Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Page 35
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995 43 Take That: kemur hlustandanum á óvart. Ny plata frá drengja- sveitinni Take That - Nobody Else er komin í verslanir Þegar Take That steig fyrst fram á sjónarsviðið voru evrópskir hlustendur yfir sig uppteknir af bandarísku poppsveitinni New Kids On The Block. Hljómsveitin steypti sér hins vegar óhrædd inn á sama markað og til að byija með virtust þeir ekki eiga erindi sem erfiði. Fyrsta smáskífa Take That sem bar naihið „Do what U like“ fór í 87. sæti breska vinsældalistans og beint aftur út af. Drengjasveitin gafst hins vegar ekki upp og í dag er hún eitt stærsta nafnið í evrópskri popptónlist. Frumflutningur á Brit verðlauna- hátíðinni Fyrr á þessu ári frumflutti Take That lagiö „Back For Good“ á Brit verðlaunahátíðinni. í fyrsta skipti í sögu hljómsveitarinnar var það tónlistin sem greipti sig inn í hug og hjörtu hlustenda. Daginn eftir þennan frumflutning loguðu allar linur á evrópskum útvarpsstöðvum. Fólk hreinlega heimtaði lagið í spilun. Því var ákveðiö að gefa smáskífuna út sex vikum fyrir áætlaðan útgáfudag. Eftirspurnin var raunhæf og í dag ætti hver einasti úvarpshlustandi að kannast viðlagið. Á þessu ári hefur hljómsveitin unnið til fjölda verðlauna og sölutölur á plötunum „Take that and party“ og „Everything Changes" eru komnar í 22 miiljónir eintaka. Nýju plötunni var ætlað að vera takthröð og grípandi en þess í stað gefur „Nobody else“ fyrirheit um frekar órafmagnað evrópskt gæðapopp sem ætti að hækka meðalaldur aðdáenda þónokkuð. GBG - hljómsveitin spilar áfram í sumar í byrjun þessa árs tók Stjómin upp þráðinn þar sem frá var horfiö eftir eins árs hlé. Hljómsveitin hefúr frá þeim tíma verið önnum kafin við spilamennsku á Hótel íslandi að lok- inni sýningu Björgvins Halldórsson- ar á laugardagskvöldum. Sýningum lýkur um næstu mánaðamót. Þau Sigríður Beinteinsdóttir, Grétar Örv- arsson, Jói Ásmmids, Halli Gulli og Friðrik Karlsson hafa hins vegar tek- ið þá ákvörðun að halda áfram spila- mennsku í sumar og munu ferðast um landið og eins og Grétar segir: „Við spilum einu sinni á hveijum stað.“ Til þess að hleypa þessari tónleika- ferð af stokkunum hefúr útgáfúfyrir- tækið Spor hf. ákveðið að gefa út safn- plötu með vinsælustu lögum sveitar- innar sem ber einfaldlega nafnið Stjómarlögin 1989-1995. Hvaða lög eru á plötunni? Þessi nýja úgáfa inniheldur 19 lög frá ofangreindum árum. Nýtt lag á plötunni er endurgerð gamla Hljóma- lagsins Ég elska alla sem var frum- flutt í lokaþætti Hemma Gunn á þessu ári. Fyrsta plata sveitarinnar, sem nefndist Eitt lag enn, skilur eftir sig lög eins og Ég lifi í voninni og Júró- vision-smellinn Eitt lag enn sem er án vafa vinsælasta lag hennar. Allra fyrsta útgáfa sveitarinnar er einnig á þessari plötu en hana var að finna í Landslaginu 1989, nánar tiltekið lag- ið Við eigum samleið. Af plöftmni Tvö líf em lögin Allt sem ég þrái, Þessi augu (sem er endurhijóðbland- að á nýju plötunni), Láttu þér líða vel Stjómin verður á ferð