Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 ’HT Heilsa 'frim form. Persónuleg meðferð eftir þínum þörfum í rólegu umhverfi. Fitu- brennsla, vöóvastyrlung. Bólgin hné og olnbogar eða gigt? Það lagast eða batn- ar. Veittu likama þínum það vióhald sem hann þarf. Sími 91-644517. Tek í meöferö fólk með verki og andlega vanliðan. Tímapantanir í síma 91- 46795 milli kl. 18.30 og 20 eða í síma- svara, Valgerður. Trimform tæki professional 24 til sölu. Góður afsláttur við staógreióslu. Svar- þjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunar- númer 20750. £ Spákonur Spái í spil og bolla á mismunandi hátt. Tek spádóminn upp á kassettu. Hef langa reynslu. Uppl. í síma 91-29908 e.kl. 14. Geymið auglýsinguna. Viltu vita hvaö býr í framtíöinni? Fáðu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árió. Hringdu núna í sima 99- 19-99. (39,90 minútan). ® Dulspeki - heilun Dulspeki - andleg heilun. Andleg heilun. Aruteiknun og >-áðgiöf. Ráógjöf í mataræði. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur heilari, sími 554 3364. Tilsölu 3aur Versand sumarlistinn kominn. Stuttur afgreiðslutími. Verð kr. 700. Sími 566 7333. Kays sumarlistlnn '95. Nýja sum- artískan. Föt á alla fjölskylduna o.fl. o.fl. Sparið og pantið. Verð kr. 600 án bgj. Pöntunars. 555 2866. B. Magnús- sonhf. Argos pöntunarlistinn - vönduó vörumerki, ótrúlega lágt verð. Veró kr. 200 án burðargj. Pöntunarsími 555 2866. Verslunin Skútuvogi 1, s. 568 4422, er >pin mán.-fös., kl. 12-18. Pöntunar- listinn kostar kr. 200, án burðargj. I Jotaölr gámar til sölu, 20 feta og 40 feta. I Jpplýsingar í síma 565 1600. Jónar hf., flutningaþjónusta. Verslun O Henni veröur hlýtt, líka um hjarta- rætumar, í úlpu frá okkur. Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580. Tískufatnaöur í st. 44-58. Nýjar vömr komnar. Enn meiri lækkun á eldri vör- um. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 91- 622335. Einnig póstverslun, opið frá 10-18 og laugad. frá 10-14. JRgi Kerrur Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án hemla, í miklu úrvali fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabflar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvk, simi 91-671412. & Bátar Þessi bátur er til sölu. 6 brt. dekkaóur plastbátur, árg. 1988, vél Volvo Penta, 131 ha. Bátur í mjög góóu standi. Upp- lýsingar: Skipasalan Bátar og búnaður, s. 562 2554, eigandi, s. 51899. ^ Varahlutir f} Hjólbarðar Vélavarahlutir og vélaviögeröir. • Endurbyggjum bensín- og disilvélar. • Plönum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og ventla. Borum blokkir. • Varahl. á lager í flestar gerðir véla, amerískar, japanskar og evrópskar, Benz, Scania, Volvo, MMC, AMC, o.fl. • Original vélavarahlutir, gæðavinna. • Höfúm þjónað markaóinum í 40 ár. Nánari uppl. í s. 562 2104 og 562 2102. BFGoodrich ^mmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmm Dekk Gæði á verði 1 Geriö verösamanburö. All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15”, kr. 16.985 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bflabúó Benna, sími 587-0-587. Bílartilsölu Ford Club Wagon XL, 15 m., 7,3 dísil, ‘91, sk. ‘96, ek. 103 þ. km, veltistýri, hraðast., 2 miðstöðvar, loftk., rafdr. rúður, saml., smurbók frá upphafi. Bflahöllin, Bfldshöfða 5, s. 674949. Volvo 240 GLi, árg. ‘89, ekinn 65 þ. km, ljósblár, sjálfskiptur, vel með farinn bfll, ath. ýmis skipti. Bílakringlan, Keflavik, 92-14690 og 92-14242. Jeep Wrangler ‘91, 4,0 HO, svartur, 5 gíra, 33”, 26 þús. km, útvarp/geislaspil- ari, veró 1.780 þús. Úpplýsingar á Bflasölunni Skeifunni, simi 568 9555 og i síma 552 2295 á kvöldin. Dodge B350 4x4, árg. ‘84, ekinn 