Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Page 53
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995
61
Að mestu þurrt
DV
Selkórinn.
sína í Seltjarnarnestórkju á
morgun kl. 17.00.
Vélprjónafélag íslands
heldur vorfund í Grænu smiöj-
unni, Breiöumörk26, Hveragerði,
í dag kl. 17.
Félag áhugamanna
um heimspeki
verður með aðalfund í dag kl. 14
í stofu 1011 Odda. Fyrirlestur.
Opið hús
Kór LauKamestórkju verður með
opið hús a morgun kl. 15.00 i
Laugarneskirkju. Kaffisala.
Málþing um
endurhæfingarhjúkrun
verður haldið á Reykjalundi í dag
kl. 9.00-15.00. Meðal fyrirlesara'
eru reyndir hjúkrunarfræðingar
á Endurhæfmgarstöðinni
Reykjalundi.
Barniðog hin
sívaxandi tækni
Námstefnan Barnið og hin sívax-
andi tækni veröur haldin í Norr-
æna húsinu i dag og á morgun.
Fyrirlesarar eru innlendir og er-
Iendir.
Opíð hús
Bahá’íar eru með opið hús að
Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30 í
kvöld.
Burtfarartónleikar
Guðjón Stein-
grimur Birgis-
son gitarleikari
heldur burtfar-
tónleilta frá
Tónskóla Sig-
ursveins D.
Kristinssonar í
Askirkju í dag kl. 14.00.
LandsþinglTC
10. landsþing ITC á íslandi verður
haldið í dag og á morgun aö Hót-
el Loftleiðum.
Frærækt
Fundur um frærækt veröur hald-
inn á moi-gun að Hiíðarenda, :
Hvolsvelli, kl. 15.30 i tilefni af 100
ára ártíð Klemenzar Kr. Krist-
jánssonar.
Ljóðasöngvar
pianósnillinganna
Sigurður Bragason söngvari og
Vovka Aslikenasy pianóleikari
irnlda tónleika í listasafninu á
Akureyri á raorgun kl. 20.30. Yfir-
skriftin er Ljóðasöngvar píanó-
sniUinganna
Kór Átthagafélagss
Strandamanna
heldur tónleika á tnorgun í Selja-
kirkju og hefiast þeir kl. 17.00.
Malcolm Holloway leikur á
trompet.
Borgfirðingafélagið
verður með sitt árlega kaffiboö
fyrir eldri Borgfu-ðinga á morgun
að HaUveigarstööura. Húsið opn-
aðtó. 14.30.
Húnvetningaféiagið
Spiluð verður í dag félagsvist í
Húnabúðí Skeifunni 17 kl. 14.00.
Önfirðingafélagið
Aðalfundur Önfiröingafélagsins
verður haldinn á morgun kl. 14.00
í Borgartúni 6.
Það er frekar kalt á landinu í dag
miðað við árstíma og sjálfsagt sjást
hvergi tveggja stafa tölur á hitamæl-
Veðriö í dag
um nema þeir snúi á móti sól og sól-
skin verður. Spáð er norðaustangolu
eða kalda. Smáél veröa norðaustan-
lands en annars að mestu þurrt. Víða
verður léttskýjað sunnanlands og
vestan. Hlýjast verður sunnanlands
og suðaustanlands þar sem hitinn
gæti orðið 9 stig en kaldast veröur á
Norðausturlandi þar sem hitinn gæti
komist undir frostmark.
Sólarlag í Reykjavík: 22.30
Sólarupprás á morgun: 4.18
Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.22
Árdegisflóð á morgun: 05.41
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri alskýjað 4
Akurnes skýjað 6
Bergsstaðir alskýjaö 4
Bolungarvík léttskýjað 3
Ketlavíkurflugvöllur skýjað 5
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 9
Rauíarhöfn alskýjað 2
Reykjavík skýjað 5
Stórhöfði skýjað 5
Bergen úrkoma 7
Helsinki slydduél . 3
Kaupmannahöfn skýjaö 11
Ósló léttskýjaö 9
Stokkhólmur slydda 6
Þórshöfn snjóél 1
Amsterdam alskýjað 11
Barcelona skýjað 20
Berlín alskýjað 12
Chicago hálfskýjað 12
Feneyjar þokumóða 17
Frankfurt skýjað 16
Glasgow hálfskýjað 7
Hamborg skýjað -13
London skýjað 10
LosAngeles skýjað 14
Lúxemborg skýjað 16
Madrid hálfskýjað 16
Malaga hálfskýjað 22
Mailorca skýjað 18
Nuuk súld 3
Orlando léttskýjað 22
París alskýjað 15
Róm alskýjað 18
Valencia léttskýjað 24
Vín alskýjað 14
Winnipeg alskýjað 2
Winona Ryder leikur eina systur-
ina.
