Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 36
44 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 íþróttir_____________________________________________________________________x>v Jóhann Ingi Gunnarsson spáir í spilin fyrir lokaslaginn í handboltanum og ýmislegt fleira: Vil ekki trúa því að Valur láti annan titil af hendi ins 78 dögum áður en HM hefst? „Það er svolítið erfitt að átta sig á stöðunni í dag en það viröist samt sem þessi ytri umgjörð sé að skýr- ast. Ég er búinn aö sjá undirbúnings- plan landsliðsins og greinilegt þar á að íslenska landsliðið fær allan þann undirbúning sem það vill fá. Við er- um að gera eins vel við þessa stráka og við getum. Þá er það hvemig menn nýta þann tíma sem þeir hafa og þar reynir mikið á landsliðsþjálf- arana. Að gæta þess að öll þjálfun fari þannig fram að menn verði hungraðir og tilbúnir í slaginn þegar hann hefst. Það sem skiptir miklu máli er hugarfarið þegar að keppn- inni kemur. Ég tel að markmiðssetn- ing liðsins eigi að vera að tryggja' sér sæti á ólympíuleikunum. Allt um- fram það er stórkostlegur bónus. Ég tel það mikilvægt að Þorbergur velji þá leikmenn í liðið sem verða í réttu formi þegar í keppnina er komið. Þá á ekki að ráða neitt hvort menn hafl einhvern tímann verið góðir. Ef þeir eru ekki klárir þegar mótið hefst þá eiga þeir ekki að spila.“ Menn að átta sig á mikilvægi andlega þáttarins Hefur orðið vakning á meðal íþrótta- hreyfingarinnar um hina sálrænu hlið íþróttanna? „Það er ekki spuming að þessi umræða hefur aukist. Það er búið að tala um þessa hluti í mörg, mörg ár og menn hafa veriö að fikta viö þetta. Andlegur undirbúningur og andleg þjálfun er þjálfun. Vænlegast til árangurs er að svona þjálfun eigi sér stað á lengri tíma. Mér sýnist að í flestum íþróttum séu menn að átta sig á að þetta þurfi að vera hluti af þjálfuninni og mestu möguleikarnir til aukinna framfara liggi þarna. Ég get sagt um mig að maður er meira í brunaliösstarfi. Það er hringt rétt áður en lið er að falla í 2. deild og spurt hvort ekki sé hægt að bjarga málunum meö klukkutíma fundi. Stundum tekst eitthvað svona en það er undantekning. Þetta með KA var svolítið sérstakt. Þarna var um einn ákveðinn leik að ræöa og spurning um að snúa hugarfarinu og efla sjálfstraustið. Það tókst en það er ekkert öruggt að svona stutt inngrip skili árangri. Það er vakning á þessu sviði og er það er vel.“ að hún hafi ekki síðri mannskap en Valur. Það sem Valur hefur þó um- fram er markvarslan. Spurningin er hins vegar sú hversu sterkir leik- menn Stjörnunnar verða á svellinu þegar á reynir. Víkingarnir hafa að mörgu leyti gert mjög góða hluti en þess á milli hafa þeir dottið niður. Varnarleikurinn er þeirra vandamál meðan sóknarleikurinn er góður. FH-ingarnir hafa verið með mjög góðan kafla en þeir eiga það til aö detta niður.“ Hættan að KA-menn séu orðnir saddir „Afturelding hefur það spútniklið sem ég spáði fyrir tímabihð þannig að það gæti blandað sér í lokabarátt- una. Og þá segja menn: hvað með KA? Er ekki aukið sjálfstraust þar? Mesta hættan sem ég sé hjá KA- mönnum er sú að þeir séu orðnir pakksaddir og séu komnir með titil- inn sem þeir ætluðu sér að vinna í ár. Þó að menn ætli að rífa sig upp og vilji meira þá vantar þennan síð- asta neista sem var til staðar í bikar- úrslitaleiknum." Hvernig hefur svo handboltinn verið í vetur? „Þetta hefur verið svona upp og niður. Þegar leikið er svona þétt fáum við ekki sömu gæðin á leikjun- um vegna þess að leikmenn ná ein- faldlega ekki að endurnýja sig á milli leikja. Það er getumunur á ákveðn- um liðum og til dæmis hefur sýnt sig að tvö neðstu liðin áttu ekki heima í 1. deild. Það hafa verið margir til- þrifalitlir leikir en þess á milli jafnir og góðir leikir. Ég held að við eigum samt eftir að sjá bestu leikina." Patrekur og Jason Hafa einhverjir leikmenn vakið at- hygli þína fyrir góða frammistöðu? „Það hafa margir staðið sig vel í vetur en það eru einkum tveir leik- menn sem koma upp í huga minn núna. Mér finnst Patrekur hafa vaxið af verkum sínum og ég vona að hann haldi sig á jörðinni og haldi áfram að „stabilesera" þessa frammistöðu. Þá hefur Jason Ólafsson leikið vel aö undanfórnu. Mér hefur fundist hann þurfa að fá spark í rassinn og hann hlýtur sjálfur að hafa gefið sér þaö því hann hefur verið að vaxa mikiö sem leikmaður." Hvernig metur þú stöðu landsliðs- Það ríkir mikil spenna fyrir lokaum- ferðina í Nissan-deildinni í hand- knattleik sem leikin verður síðdegis í dag. Þrjú hð eiga möguleika á að hreppa titilinn, Valur, Stjaman