Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Qupperneq 16
16 sögur af nýyrðum Sylti Fyrstu árin, sem Orðanefnd byggingarverkfræðinga starfaði, fjallaði hún aðailega um vegamál. M.a. voru til umræðu nöfn á nokkrum jarðvegstegundum. Ein jarðvegstegundin nefndist á Norð- urlandamálum og ensku silt.Eitt einkenni þessarar jarðvegstegund- ar var, að hún hafði meiri korna- stærð en leir, en minni korna- stærð en sandur. Við athugun kom í ljós, að orðið silt hafði borist í Norðurlandamál úr ensku. Mér var sagt, að þeir, sem fjallaö hefðu um þessa jarðvegstegund á íslensku, notuðu hvorugkyns- myndina silt eða karlkynsmynd- ina siltur. Þó var talið, að hvorug- kynsorðið væri algengara. Nefndarmönnum leist ekki á þetta erlenda orð og fólu mér að gera tillögu um nýtt heiti á þess- ari jarðvegstegund. Á þetta minn- ist ég í dagbók minni 8. október 1983. Ég athugaði í bestu heimildar- ritum, sem ég hafði völ á, hvernig enska orðið silt væri til komið. Niðurstaðan varð sú, að enska orðið væri tökuorð úr Norður- landamáium, dönsku eða norsku sylt. Elstu ensku dæmin reyndust vera frál5. öld. í Norðurlandamál- um er þetta nú mállýskuorð, en kemur einnig fyrir í örnefnum. Þá eru einnig kunnar fleiri orðmynd- ir af sömu rót. Þess má geta, að í Heimskringlu kemur fyrir norska örnefnið Sult, bæði í texta Snorra og einnig i vísu, eignaðri Jökli Bárðarsyni. Frekari athuganir leiddu í ljós, að af rótinni sult virðist hafa ver- ið til í norrænu máli fornu að minnsta kosti þrjú orð: 1. sult, kvk., í ef. sultar, 2. syltr, kvk., sem í nútímamáli væri sylti (kvk.) og myndi beygjast eins og heiöi (nf., þf., þgf. sylti, ef syltar), 3. sylta, kvk., sem samsvarar d. sylte. Þetta samsvarar orðinu sulta, sem er danskt tökuorð frá 19. öld. Ekk- ert þessara norrænu orða hefir lif- að í íslensku nema orðið sult, sem kemur fyrir í nokkrum ömefnum, t.d. Sultartangi og Sultarfell. Mér þykir líklegt, að norræna Umsjón Halldór Halldórsson orðið, sem tekið var upp í ensku á 15. öld, hafi samsvarað orði, sem í nútímaíslensku myndi heita sylti.ef til væri. Af þessari ástæðu m.a. lagði ég til við Orðanefndina, að það orð yrði tekið upp sem þýð- ing á silt. Ég bjóst engan veginn við, að nefndin féllist á svo rót- tæka tillögu. En það var öðru nær. Orðið var samþykkt athugasemda- laust. Formaður nefndarinnar skrifaði meira að segja Orðabelg um það í Fréttabréf Verkfræðinga- félagsins frá 25. nóvember 1983. Engu skal ég spá um, hvernig þessu orði reiðir af. Hitt veit ég, að innan Orðanefndarinnar er orðið sylti daglegt mál og hefir auk þess birst í Orðasafni um jarðfræði fyrir verkfræðinga (í Vegamálum). Þar er það einnig í samsetta orðinu syltarkorn. Eins og sylti beygjast fjölmörg orö í íslensku, t.d.. ermi, meri, mýriog veiöi. Það hefir því alla burði til að ná rótfestu í íslensku máli. * ** LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995 Aðalfundur Grensássafnaðar verður haldinn í Grensáskirkju miðviku- daginn 13. september nk. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin ^SaumaAponiö spor til sparnaðar Bernina, New Home og Lew- enstein heimilis-, lok- og iðn- aðarsaumavélar. Ykk-fransk- ir rennilásar og venjulegir rennilásar í úrvali, frá 3 cm upp í 200 m. Gutermann- tvinni, saumaefniog smávör- ur til sauma. Föndurvörur. Saumavéla- og fataviðgerðir. V Símar 554 5632 og 554 3525 - fax 564 1116 KR-ÍBV Laugardag 9. sept. á KR-vellinum kl. 14.00 Vestmannaeyingar - stuðningsmenn Hittumst kl. 11 á Glaumbar. Fríar rútuferðir á leikinn og til baka. Lagt verður af stað kl. 13.15. Miðasala á staðnum. Mætum á völlinn og spörum ekki köllin. ^ Tæknival Stuðningshópur ÍBV | LS/r ■ uU6~ H D'om öJfíRNfí fl AB LfíBBfí. t ■ ^ , 6ELT / /ruÐfl V£RUf< 1 WiUj HU6 SVST/R 1 á / l |5 UUD R’//< LokK- fíR 3 7BU6Í SPEW) t FlT~ RU&UN 'flFoP/i ,!Ð £/<P/ //S/tf/v /? Ll l VEPJNfí -K £ R//V6L flDfl 5 fíuGiam VfúFfíR flrJ'D/ s flÉN/R VÆTU é /9 TRjfl 6RÓ&UR /6 7 ð w A6IV/R FRfl/T) KVÆ/m p. FflL/nfí S '/P/vfyg KRflP 9 Pjh//- flR HfliS HiUT/ SKoRfiÐ/ DROIL fl LOGRD/ HLj’ot) FÖL/. 10 jEFflR ÖR/V 10 /py/vr SK■ 5T. 7 BOfíSHtH flMTflt/N /ÐRfl OK/fluR 3 li ) 22 Tv/hl FoR fjtð/r /1 tVLjÓD PÆR/ Tpsyju T//PA /3/i-S 13 E/HK.ST. HflVfíD/ Vfl/V' P/EKSLfí L/Tu 13 : ► Tk/ll 15 5/n'fi P/rvr/fi KLU- V>SflP 2ÍF/PS '25 P’/LF) mtKKTfl STofPuri 15 N £LDS i£/FflR /5 /é JL/ÍLfl EVL/ h Hfl/VD iHGÍNH DV/iJUÚ/ V/PÐ/P ~ 9 /7 /LrDua iElEfltíp. fí£//nfíR HElVOP I/ : 2/ n Sfl/nHL. 3Ý/V/R 5Æ TJ 1 floS- /VAB/Ífl srpfíu/n KfíST/Z, FoR/ /9 SÆ DÝR 2? SKRlf/. VENJUR l 10 SVJFT/J þUPF/ TPflWfl VE/LUP ý H£L5/ /£/VD. 12 2! ZORT FlSKfíR ifímLT) P/STfl RflPTfl S ll PLÆ6 Jfl I RBKflLP öKflf/ SPPfl :■ \ n l Tolu 13 l %o STjFRKA VPRTt -5-G ■ URyufl bVOTr Spóz/fl /rjfír /H 25 5R£L. mflZ>/< 5KR/BK/ ó * r P1—^ Á „g oá s I s va - 2: □ U\ * K 4 K <c • <n K P oí CL <i: • Uj X L. - 4 '4 o: <$: <S) K £ •>4 • -4 \o <4. O cs: • Vv 4 4 - s: gí • o • o: O L4 tA • 4 • k '44 N V * s . '4 • K '4 qí * oc o: K - <4: $ * K vn . <»: 0 Vl 4 • 2: V) VD ÍD • <£ "s e -s: VA • vO » * K . q: • CL 0 o: • 'A q: CCt u. o: -4 • o: 4 K 4 \a • • • * 4 • Ví \o N vn '4 K 0 •4 4 • \A K <*: -4 • \D n4 <*: N. fíl • vn K K • 3 vo • • • > • ’-u • \D • • • •o • • • I I I f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.