hins vegar að greiða veijend- um sínum í öllum tilfellum. Fyrstu silikonbijóstin voru gerð 1963. Áður hafði ýmislegt verið reynt til að bæta konum það sem náttúran hafði ekki séð þeim fyrir, þar á með- al einhvers konar ílát með saltvatni, svampar sem urðu haröir eins og grjót og fita úr látnu fólki sem þrán- aði. Silikonið sló hins vegar í gegn. Á níunda áratugnum uppgötvaöist að silikonið lak smátt og smátt úr brjóstunum. Konur kenndu silikon- inu um ýmis óþægindi sem engar skýringar höfðu fundist á. Glæsileg afmælistilboð alla helgina. Opið: Laugardag 12-14 Sunnudag 13-16 Dæmi: Sófasett á mynd 3+1 + 1, leður Verð: 246.800,- Afmælisafsláttur 48.100, - 198.700,- LEÐVRSOFASETT MEÐ ALLT AÐ 60.000 KR. AFMÆLISAFSLÆTTI. EINNIG ÚRVAL HORNSÓFA, TAU, LEÐUR OG LEÐURLOOK. ÓTRÚLEGT VERÐ. Sama verð þótt borgað sé með Visa- eða Euro-raðgreiðslum til allt að 6 mánaða. Sunnudagsrúntur um Suðurnes gæti borgað sig. Sendum frítt á vöruflutningastaði og höfuðborgarsvæðið. Á R A A P M M L I ■5 CJ S T S H Á T í D O ■ » Tjarnargötu 2, Keflavík, sími 92-13377
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.