og Víkingur. Valur og Stjarnan leika innbyrðis að Hlíðarenda og Víkingar sækja Hauka heim í Hafnaríjörð. Sig- urvegarinn í leik Vals og Stjörnunn- ar tryggir sér deildarmeistaratitilinn en verði jafntefli niðurstaðan og Vík- ingur vinni sigur á Haukum verða það Víkingar sem fagna sigri. Átta efstu liðin í deildarkeppninni leika í úrshtakeppninni og spilast hún þannig aö hðið í 1. sæti mætir höinu í 8. sæti. Liðið í 2. sæti leikur gegn liðinu í 7. sæti. Liðið sem hafn- ar í 3. sæti leikur gegn liðinu sem lendir í 6. sæti og höin í 4. og 5. sæti leika saman. DV fékk Jóhann Inga Gunnarsson „handboltaspeking" til að spá í sphin fyrir lokaumferðina og innti hann áhts á ýmsu varðandi handboltann, komandi úrslitakeppni, landshöið og heimsmeistarakeppnina. „Stóri leikurinn í lokaumferðinni er viðureign Vals og Stjörnunnar. Sá leikur getur orðið nokkuð markandi upp á framhaldið. Maður hefur alltaf sagt að Valur hafi þann mannskap til að klára öll þessi mál. Það er samt eins og KA-leikurinn hafi breytt svo- lítið valkostinum og víddinni í þessu. Það að KA vann Val hefur orðið til þess að önnur félög hafa séð að hægt er aö vinna Val.“ Ef Guðmundur finnur taktinn verður erfitt að stöðva Val „Ég er á því að Valsmenn hljóti að rífa sig upp eftir þessa hrinu sem þeir hafa lent í og verði deildarmeist- arar. Ég vil ekki trúa því að Valur láti titil númer tvö af hendi. Það er spurning hvort Stjörnumennirnir þola þá spennu að leika til úrshta. Þetta verður gríðarlegur prófsteinn fyrir hðið áður en sjálf úrshtakeppnin hefst. Þannig að ég hahast svona frekar að sigri Valsmanna í dag en það getur brugðið th beggja átta. Þegar Valur varð meistari í fyrra réð þar fyrst og fremst ævintýraleg markvarsla Guð- mundar Hrafnkelssonar. Menn mega ekki gleyma því að markverðimir eru þegar komiö er út í úrshtaleikina þeir sem ráða úrshtum, samanber Sigmar Þröst í bikarúrshtaleiknum. Ef Guð- mundur finnur þann takt sem hann fann í lokin í fyrra verður erfitt að stöðva Valsliðið." Hvaða lið verða þá í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn? „Þama sé ég fyrir mér Val, Stjörn- una, Víking og FH. Þeir vora ekki margir sem spáðu Stjörnunni topp- velgengni en ég spáði því og ég tel Þaö á mikið eftir aö mæða á Rússanum frábæra Dimitri Filippov hjá Stjörnunni og landsliðsfyrirliðanum Geir Sveinssyni hjá Val i viðureign liðanna að Hlíðarenda í dag. Hvaða lið verður deildarmeistari í 1. deild karla í handknattleik? Alfreð Gislason: Guðmundur Karlsson: Guðmundur Guðmundsson: Atli Hilmarsson: Eyjólfur Bragason: „Val8menn verða dehdarmeistar- „Það er engin spurning, Valsmenn „Valsmenn.Þeirhafaheimavöllinn „Ég spái Val sigri. Ég held að þeir „ÉgspáiStjörnunnisigriaðHlíðar- ar. Ég er alveg sannfærður um að sigra. Þeir ná sér upp úr lægðinni og þar unnu þeir Stjömuna sann- nái að rétta úr kútnum. Þeir eru enda. Það er uppgangur hjá Stjörn- þeír rétti úr kútnum og vinni ör- sem þeir hafa verið í upp á síökast- færandi í bikarkeppninni. Ég held með pálmann í höndunum þar sem uliðinu, leikmenn liðsins era vel uggansiguráStjörnunniVíkingar ið og vinna Stjömumenn i hörku- aðþaökomiekkertannaðthgreina þeir eru á heimavelli. Víkingar steramdir og þá þyrstir í að klára ná öðra sætinu og Stjaman verður leik, 22-20. Ég spái Víkingum ööru í herbúöum Vals nema sigur eftir vinna Haukana og ná ööru sætinu. þetta. Það er ómögulegt að spá fyr- íþvíþriöjasemþýðiraöviölendum sætinu. Við höldum okkar fiórða tapiö gegn KA í bikarnum. Viking- Valur, Vikingur og Stjarnan munu ir um hvort Valur eða Vikingur á móti Stjömunni. Það leggst vel í sætí og mætum Aftureldingu. Þar ar vinna Haukana og ná öðra sæt- berjast um íslandsmeistaratithinn nær 2. sætinu. Það er ljóst að við mig. Við eigum harma að hefna þvi býst ég við hörkuleikjum," sagöi inu. Við stefnum á 4. sætið og það og KA-menn geta hæglega blandaö ÍR-ingar mætum einu af þessum Stjaman var eina hðiö sem vann Guðmundur Karlsson, þjálfari FH- verður mjög gaman að mæta FH- sér í baráttuna. Þeir era búnir að þremur hðum. Þetta eru aht mjög okkur í báðum leikjunum í vetur," inga. ingum í 8-hða úrslitunum," sagði vinna bikar og geta þvi mætt af- sterkliðenégámérengaóskaand- sagði Alfreö Gíslason, þjálfari KA. Guðmundur Guðmundsson, þjálf- slappaðir í leikina," sagði Atli stæðinga," sagði Eyjólfur Braga- ari Aftureldingar. Hilmarsson, þjálfari Fram. son, þjálfari ÍR-inga. Alfreð Gíslason. Guðmundur Karlsson. Guðmundur Guðmundsson. Atli Hilmarsson. Eyjólfur Bragason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.