Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Qupperneq 37
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 45 Guðni Guðmundsson, rektor MR, varð sjötugur á þriðjudag og tók á móti gestum í Átthagasal Hótel Sögu. Meðal þeirra sem heilsuðu upp á Guðna þennan merkisdag voru Kristinn Hallsson söngvari og Þorvaldur Garðar Kristjánsson, fyrverandi forseti Alþingis. Sá síðarnefndi sést hér taka i höndina á afmælisbarninu. DV-myndir Sveinn Margmenni var i sjötugsafmæli Guðna Guðmundssonar rektors á þriðjudag og má hér sjá Guðmund Benediktsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í forsæt- isráðuneytinu, og þá félaga, séra Hjálmar Jónsson og Heimi Steinsson útvarpsstjóra. Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra og flokksbróðir Guðna, leit að sjálfsögðu inn til að óska afmælisbarninu heilla og má hér sjá þá félaga á spjalli. Jörð til sölu Til sölu er jörðin Geirólfsstaðir í Skriðdal með eða án fullvirðisréttar. Tilboð óskast fyrir 1. apríl. Nánari uppl. gefur Jónína Guðmundsdóttir, Lynghóli, Skriðdal, sími 97-11792. Sviðsljós Fróðleikur um Landssamband stangaveiðifélaga „Þetta er fróðleikur um störf sambands stangaveiðifélaga, í sam- þessa bók enda áttum við þetta allt Landssambands stangaveiðifélag tali við DV í vikunni. En fyrir til sem tr að finna í bókinni. Ég sat frá 1950 til 1976, sem sagt 26 ár full skömmu kom út bók sem skýrir í stjóm LS í næstum 20 ár. Það af fróðleik," sagði Hákon Jóhanns- vel fyrstu 26 árin í starfi LS. voru skemmtileg ár og viðburða- son, fyrrverandi formaður Lands- „Ég var ekki mjög lengi að vinna rík,“ sagði Hákon í lokin. bandsins fyrstu 26 árin. DV-mynd G.Bender I Gríptu tækifærið í febrúar bjóðum við fría heimsendingu á hreinlætis- tækjum á Reykjavíkursvæðinu. Eldhúsblöndunartæki frákr. 2.400 stgr. Oras blönd- unartæki fyr- ir handlaug- ar, baðkör og eldhús. Verðdæmi: WC með setu, handlaug og baðkar, ásamt blöndunartækjum og öllum tengihlutum, frá kr. 31.065 stgr. með heimkeyrslu Hornbað- körin vinsælu fyrirliggjandi með eða án vatnsnudds. Ifö salerni Opið 10-14 laugardag WORMAWN, Ármúla 22, simi 5813833, fax 5812664 TILBOÐ: 50% afsláttur æAí » * / Qamhom ^ v/7ossvogskirkjugarð sími 554 0500 of öllum blómapottum Opið alla daga 10-22 Opnum lcl. 9 í P (AÐEINS ÞESSA HELGI)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.