Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 9 DV Fréttir Leikskólagjöld í Hafnarfiröi hafa hækkaö um allt aö 60 prósent: Fólki refsað fyrir að vera gift og í námi - segir Margrét Sigurbjömsdóttir, húsmóðir og nemi í tónlistarskóla Blóm fyrir honuna á Konudaginn Blómaverslanir Blómaframleidendur „Eg er gift og í námi og hef ekki borgað fullt gjald fyrir fulla gæslu fram að þessu. Um síðustu mánaða- mót hækkuðu leikskólagjöldin um 37 prósent. Ef ég tek matarkostnað- inn ekki með í reikninginn þá nemur hækkunin 57,8 prósentum. Hækkun- in er mest hjá giftu fólk sem er í námi og með börn í fullri gæslu. Mér finnst ömurlegt aö verið sé að refsa fólki fyrir að vera gift og í námi,“ segir Margrét Sigurbjörnsdóttir, húsmóðir og námsmaöur í Hafnar- firöi. lagshóp til að níðast á og nú er kom- ið að hjónum þar sem annar aðilinn er í námi. Nú á að níðast á þeim,“ segir Margrét. „Það er rétt að við höfum hækkað leikskólagjöldin því að Alþýðuflokk- urinn sleppti nokkrum nauðsynleg- um hækkunum. Meðaltalshækkunin er 10 prósent en ég kannast ekki við 57,8 prósent. Það er fráleitt að við séum að níðast á þessum hópi,“ segir Magnús Jón Árnason bæjarstjóri. Taktu markvissa stefnu Bæjaryfirvöld i Hafnarfirði hafa hækkað dagvistargjöld og telsf Margréti Sigurbjörnsdóttur, hús- móður og nema, að hækkunin nemi 57,8 prósentum í hennar tilfelli. Margrét er gift og í námi og hefur greitt leikskólavist sonar síns, Guð- jóns, samkvæmt forgangi. Sam- kvæmt nýju reglunum verða hjónin bæði að vera í námi til að teljast forgangshópur. DV-mynd BG Margrét hefur greitt 12 þúsund á mánuöi fyrir fulla dagvistun sonar síns, Guðjóns sem er fjögurra ára, á leikskólanum Hörðuvöllum í Hafn- arfirði meðan hún hefur verið í fullu námi í tónlistarskóla. Um síðustu mánaðamót hættu bæjaryfirvöld að taka tillit til námsins til lækkunar leikskólagjalda og hækkuöu gjöldin í 16.400 krónur. Af þessari upphæð fara 4.400 krónur í matarkostnað og hefur sú upphæð staðið í stað. „í hjónabandi þar sem annar aðil- inn vinnur fyrir heimilinu og hinn er í námi eru hjónin ekkert betur sett en einstæðir foreldrar því að þau lifa á einni innkomu en þurfa samt að greiða fullt verð fyrir dagvistun meðan einstæðir foreldrar fá gjöldin lækkuð verulega. Það er verið að refsa fólki fyrir að vera gift og í námi. Það er búið að finna nýjan þjóðfé- Stefnuþing G-listanna Stefnuþing G-listanna á landinu verður haldið um þessa helgi í Borgartúni 6 en þar verður m.a. samþykkt kosningastefnuskrá Alþýðubandalagsins og óháðra og málefnaáherslur vegna þátt- töku í myndun nýrrar ríkis- stjórnar ef til slíks kæmi, að því er segir í tilkynningu frá Alþýðu- bandalaginu. Þingið hefst klukkan niu á laug- ardagsmorgni og stendur yfir til klukkan 18.00. Miðstjórnarfund- ur verður frá klukkan 9-12 á sunnudag þar sem flokkurinn mun formlega afgreiða kosninga- stefnuskrána og taka ákvörðun um heiti framboðslista. f spamaöi 1995 Sýndu fyrirhyggju og sporaöu reglubundiö Fjölbreyttir möguleikar í sparnaði á Sparileiðum íslandsbanka Megineinkenni Sparileiöa íslandsbanka er aö ávöxtun eykst eftir því sem sparifé stendur lengur óhreyft. Sparifjáreigendum bjóöast fjölbreyttir val- kostir. Verðtryggðar Sparileiðir Hœgt er aö velja um Sparileiöir fyrir sparnaö sem getur staöiö óhreyföur í 12, 24 eöa 48 mánuöi, allt eftir því hvaö hentar hverjum og einum. Langtíma- sparnaöur nýtur þess öryggis sem verötrygging veitir. Óbundnar Sparileiðir Fyrir þá sem kjósa aö hafa greiöan aögang aö sparifé sínu bjóöast einnig óbundnar Sparileiöir. Þœr henta vel fyrir sparnaö sem standa á skemur en eitt ár. Efþú gerir samning um reglubundinn sparnaö á Sparileiöum 12, 24 eöa 48, þá er öll sparnaöarupp- hœöin laus aö loknum binditíma reikningsins. Öll upphœöin nýtur verötryggingar óháö því hvaö hvert innlegg hefur staöiö lengi á reikningnum. Ánœgjuleg „ útgjöld" Þaö ánœgjulega viö reglubundinn sparnaö er aö jafnvel smáar upphœöir eru fljótar aö vaxa ef þœr eru lagöar reglulega til hliöar. Þaö hefur því reynst fólki vel aö gera sparnaöinn aö föstum, ófrávíkjan- legum hluta af „útgjöldum" hvers mánaöar. Þaö er auöveldara en margur heldur. Nú er rétti tíminn til að taka markvissa stefnu í sparnaði. Reglubundinn sparnaður kemur sér vel Til þess aö láta drauma sína rœtast eöa til aö eiga fyrir óvœntum útgjöldum er nauösynlegt aö sýna fyrirhyggju og spara reglubundiö. ÍSLANDSBANKI - í takt viö nýja tíma! YDDA F26.226 / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.