Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Side 21
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995 31 Sviðsljós Gibson í kvikmyndinni Braveheart. Hja fagmonnum ýrir þig og þinn bíl ^ PJÓNUSTA GÆÐI GOTT VERÐ Borgartúni 26, Reykjavík. S.91-622262 Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði. S.91-655510 Háberg, Skeifunni 5, R. S.91-814788 MelGibson: Kyn- þokkafull- ursex bama faðir Mel Gibson þykir með kynþokka- fyllstu karlleikurum heimsins. Þeir sem vit hafa á segja að aðdráttarafl hans liggi í því aö hann virðist ekki vita af því hversu töfrandi hann er. Mel er 39 ára gamall og þykir af- slappaðri og íhugulh en áður. Greini- legt þykir að hann hefur hægt á, hann er hættur að drekka og leggur stund á líkamsrækt. Mel er sá sjötti í röðinni af ellefu systkinum. Hann ólst upp í Peekskill í New York þar sem faðir hans var járnbrautarstarfsmaður. Árið 1968, þegar Mel var tólf ára, flutti fjöl- skyldan til Ástralíu, meðal annars í þeim tilgangi að koma í veg fyrir að elstu synirnir yrðu sendir í stríöið til Víetnam. Mel var fljótur að laga sig að lífinu í Ástralíu. Hann hafði engan sér- stakan áhuga á leiklist fyrr en ein systra hans hvatti hann til að sækja um í háskólanum í New South Wales við leiklistarnám. Á meðan Mel var við nám lék hann í fyrstu kvikmynd sinni, Summer City. Um leið og hann hafði lokið námi tók við leikur í myndinni Mad Max. Fyrir leik sinn í næstu mynd, Tim, hlaut hann ástr- ölsku kvikmyndaverðlaunin í fyrra skiptið. Það vár svo árið 1981 sem Mel Gibson sló í gegn í Bandaríkjun- um í Gallipoli og The Road Warrior. í kjölfarið fylgdu The Year of Living Dangerously, Lethal Weapon, Ma- verick, Tequila Sunrise, Mrs. Soffel og Hamlet og fleiri. Eiginkona Mels Gibsons heitir Robyn og er hún fyrrverandi hjúkr- unarkona. Þau gengu í hjónaband 1980 og eiga sex börn á aldrinum 5 til 15 ára. Fjölskyldan fylgir Mel með í kvikmyndatökur og í stað þess að fá einkakennara til að kenna börn- unum er þeim komið fyrir í þann skóla sem næstur er. Þau eiga heim- ili bæði í Los Angeles og í Ástralíu. Á síðarnefnda staðnum á fjölskyldan stóran búgarð. Vinir Mels í Ástralíu kalla hann Gibbo. Aðspurður sagði hann nýlega í blaðaviðtali að síðast þegar hann fór í bíó hefði hann séð myndina Nobody’s Fool og 1984 væri sú bók sem hann hefði oftast lesið. Honum þykir góð nautasteik með frönskum kartöflum og spínati og einnig kara- mellubúðingur eins og hægt er að fá í Ástralíu. Töfrar Mels Gibsons felast í þvi að hann virðist ekki vita af þeim. CJC Dolby Pro Logic Kannast þú við það a6 sitja í kvikmyndahús,i þar sem hljóðið leikur um þig og þú hefur þaÖ á tilfinningunni aÖ þú sért staddur inn í myndinni? Þessa tilfinningu getur þú nú fengið heim í stofu með Dolby Pro Logic útvarpsmagnaranum frá... SONY S S - C R 1 0 JAPIS3 BRAUTARHQLTI 2 OG KRINGLUNNI SIMI 562 5200 að sjálfsögðu fylgir fjarstýring magnaranum Þeir sem kaupa Dolby Pro Logic magnara er boöiö sértilboS á 70W miðjuhátalara og pari af 50W bakhátölurum á frábæru verSi aSeins...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.