Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995
23
Svidsljós
Það hefur orðið mikilvægt fyrir konur að hafa falleg brjóst. Það sem náttúr-
an hefur ekki séð konunum fyrir hafa þær bætt upp með silikoni.
Bótagreiðsl-
ur vegna
silikonleka
6 víkur á
Benidorm
frá kr. 51.600*
Flugvallarskattar
og forfallagjöld:
kr. 3.660 f fulloröinn,
kr. 2.405f. barn,
ekki innifaliö í veröi.
Ótrúlegt kynningartilboö Heims-
feröa í fyrstu sumarbrottfórina, 23.
apríl. Njóttu vorsins á Benidorm viö
frábœran aöbúnað og tryggöu þér
þetta ótrúlega verð meö því aö bóka
strax. Við bjóöum glœsilegan gisti-
stað, Century Vistamar, meö
afbragðsaðstööu.
23. apríl-1. júní
* Verð frá kr. 51.600
m.v. hjón með 2 böm
Verð frá kr. 64.900
m.v. 2 í íbúð, Century Vistamar,
23. apríl
Frábær aðbúnaður:
Móttaka, veitingastaður, bar, sjónvarp,
sími, verslun, sundlaug og garður.
HEIMSFERÐIR
Austurstræti 17 2 hæð, sími 562 4600
Bandarískar konur hafa sigrað í
baráttunni við framleiðendur sili-
kons. Þó ekki sé sannað að silikon
sé skaðlegt hafa framleiðendur stofn-
að sjóð vegna mögulegra bóta-
greiðslna. Allar konur, sem eru með
bandarískt silikon í bijóstunum og
sem þjást af óútskýranlegum verkj-
um í liðum og vöðvum, þreytu, huð-
vandamálum og þurrki í munni og
augum, geta látið skrá sig hjá sjóðn-
um. Á tæpu ári hafa um 300 þúsund
konur látiö skrá sig.
Stór og þrýstin bijóst eru í tísku
og konur hafa verið tilbúnar að láta
fé af hendi rakna og líða fyrir fegurð-
ina. En einungis að vissu marki. Sili-
kon hefur lekið úr gervibijóstunum
og konurnar telja sig hafa fengið
bandvefs- og taugasjúkdóma í kjölf-
arið.
Sagt er að hingað til hafi engum
tekist að sanna að einkenni band-
vefssjúkdóma séu vegna silikons í
brjóstum. Niðurstöður nýlegrar
rannsóknar, sem gerð var í Minne-
sota, sýna að konum með silikon í
bijóstum sé ekki hættara við að fá
þá sjúkdóma en öðrum konum.
En fyrstu kærendur fengu millj-
ónagreiðslur þar sem framleiðendur
gátu ekki sannað að silikoniö væri
skaölaust. Fljótlega bættust við fleiri
konur sem vildu fá greiðslur. Fram-
leiðendur áttu á hættu gjaldþrot.
Þeir sáu fram á að vænlegra væri að
stofna sjóð.
Ýmsum þykir sem bótagreiðslurn-
ar séu ekki í takt við raunveruleik-
ann og aö það séu í raun bandarískir
lögmenn sem séu að reyna að leita
sér að nýjum markaði til að mata
krókinn. Konurnar þurfa ekki að
greiða lögmönnum nema þær vinni
mál sín. I samkomulaginu um sjóð-
stofnunina er ákvæði um að 10 millj-
arðar dollara séu fráteknir fyrir lög-
menn kvennanna. Framleiðendur
verða hins vegar að greiða veijend-
um sínum í öllum tilfellum.
Fyrstu silikonbijóstin voru gerð
1963. Áður hafði ýmislegt verið reynt
til að bæta konum það sem náttúran
hafði ekki séð þeim fyrir, þar á með-
al einhvers konar ílát með saltvatni,
svampar sem urðu haröir eins og
grjót og fita úr látnu fólki sem þrán-
aði. Silikonið sló hins vegar í gegn.
Á níunda áratugnum uppgötvaöist
að silikonið lak smátt og smátt úr
brjóstunum. Konur kenndu silikon-
inu um ýmis óþægindi sem engar
skýringar höfðu fundist á.
Glæsileg afmælistilboð alla helgina.
Opið:
Laugardag 12-14
Sunnudag 13-16
Dæmi: Sófasett á mynd 3+1 + 1, leður
Verð: 246.800,-
Afmælisafsláttur 48.100,
- 198.700,-
LEÐVRSOFASETT MEÐ ALLT AÐ 60.000 KR. AFMÆLISAFSLÆTTI.
EINNIG ÚRVAL HORNSÓFA, TAU, LEÐUR OG LEÐURLOOK. ÓTRÚLEGT VERÐ.
Sama verð þótt borgað sé með Visa- eða Euro-raðgreiðslum til allt að 6 mánaða.
Sunnudagsrúntur um Suðurnes gæti borgað sig. Sendum frítt á vöruflutningastaði og höfuðborgarsvæðið.
Á R A A P M M L I
■5 CJ S T
S H Á T í D
O ■ »
Tjarnargötu 2, Keflavík, sími 92-13377