Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 46
54
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Múrari getur bætt viö sig pússningu og
múrviðgerðum í sumar. Áratuga
reynsla. Upplýsingar gefur Runólfur í
síma 91-20686.
Raflagnir - dyrasímaþjónusta. Öll
raflagnaþjónusta, endurnýjum töflur.
Gerum tilboð. Visa/Euro. Löggiltur raf-
virkjameistari. S. 39609/989-66025.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti og
inni, tilboð eða tímavinna.
Visa/Euro. Símar 91-20702 og
989-60211._________________________
Áhalda- og tækjaleigan Bónus.
Mosatætarar, sláttuvélar og orf.
Jarðvegsþjöppur, múrfleýgar o.m.fl.
S. 554 1256, 989-61992. Op. um helgar.
Múrverk - flísalagnir. Viðgerðir,
breytingar, uppsteypa og nýbyggingar.
Múrarameistarinn, sími 588 2522.
Húseigendur.
Öll girðingarvinna, viðgerðir og ný-
smíði. Upplýsingar í síma 91-680786.
Hreingerningar
Ath.l Hólmbræöur, hreingerninga-
þjónusta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingerningum,
teppahreinsun og bónþjónustu.
Pantið í síma 19017.
Hreingerningaþjónusta. Teppa-,
húsgagna- og handhreing., bónun, alls-
herjar hreing. Öryrkjar og aldraðir fá
afsl. Góð og vönduð þjónusta. R. Sig-
tryggsson, s. 91-20686/984-61726.
Tökum aö okkur þrif, jafnt inni sem úti,
einnig gluggaþvott, háþrýsti þvott,
garðahreinsun og slátt. Upplýsingar í
síma 565 4243.
JJ Ræstingar
Hrein-tækni. Tökum að okkur allar al-
mennar ræstingar, stórar sem smáar,
daglega, vikulega eða sjaldnar. Nánari
upplýsingar í síma 565 3676.
Garðyrkja
Garöeigendur. Fjárfestiö í fagmennsku....
Skniðgarðyrkja er löggild iðngrein.
Verslið einungis við skrúðgarðyrkju-
meistara. Allar garðframkvæmdir,
trjáklippingar, hellulagnir, úðun, .
útplöntun, þökulagnir o.fl..........
G.A.P. sf.................985-20809.
Garðaprýði hf.............5681553.
Róbert G. Róbertsson .....989-60922.
Bjöm & Guðni sf........985-21331(2).
Garðyrkjuþjónustan hf.....989-36955.
Gunnar Hannesson..........985-35999.
Skrúðgarðaþjónustan sf.....564 1860.
■Jóhann Helgi & Co........565 1048.
Þorkell Einarsson.........985-30383.
ísl. umhverfisþjónustan sf.....562 8286.
Jón Júlíus Elíasson........985-35788.
Jón Þ. Þorgeirsson .......985-39570.
Þór Snorrason.............567 2360.
Markús Guðjónsson.........566 6615.
Félag skrúðgarðyrkjumeistara.
Ek heim húsdýraáburöi, dreifi honum sé
þess óskað, hreinsa og Iaga lóðir og
garða. Einnig set ég upp nýjar
girðingar og alls konar grindverk, geri
við gömul. Sérstök áhersla lögð á
snyrtilega umgengni.
Guiyiar Helgason, sími 91-30126.
fúnþökur - þökulagning - s. 989-24430.
Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar-
.únurn. Gerið verð- og gæðasaman-
Durð. Gerum verðtilboð í þökulagningu
ig lóðafrágang. Visa/Euro-þjónusta.
ffir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Tún-
jökusalan, s. 985-24430.
fráklippingar. Tek að mér að klippa,
myrta og grisja limgerði og tré.
Jtvega einnig húsdýraáburð og gróður-
nold. Með réttri umhirðu og meðferð
tæst betri árangur. Upplýsingar í síma
554 5209 og 985-31940.______________
\lhliða garöyrkjuþjónusta, trjáklipping-
ir, húsdýraáburður, vorúðun, sumar-
íirða o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúð-
;arðyrkjumeistari, s. 31623.________
laröyrkjumenn, verktakar!
