Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Side 19
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 19 » B i Sviðsljós Veislustjórinn, Oli Miolla frá Norfolk, Stefán Richter í S-Flórída með Rögnu Ellis sem hreppti aðalvinninginn í happdrætti þorrablótsins, flugferð til ís- lands. Hjá þeim er Sverrir Magnússon, Jacksonville. Systa Thorberg og Sigurður Jó- hannsson frá S-Flórída. Systa hefur rekið gistiheimili í New York um árabil en er nú flutt til Flórída. 20% AFSLATTU af öllum amerískum bókum í búðinni GEGN FRAMVISUN þessarar auglýsingar til 1. mars. Spennandi bækur um bíla, flugvélar, byssur, mafreiðslu. Amerískar metsölubækur í vasabroti. I BOKAH USIÐCSkeifan 8 Við hliði na á Málaranum & Vouge Sími 568-6780 - NÆG BÍLASTÆÐI 300 gestir á þorrablóti í Flórída Anna Bjamason, DV, Flórída: Sameiginlegt þorrablót þriggja ís- lendingafélaga sem starfa í Flórída var nýlega haidiö á Howard Johnson hótelinu á Cocoa Beach. Þetta er fyrsta þorrablótið sem félögin sam- einast um og tókst það með eindæm- um vel. Gestir á blótinu voru um 320 talsins og komu víða aö. Þorramatur- inn frá Islandi, í umsjá Eiríks Frið- rikssonar og Magnúsar Þórissonar, var stórkostlegur og skemmtikraft- arnir ekki af lakara taginu, Björgvin Halldórsson og hljómsveit hans, spá- konan Klara frá Keflavík, sem kíkti inn í framtíðina fyrir blótsgesti, og munnhörpusnillingurinn Bill Frei- stad. Veislustjóri var Óh Miolla frá Norfolk og fórst honum það einkar vel úr hendi. Sérstaka athygli vakti Björgvin Halldórsson þar sem hann var klæddur í nýja íslenska búninginn, hvíta skyrtu með mandarínkraga og tvíhneppt vesti, og þótti búningurinn mjög klæðilegur. Óhætt er að fullyrða að varla hafi í annan tíma verið fleiri þorrablóts- gestir í Flórída. Auk þess sem gest- irnir komu frá öllum hornum Flórída voru þeir frá New York, Virginíu, Nevada, Kentucky, báðum Karólínu- ríkjunum og Georgíu. Þar að auki komu nokkrir gestir alla leið frá ís- landi þar sem Flugleiðir auglýstu pakkaferðir á þorrablótið. Á blótinu fór fram söfnun fyrir fórnarlömb snjóflóðanna í Súðavík og söfnuðust um 390 dollarar. For- ráðamenn þorrablótsins ákváðu að bæta við þá upphæð þannig að 600 dollarar verða sendir í söfnunina. Björgvin Halldórsson í nýja islenska búningnum og Anna Bjarnason. Frábær nýjung á ótrúlegu verði! °?XaOÞ&* Ta^porkaöar 'gðir / Tulip Vision Line dx4/ioo mhz aðeinskr. 174.900 stgr. Þrie&aára 8 MB minni PCI Local Bus skjástýring oilyrgð 540 MB diskur PCI Local Bus og ISA tengiraufar Aukið IDE Windows for Workgroups 3.11 ECP hliðtengi 256 KB flýtiminni (Cache) Veruleg verálaekkun á 66 MHz Tulip AFKOST MISMUNANDI ÖRGJÖRVA Pentium 90 § 735 Pentium 66 ! 567 Pentium 60 | 510 i!M Í486 DX2-66 1486 SX 33 11 136 1486 SX 25 !• 100 1 ■■■■ ; ;*'xu p ? Guömundur Thorsteinsson og Rósa Guömundsson, Orlando, sem gengu i það heilaga á íslandi á gamlárs- kvöld. Hjá þeim er Vivian Burckett. 150*001 vottun TulHp computers Gæðamerkið frá Hollandi IMÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 569 7700 Alltaf skrefi á undan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.