60 þús. mílur, skoðaóur ‘96, 5 manna, 360 vél, 44 fr., 60 aft., 4/10 hlutf., 2 dekkjagang- ar, krókur o.fl. Verð 820 þús. stgr., ath. skipti. Uppl. i síma 567 1084. Pajero, árg. 1990, turbo, dísil, meö intercooler, grár/blár, beinskiptur, ek- inn 95 þús. km. Verð 1.780 þús. kr. Upplýsingar í símum 91-657024 og 989-64013. Ekinn aöeins 36 þús. kmi! Subaru Justy GL 12, 4WD, árg. ‘91, til sölu, ekinn 36 þús., 5 dyra, útvarp/segulband, sumar- og vetrar- dekk. Mjög vel með farinn bfll. Upplýsingar í síma 91-654446. Subaru E10, árg. '86, 7 manna, bfll í þokkalegu standi á aðeins 185.000. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar i síma 91-78488. Chevrolet Blazer S-10, árg. ‘88, til sölu, sjálfskiptur, rafdrifnar rúður, útvarp/segulband, litur dökkgrár. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í sima 91-644482. Honda Accord 2,0 EX ‘90, sjálfskiptur, ekinn 61.000, rafmagn í rúðum, sætum og speglum, glæný vetrardekk, vel tekið í staógreiðslutilboð. Upplýsingar í síma 91-33476. Mercedes Benz 190 E, árgerö ‘85, sjálfskiptur, rafdrifin sóllúga + rúður, abs bremsukerfi, cruisecontrol. Bíll í sérflokki. Aðeins 2 eigendur. Sími 91-21019. Mjög góöur bíll aö noröan. Subaru Justy J-10 4x4 ‘86, ekinn 78 þús., skoóaður ‘95, grænsanseraóur. Fæst á mjög góðu verði gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 552 1175. Mjög vel meö farinn Mazda GLX, árgerð ‘87, til sölu, verð 340 þúsund, stað- greiðsluverð 290 þúsund. Gott veró fyr- ir góðan bfl. Uppl. í síma 813496,18225 eða 20846. Til sölu Buick Century, árg. ‘83, ekinn 97 þús. mflur, 6 cyl. 3ja Ötra vél. Veró 450.000. Lítur mjög vel út. Góður bíll. Til sýnis og sölu: Nýi Billinn, simi 91- 673000 og 91-871661 á kvöldin. Til sölu Toyota Touring GL, árg. ‘90 (‘91), vínrauður, topplúga, álfelgur, rafmagn í öllu, mjög góóur bfll. Athuga skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-872248. Toyota Corolla XL, árg. ‘91, glæsilegt eintak, næsta skoðun ‘96, vínrauður, 5 dyra, ekinn 43 þús., vökvastýri, sjálfskiptur, samlæsingar. Úpplýsing ar í síma 91-30640. Þessi gullfallegi Nissan Sunny SR1600, árg. ‘93, er til sölu. Einnig til sölu á út- söluverði Toyota extra cab V6, árg. ‘91, 33” dekk o.m.fl. Mjög fallegur bfll. Upp- lýsingar í sima 91-34929. Chevy van 4x4. Til sölu Chevy van, árg. ‘77, meó original sítengt aldrif, vél V8 307, 12 sæti, skoóaður ‘96. Verð 600.000. Upplýsingar í símum 91- 45836 og 985-28340. Nýja bílasalan Bíldshöföa 8, s. 567 3766. Hyundai Pony 1500 GLXi, árg. ‘93, ek- inn 33 þús. km, grásanseraður, sjálf- skiptur, krókur, tengi, bílasími fylgir, einn eigandi. Verð 970 þús. stgr. Volvo 244 GL ‘82, skoðaður ‘95, 4 gíra, over drive, dráttarkúla og tengill. Góð- ur bfll. Veró 130 þús. staógreitt. Upplýsingar í símboóa 984-58174. Honda Accord 2,21. Til sölu þessi glæsilegi Honda Accord 2,21 með öllu. Úpplýsingar i síma 92-67144 eða 985- 42006, Ingvi. Nissan Sunny, árgerö 1993, til sölu, sjálf- skiptur, ekinn 37.000 km. Upplýsingar í síma 91-872928. Toyota Corolla XL, árg. ‘91, ekinn 70 þús. km, góð snjódekk. Upplýsingar i síma 91-611982 eftir kl. 18. Til sölu Citroén 2CV6 Charleston, árg. 1988, uppgerður frá grunni. Verðtilboð óskast. Upplýsingar í síma 985-41203 eftirkl. 14. Nissan Patrol ‘91, dísil turbo, vel meó farinn, upphækkaður, brettaútvíkkan- ir, álfelgur, 33” dekk, talstöó. Upplýs- ingar í síma 91-656695. Honda Accord, árg. ‘86, ekinn 108 þús. km, 5 gíra, nýleg dekk. Ath. skipti á ódýrari. Verð 490 þús. Uppl. í síma 92- 13556 eða 985-42297. 99»56»70 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verö fýrir alla landsmenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.