og flugi um landið í sumar. „Við spilum einu sinni á hverjum staö," segir Grétar. og Hamingjumyndir. Af plötunni sem samnefndist hljómsveitinni er einnig að finna annað júróvision-lag sveitarinnar, Nei eða já, auk laganna Allt í einu, Þegar sólin skín, Eg gefst ekki upp, Ein og Hafðu mig í huga. Rigg kom síðan út árið 1992 og af henni er að finna lög eins og Ekki segja aldrei, Allt eða ekkert, ís og Stór orð. Af safii- plötunni Ýkt stöff má síðan fmna gamla Trúbrotslagið Ég veit þú kem- ur í endurútsetningu Stjómarinnar. Platan er komin í verslanir og um leið og sýningum Bo Hall lýkur má landsbyggðin búast við Stjómarlið- um í sitt byggðarlag. GBG ^ísland (plötur/diskar)*^ t 1(2) Smash Offspring t 2(3) Dookie Green Day t 3(4) Transdans 4 Ýmsir | 4(1) Beif í kroppinn Ýmsir $ 5(5) Now30 Ýmsir | 6(6) Heyróu6 Ymsir t 7 (10) Popp(f)árið 1995 Ýmsir t 8 (12) No Need to Argue The Cranberries t 9(11) Unplugged in New York Nirvana K 10 ( 7 ) Þólíðiórogöld Björgvin Halldórsson t 11 (14) Lion King Ur kvikmynd I 12 ( 9 ) Núna Björgvin Halldórsson t 13 (15) Pulp Fiction Úr kvikmynd # 14 (13) GreatestHits Bruce Springsteen | 15 ( 8 ) Parklife Blur t 16 ( - ) Immortal Beloved Úr kvikmynd t 17 (17) Made in England Elton John t 18(18) Me against the World 2Pac. Úr kvikmynd # 19 (16) Dummy Portishead t 20 (Al) Partýzone '94 Ýmsir Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víða um landiö. London (lög) t 1. ( - ) Dreamer Livin' Joy I 2. (1 ) Some Might Say Oasis t 3. (11) Guaglione Perez 'Prez' Prado & Orchestra I 4. ( 2 ) Back for Good Take That li 5. ( 3 ) Key to My Life Boyzone t 6. ( - ) Scatman (Ski-Ba-Bop-Ba-Dop-Bob) Scatman John | 7. ( 6 ) Chains Tina Arena # 8. ( 4 ) Two Can Play That Game Bobby Brown I 9 (5) Don’t Stop (Wiggle Wiggle) Outhere Brothers t 10. ( - ) Lenny Supergrass ^New York (lög)**^ t 1. (1 ) This Is how We Do It Montell Jordan t 2. ( 3 ) Freak Like Me Adina Howard # 3. ( 2 ) Red Light Special TLC t 4. ( 6 ) I Know Dionne Farris t ‘Jí. ( 5 ) Run away The Real McCoy t 6. ( 4 ) Candy Rain Soul for Real t 7. ( 8 ) Strong enough Sheryl Crow t 8. (10) I Believe Blessed Union of Souls t 9. ( - ) Dear Mama 2Pac t 10. ( - ) Water Runs Dry Boyz II Men ^Bretland (piötur/dZkarT^ t i. ( - ) Nobody Else Take TTiat I 2. (1 ) Picture This WetWetWet t 3. (13) StreetPaity Chas and Dave # 4. ( 3 ) Greatest Hits Bruce Springsteen t 5. ( 9 ) Definitely Maybe Oasis | 6. ( 2 ) Dummy Portishead I 7. ( 4 ) No Need to Arguo Cranberries # 8. ( 5 ) The Color of My Love Celine Dion | 9. ( 8 ) Parklife Blur | 10. ( 6 ) Medusa Annic Lennox Bandaríkin (piötur/diskar) t 1.(4) Throwing Copper Live t 2. ( - ) Fridty Úr kvikmynd | 3. ( 3 ) Cracked Rear View Hootie and The Blowfish # 4. (1 ) Lion King Úr kvikmynd t 5. ( 5 ) Me against the World 2Pac t 6. ( 7 ) John Michael Montgomery John Michael Montgomery t 7. ( 6 ) II Boyz II Men | 8. ( 8 ) Hell Freezes over The Eagles t 9. ( 9 ) Astro Creep White Zombie tlO. (11) Crazysexycool TLC Stjórnarlögin 1989-1995

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.