Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Blaðsíða 30
38 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 Nýi ökuskólinn hf. Klettagörðum 11 (við Sundahöfn, ET húsið) Meirapróf Nám til aukinna ökuréttinda VÖRUBÍLL - RÚTA - LEIGUBÍLL Næsta námskeið hefst 27. febrúar. Innritun stendur yfir. Allar upplýsingar í síma 884500. Sviðsljós Victoria Sellers og Heidi Fleiss. - til mikils að vinna ! Smáauglýsing í DV er allt sem þarf til aö komast í pottinn Smáauglýsingar DV eru aöalsmerki blaðsins og landsþekktar fyrir aö skila góöum árangri enda nær DV til um 96.000* einstaklinga um land allt daglega. Hvort sem þú ert aö kaupa eöa selja getur þú treyst smáauglýsingum DV til aö skila árangri. Fimm nöfn dregin daglega úr smáauglýsingapotti DV Frá mánudeginum 6. febrúar til og meö laugardeginum 11. mars veröa nöfn fimm heppinna auglýsenda dregin daglega úr pottinum. Þú sem auglýsandi í smáauglýsingum DV hefur möguleika á aö vinna glæsilega vinninga. Glæsilegir vinningar i hoöí heildarverömmti um kn 75QMQQ Í Eftirfarandi vinningar < Tískuvöruverslunin Blu di Blu, Laugavegi 83, Reykjavík. Tíu fataúttektir Bónusradíó, Grensásvegi 11, Reykjavik Tíu YOKO feröaútvarpstæki meö segulbandi Bræöurnir Ormsson, Lágmúla 8, Reykjavík Tíu TEFAL matvinnsluvélar Einar Farestveit og Co., Borgartúni 28, Reykjavík Tíu SEVERIN Espresso kaffivélar Heimilistæki, Sætúni 8, Reykjavik Tíu PHiUPS gufustraujárn Hljómbær, Hverfisgötu 103, Reykjavík Tíu ZODIAC takkasímar Japis, Brautarholti 2, Reykjavík Tíu PANASONIC útvarps vekjaraklukkur LEVI'S búöin, Laugavegi 37, Reykjavik Tíu fataúttektir Ljósmyndavörur, Skipholti 31, Reykjavik Tíu FUJI myndavélar Ó.M. búöin, Grensásvegi 14, Reykjavík Tíu úttektir Radióbúöin, Skipholti 19, Reykjavík Tíu TELEFUNKEN útvarps vekjaraklukkur Radíóbær, Ármúla 38, Reykjavík Tíu AIWA vasadiskó meö útvarpi Rönning, Borgartúni 24, Reykjavík Tíu ABC hraösuöukönnur Sjónvarpsmiöstööin, Síöumúla 2, Reykjavík Tíu armbandsúr Útilíf, Glæsibæ, Álfheimum 74, Reykjavík Tíu EQUADOR bakpokar 15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur Áskrifendur fá 10% aukaafslátt af smáauglýsingum *Samkvæmt fjölmiölakönnun I Félagsvísindastofnunar Háskólans í mars 1994 AUGLYSINGAR - skila árangrí! Þverholti 11 -105 Reykjavík Sími 563-2700 - Bréfasími 563-2727 Græni síminn: 800-6272 (fyrir landsbyggðina) Opið: Virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-14 sunnudaga kl. 16 - 22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum Vinkonurí vandræðum Vinkonurnar Victoria Sellers og Heidi Fleiss hafa báðar komist í kast viö lögin. Samkvæmt frásögnum er- lendra vikublaða hefur Heidi verið fundin sek um að hafa verið meliu- mamma. Hún var hins vegar sýknuð af ákæru um sölu á kókaíni. Núna hefur verið höfðað mál á hendur henni vegna meintra skattsvika og peningaþvættis. Victoria er sögð hafa orðið uppvís að ýmiss konar aíbrotum sem hún hefur verið dæmd fyrir og afplánað í fangelsi. Arja Saijonmaa og William Nygaard sem varð fyrir skotárás eftir að hafa gefið út Söngva Satans eftir Rush- die. Með lífverði í ástarfrí Það kom mörgum á óvart í fyrra þegar finnska söngkonan Arja Sai- jonmaa og norski bókaútgefandinn William Nygaard trúlofuðu sig sex vikum eftir að þau kynntust. „Þetta var stóra ástin," sögðu þau Arja, sem er 50 ára, og William sem er 51 árs. Hjónaleysin voru nýlega á fjögurra vikna siglingu um Karíbahaf en eng- ir fengu að vita um ferðina fyrirfram. Frá því að skotið var á William haustið 1993 fyrir utan heimili hans í Ósló hafa lífverðir gætt hans dag og nótt. Þrjár kúlur hæfðu William og það þykir kraftaverk að hann skuli hafa lifað tilræðiö af. Bridge íslandsmót kvenna Skráning er hafin í íslandsmót kvenna og yngri spilara í sveita- keppni sem haldið verður í Þönglabakka 1 helgina 24.-26. fe- brúar. Mótiö byrjar á fóstudags- kvöld og stefnt er að því aö spila einfalda umferö, aliir viö alla ðg fer spilaijöldi milli sveita eftir þátttökuijölda. Spilamennskan hefst klukkan 19.00 á föstudags- kvöld og klukkan 11.00 á laugar- dag og sunnudag. Spilaíjöldi verður á bilinu 110-130 spil. Keppnisgjald er 10.000 kr. á sveit og greiðist við upphaf móts. Bridgefélag Reykjavíkur Nú er lokið þremur kvöldum og 6 umferðum í Monrad-sveita- keppni félagsins. Sveit S. Ár- manns Magnússonar hefur verið í forystu og hefur nú 5 stiga for- ystu á toppnum. Staöa efstu sveita er nú þannig: 1. S. Ármann Magnússon 123 2. Samvinnuferöir-Landsýn 118 3. Ólafur Lárusson 116 4. VÍB 113 í i í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.