Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 45 Guðni Guðmundsson, rektor MR, varð sjötugur á þriðjudag og tók á móti gestum í Átthagasal Hótel Sögu. Meðal þeirra sem heilsuðu upp á Guðna þennan merkisdag voru Kristinn Hallsson söngvari og Þorvaldur Garðar Kristjánsson, fyrverandi forseti Alþingis. Sá síðarnefndi sést hér taka i höndina á afmælisbarninu. DV-myndir Sveinn Margmenni var i sjötugsafmæli Guðna Guðmundssonar rektors á þriðjudag og má hér sjá Guðmund Benediktsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í forsæt- isráðuneytinu, og þá félaga, séra Hjálmar Jónsson og Heimi Steinsson útvarpsstjóra. Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra og flokksbróðir Guðna, leit að sjálfsögðu inn til að óska afmælisbarninu heilla og má hér sjá þá félaga á spjalli. Jörð til sölu Til sölu er jörðin Geirólfsstaðir í Skriðdal með eða án fullvirðisréttar. Tilboð óskast fyrir 1. apríl. Nánari uppl. gefur Jónína Guðmundsdóttir, Lynghóli, Skriðdal, sími 97-11792. Sviðsljós Fróðleikur um Landssamband stangaveiðifélaga „Þetta er fróðleikur um störf sambands stangaveiðifélaga, í sam- þessa bók enda áttum við þetta allt Landssambands stangaveiðifélag tali við DV í vikunni. En fyrir til sem tr að finna í bókinni. Ég sat frá 1950 til 1976, sem sagt 26 ár full skömmu kom út bók sem skýrir í stjóm LS í næstum 20 ár. Það af fróðleik," sagði Hákon Jóhanns- vel fyrstu 26 árin í starfi LS. voru skemmtileg ár og viðburða- son, fyrrverandi formaður Lands- „Ég var ekki mjög lengi að vinna rík,“ sagði Hákon í lokin. bandsins fyrstu 26 árin. DV-mynd G.Bender I Gríptu tækifærið í febrúar bjóðum við fría heimsendingu á hreinlætis- tækjum á Reykjavíkursvæðinu. Eldhúsblöndunartæki frákr. 2.400 stgr. Oras blönd- unartæki fyr- ir handlaug- ar, baðkör og eldhús. Verðdæmi: WC með setu, handlaug og baðkar, ásamt blöndunartækjum og öllum tengihlutum, frá kr. 31.065 stgr. með heimkeyrslu Hornbað- körin vinsælu fyrirliggjandi með eða án vatnsnudds. Ifö salerni Opið 10-14 laugardag WORMAWN, Ármúla 22, simi 5813833, fax 5812664 TILBOÐ: 50% afsláttur æAí » * / Qamhom ^ v/7ossvogskirkjugarð sími 554 0500 of öllum blómapottum Opið alla daga 10-22 Opnum lcl. 9 í P (AÐEINS ÞESSA HELGI)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.