Jarðvegsþjappa (90 kg), stein- og mal-
)ikssög (Partner) og góð kerra til sölu.
Jpplýsingar í síma 91-25128.
jrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
íeimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
/örubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor
)g vökvabrotfleyg. S. 44752/989-21663.
rlellulagnir. Hellulegg plön og
innkeyrslur, legg snjóbræðslu. Vönduð
vinna. Er vanur. Uppl. í síma 565 6756.
iV 77/ bygginga
Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og
veggklæðning. Framleiðum þakjám og
fallegar veggklæðningar á hágstæðu
verði. Galvaniserað, rautt og hvítt.
rimbur og stál hf., Smiðjuv. 11,'Kóp.,
). 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.
linangrunarplast á sökklana, undir
jlötuna, á veggina, utan og innan, í öll-
ím þykktum. Áratuga reynsla.
/isa/euro raðgreiðslur. Isplast, Drang-
irhrauni 5, Hfj., s. 565 1056.
zinangrunarplast.
>rautreynd einangrun frá verksmiðju
neð 40 ára reynslu. Áratugareynsla
ryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
s if., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600.
Veöur- og öryggisnet. Eigum til mikið
úrval af veður- og öryggisnetum á mjög
góðu verði. Henta mjög vel í skjólgirð-
ingar, vinnupalla o.m.fl. Mót hf.,
Smiðjuvegi 30, s. 587 2300.
Gerðu þaö sjálfur „þú getur þaö". Aðstaða til smíða og sprautunar, vélar og verkfæri á staðnum. Trésmíðaþjón- ustan, Skemmuvegi 16, sími 587 7200.
Steypumót, álflekar, til leigu og sölu. Laus strax. Mjög gott verð ef samið er strax. Mót hf., Smiðjuvegi 30, sími 587 2360 eða e.kl. 18 í hs. 554 6322.
Sex stk. vandaöar tekk-útidyrahuröir án karma til sölu, 2 skrautsmíðaðar, einnig 2 klæddar m/kopar. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41346.
Vil kaupa notaö timbur af öllum stærðum og lengdum. Uppl. í síma 98-78492.
Óska eftir hæöarkíki. Upplýsingar í sím- um 985-40444 og 98-34838.
1©I Húsaviðgerðir
Nú er tími viöhalds og endurbóta. Við tökum að okkur eftirfarandi: • Steypu- og spmnguviðgerðir. • Háþrýstiþvottogsílanböðun. • Alla málningamnnu. • Klæðningar, gluggaviðg., trésmíði. • Þök, rennur, niðurfóll o.m.fl. Gerum ítarlegar ástandskannanir og fóst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Veitum ábyrgðarskírteini. Verk-Vík, símar 567 1199 og 567 3635.
Vélar - verkfæri
Rafsuöuvél - rafstöö. Til sölu lítið notuð sambyggð rafstöð, 220/380 V, 8 KVA rafsuðuvél, 30-300 AMP, 80 volt, dísil, rafstart, fjarstýring, hjólabúnaður, mjög gott verð. Eigum einnig bensín- rafstöðvar, nýjar og notaðar, 10-12 KVA, m/rafstarti og hjólabúnaði á mjög góðu verði. Mót hf., Smiðjuvegi 30, s. 587 2360 eða 587 2300.
Blikksmíöi - járnsmíöi. Kant- beygjupressa, hjámiðuslag, 3000M/M 60 tonn, handsax, lOOOM/MxlM/M, beygjuvél, lítil (50 cm), 2 stk. rilluvélar, lítið af keflum fylgir. Uppl. í síma 91- 43955 laugardagog hs. 91-651505.
Loftpressur: • Stenhöj 750 LTR, • Mark skrúfa 810 LTR, • Steinhöj 1500 LTR. Iðnvélar hf., sírrii 565 5055.
