Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 21 Nýju súperfyrirsætumar Kristanna Loken. Barbara Jackson. Súperfyrirsæturnar Cindy Craw- ford og Naomi Campbell þurfa ef til vill að fara aö vara sig. Stjama yngri fyrirsætna er farin að skína. Norska stúlkan Kristanna Loken, sem er 15 ára, hefur aðeins verið eitt ár í faginu en hún hefur þegar vakið mikla athygli. Bandarísku tímaritin Harper’s Bazaar og Allure hafa birt af henni heilsíðumyndir. Lee Crystal hjá Elite kveðst dá munn Kristönnu og augu, auk þess sem líkami hennar sé hreint ótrúlegur. Kristanna þén- aði að minnsta kosti 7 milljónir í fyrra. Linda Kuo, sem er kínversk-banda- rísk, hefur meðal annars auglýst nýju Iman-snyrtivörurnar. Hún er 24 ára og er sögð vita hvað hún vill. Hún lætur* ekki uppi hvað hún þénar. Lettnesku stúlkunni Ivetu Vitolu hefur verið líkt við Kim Basinger. Bandarísku tímaritin Mirabella og Mademoiselle keppast við að birta myndir af henni. Iveta er 18 ára og geta árstekjur hennar numið um 70 milljónum. Barbara Jackson, 18 ára, sigraði í bandarísku Elite-keppninni, Útlit ársins. Sumir hafa líkt henni við Christy Turlington. Barbara, sem er bandarísk, þykir vera með vel þjálf- aðan líkama og lostafullan munn og er henni spáð miklum frama. Árs- tekjur Barböru eru um 20 milljónir. Linda Kuo. 11 ■ 1,1 > > «' .. mm mm « Opiö hús hjá SCANIA í tilefni þess aö Hekla hf. hefur tekið viö umboöi fyrir SCANIA bifreiðar á íslandi veröur opiö hús helgina 18.-19. febrúar. Opiö verður kl. 12:00-16:00 báöa dagana. Verið velkomin og kynniö ykkur þjónustuna. Véladeild Heklu mun sjá um alla þjónustu viö SCANIA eigendur. Símanúmer véladeildar eru eftirfarandi: • Söludeild 569 5710 • Verkstæöi 569 5740 • Varahlutir 569 5750 • Fax 569 5788 SGANIA Veitingar í boði Vífilfells. HEKLA -{///>?#// Laugavegi 170-174, sími 569 5500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.