litlar konur
Litiar konur (Little Women) er
gerð eftir klassískri skáldsögu
eftir Louisu May Alcott sem fyrst
kom út 1868. Mynd þessi er fjöl-
skyldusaga og er aðalpersónan
ung stúlka sem er að komast á
fullorðinsár. Þetta er saga Marc-
h-fjölskyldunnar, móður og íjög-
urra dætra, og gerist á Nýja-
Englandi á timum borgarastríðs-
ins í Bandaríkjunum. Mynd þessi
Kvikmyndir
hefur áður verið kvikmynduð,
fyrst.1933, þá með Katharine Hep-
burn í hlutverki Jo sem Winona
Ryder leikur nú.
Þessi útgáfa af Litlum konum
er sú íjórða og má með sanni
segja að um konumynd sé að
ræða. Auk Ryder leika í mynd-
inni Susan Sarandon, Samantha
Mathis, Kirsten Dunst, Gabriel
Byme og Eric Stoltz. Leikstjóri
er hin ástralska Gillian Arm-
strong sem meðal annars leik-
stýrði My Brilliant Career og
Mrs. Soífel. Handrit skrifar Robin
Swicord og framleiðandi er Den-
ise Di Novi.
Litlar konur hafa fengið góðar
viðtökur og er skemmst aö minn-
ast að Winona Ryder fékk tilnefn-
ingu til óskarsverðlauna fyrir
leik sinn.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Star Trek: Kynslóðir
Laugarásbíó: Háskaleg ráðageró
Saga-bíó: í bráóri hættu
Bíóhöllin: Fjör í Flórida
Bióborgin: Strákar til vara
Regnboginn: North
Stjörnubíó: Litlar konur
Gengið
Almenn gengisskráning Ll nr. 113.
12. mai 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 66,030 65,290 63,180
Pund 101,970 102,380 102,070
Kan. dollar 47,920 48,160 46,380
Dönsk kr. 11,5080 11.5660 11.6280
Norsk kr. 10.0180 10,0680 10,1760
Sænsk kr. 8,8020 8,8460 8,6960
Fi. mark 14,7020 14,7760 14.8560
Fra. franki 12,7560 12,8200 12,8950
Belg. franki 2,1807 2,1917 2,2274
Sviss. franki 53,7200 53,9900 55,5100
Holl. gyllini 40,0100 40,2100 40,9200
Þýskt mark 44,8600 45,0400 45,8000
it. líra 0,03866 0,03889 0,03751
Aust. sch. 6,3690 6,4070 6,5150
Port. escudo 0,4271 0,4297 0,4328
Spá. peseti 0,5190 0,5222 0,5146
Jap. yen 0,74840 0,75210 0,75320
irskt pund 103,510 104,130 103,400
SDR 99,72000 100,32000 99,50000
ECU 82,8700 83,2800 84,1800
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Heimild: Almanak Háskólans
Perlur fyrir svín á Sóloni íslandusi:
r 1 •
Perlur fyrir svín er sérstakur
tónlistarhópur og er sérgrein hans
„nútímatónlist fyrir bari“. Tilgang-
ur sveitarhmar er að bijóta niður
múra milli klassískrar tónlistar og
alþýöutónlistar. Þessu fengu gestir
Sólons Islandus að kynnast í gær-
kvöld og verður sveitin aftur á
staðnum í kvöld.
Perlur fyrir svín er um þessar
mundir á tónlistarferð um Norður-
lönd meö tónlistarperlur í fartesk-
inu sem hafa sérstaklega veriö
mótaðar fyrir tónelska bari. Hljóð-
færastópanin er söngur/flauta,
flöla/gitar, selió/bassi, Perlur fyrlr svtn leíka á Sófonl íslandusi.
píanó/hljómborð.
Perlur fyrir svín eiga uppruna hafa fengið tónskáld frá öllum Sveitin leikur á Sóloni íslandusi
sinn að rekja til Svíþjóðar. Þær Norðurlöndum til liðs við sig. klukkan 21-23 í kvöld.
Myndgátan
/\SLAPPA€>U af....
f se/?£>u et</<í A0 'e& £*
\etCKÍ TÍL BU/NN.. ify
Vegavinnumenn
eyþókr
Myndgátan hér að ofan lýsir málshætti