Pallettutjakkur óskast, einnig hillukerfi, vélar og verkfæri til málmsmíði, t.d. rennibekkur, sög og borvél. Sími 54192, Pétur, eða 587 7846, Jón.
Sambyggö Robland trésmíöavél tii sölu. Upplýsingar í síma 91-654818.
^ Ferðalög
Orlando - Florida. Ibúð, 2 svefnherb. + 2 baðherb. í vernd- uðu hverfi (Ventura) til leigu. Sann- gjörn leiga. S. 553 5617, 985-32360.
# Ferðaþjónusta
Sumarhús m/tjaldstæöum fyrir fjölskyldumót og hópa. Glæsil. aðst., 14 rúm, heitur pottur, gufubað og veiði. Ferðaj. Borgarf., s. 93-51185, 93-51262.
flp* Sveit
Tvær duglegar og hressar stelpur, 14 og 16 ára, vanar flestum sveitastörfum, óska eftir vinnu í sveit í sumar. Áhuga- samar og vanar hestakonur. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41316.
Unglingur óskast í sveit, ekki yngri en 16 ára, helst vanan hestum. Uppl. í síma 98-75380.
Tek aö mér krakka í sveit, er í Skagafirði. Uppl. í síma 95-38223. Bima.
Landbúnaður
Til sölu Stanhay Webb sáningarvél, 4ra raða (rófur, gulrætur o.fl.). Er með Granyl G40 eiturbúnaði. Vel með farin og góð vél. Sími 98-75640 og 98-75656.
yb Hár og snyrting
Gervineglur - tilboö út maí. Náttúrlegar fiberglassgervineglur. Kynningarverð: Ásetning 4.500. Fyrsti endurkomutími ókeypis. Eva Eðvalds, Eygló, Langholtsvegi 17,'s. 553 6191.
• Golfvörur
Nýkomnar golfbuxur, verð 3.900 og 4.900, eldri gerðir 1.900 og 2.900. Vandaðar vömr á vægu verði. Andrés, Skólavörðustíg 22a, s. 18250.
Golf - Nýlegt Cougar Puma, fvdlt
golfsett, til sölu, poki fylgir. Aðeins
30.000 kr. Upplýsingar í síma 91-12715
á kvöldin.
0 Nudd
36 ára karlmaður óskar eftir kvenmanni
sem mótaðila við að læra nudd. Svar-
þjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunar-
númer 40197.
© Dulspeki - heilun
Reiki-heilun.
Heildrænt nudd. Upplýsingar í síma
567 7538 eftir kl. 16.
Stjörnuspeki
Tek aö mér aö gera stjörnukort fyrir ein-
staklinga, byggt á stöðu himintungla
og stund við fæðingu þína. Persónuleiki
þinn samkvæmt stjömuspekinni. Sím-
ar 91-673398 eða
91-657855. Hrafnhildur.
Tilsölu
Kays sumarlistinn '95 úkeypis. Nýja
sumartískan. Föt á alla fjölskylduna
o.fl. o.fl. Þú verslar ekki ódýrara á
Norðurlöndunum eða Spáni. Sparið og
pantið, s. 52866. B. Magnússon hf.
GILDSONGLOG
Hijómar, grip, nótur og textar.
Sígild.sönglög 1 og 2.
NótuUtgáfan, sími 551 4644.
Ódýr en vönduð vörumerki.
Matarstell 1588, silfurhringir 578, vél-
ar/tæki, leikfóng, brúðkaups-/
afmælisgjafir, mubluro.fi.
Pöntunarsími 555 2866. Listinn frír.
Full búð af vörum. Hólshrauni 2, Hafn-
arfirði.
Sumarverö á nuddbaökerum.
Hombaðker 140x140, baðker 180x110
og 170x80. Vatnsnudd - loftnudd.
Normann, Ármúla 22, s. 581 3833.
Hackman eldhúsvaskar, ýmsar gerðir.
1,5 hólf og borð, kr. 12.157 stgr.
m/vatnslás, skolvaskur, 55x45, kr.
8.371 stgr., Oras eldhúsblöndunar-
tæki. Opið lpugard. 10-14.
Normann, Ármúla 22, s. 581 3833.
VINNUSKÚRALEIGA
Sala - leiga.
Allt innflutt, ný hús.
Upplýsingar í síma 989-64601.
Notaðir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta.
Upplýsingar í síma 565 1600.
Jónar hf., flutningaþjónusta.
PSQ Verslun
Sexi vörulistar.
Nýkomið mikið úrval af sexí vörulist-
um, t.d. hjálpartæki ástarlífsins, undir-
fatalistar, latex-fatalisti, leðurfatalisti,
tímaritalisti o.m.fl. íslenskur verðlisti
fylgir með öllum listum.
Eram við símann frá kl. 13.30-21.00.
Pöntunarsími er 91-877850. Visa/Euro.
3 ný prjónaföndurblöö (skemmtileg gjöf
fyrir golfarann). Nýju tískuprjónablöð-
in frá Anny Blatt. Mohair á tilboði.
Angora og skrautgam í miklu úrvali.
Sendum í póstkr. Garnhúsið, Suður-
landsbraut 52, sími 568 8235.
Glæsimeyjan, Glæsibæ, s. 553 3355.
Full búð af glæsilegum velúrfatnaði í
sumarlitunum. Einnig úrval af sund-
og sumarfatnaði. Gerið góð kaup.
„Skyflite" feröatöskur. 1995-línan er
komin af jíessum vinsælu, léttu, vönd-
uðu ferðatöskum. Gott verð. Einnig
ferðapokar, margar stærðir og teg.
Bókahúsið, Skeifunni 8 (v/hliðina á
Málaranum og Vogue), sími 568 6780.
Næg bílastæði. Opið laugard. 10-14.
Húsgögn
Stórútsalan á sundurdregnum
bamarúmum heldur áfram meðan
birgðir endast. Lengd 140 cm, stækk-
anleg upp í 175 cm. Tvær skúffur undir
fyrir rúmfót og leikfóng. Henta vel í lít-
il herbergi. Fást úr fum.
Lundur hf., sími 587 5180, og
Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 568 5822.
Mótorhjól
Til sölu Suzuki GSXR 1100, árg. '92,
hvítt og blátt, lítur mjög vel út, ath.
skipti á dýrari eða ódýrari bíl eða ódýr-
ari hjól. Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 989-63939.
Til sölu Yamaha FZR600, árg. '89, kom á
götuna á ágúst '90, ekið 14.000
mílur, litir svart, grátt og blátt. Mjög
fallegt hjól. Einn eigandi. Engin skipti.
Uppl. í síma 92-12559.
JV Kerrur
Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi,
með eða án rafbemla, í miklu úrvali,
fyrir flestar gerðir af kerrum.
Fjallabílar/Stál og stansar hf.,
Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412.
Húsbílar
Til sölu Benz 0309D, árgerö 1979,
6 cyl., ekinn 205.000. Fullinnréttaður,
svefnpláss fyrir 5-6. Verð 2,1 millj.,
skipti möguleg. Upplýsingar í síma
565 7661 eftir kl. 19.
Til sölu MMC L-300, langur, árg. '90, ek-
inn 60 þús., innréttaður sem húsbíll
með 2000 vél og vökvastýri. Einnig er
Iyftitoppur frá Reimo á sama stað,
passar á MMC eða Hyundai. Uppl. í
síma 92-13678 eða 9213323.
*£ Sumarbústaðir
Sumarbústaður á besta staö í Húsafelli til
sölu, 35 fm + 17 fm svefnloft. Rafmagn,
hitaveita og heitur pottur. Verð 2,6
millj. Símar 93-12291 og 93-12530.
Framleiöum okkar vinsælu sumarhús
eftir óskum kaupenda. Teikningar og
aðrar uppl. gefur Svanur Jónsson á
verkstæði Krosshamra, opið um helg-
ina. Krosshamrar hf., Seljavegi 2,
við Vesturgötu, sími 562 6012.