Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Qupperneq 26
26 ’tónHst LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995 Topplag Bresku hljómsveitimar Blur og Oasis njóta hvaö mestra vin- sælda í Bretlandi þessa dagana og efni frá þeim rýkur strax á topp vinsældalista þarlendis. Lagið Country House, sem nú situr á toppnum á íslenska list- anum, fór beint á toppinn i Bret- landi strax eftir aö lagið var gef- iö út. Hæsta nýja lag Svo mikil samkeppni ríkir á milli sveitanna Oasis og Blur að meðlimir Oasis ákváðu aö gefa út smáskífu með laginu Roll with It sama dag og Blur gaf út lag sitt, Country House. Roll with It kemst alla leið í 10. sæt- ið á íyrstu viku sinni á íslenska listanum. Hástökk vikunnar Hástökk vikunnar á banda- ríska hljómsveitin Jayhawks með lag sitt, Bad Time, sem fór úr 33. sæti listans í það 16. Bad Time er endurgerð gamals lags hljómsveitarinnar, Grand Punk Railroad. Úhreint sakavottorð Breska hljómsveitin The Charlatans hefur neyðst til að stytta tónleikaferð sina um Bandaríkin vegna þess að fyrir- tækið Ocean Spray, sem ætlaði að fjármagna stóran hluta ferð- arinnar, dró framlag sitt skyndi- lega til baka. Ástæðan fyrir þessu óvænta áhugaleysi Ocean Spray á hljómsveitinni má rekja tU þess að frammámenn fyrir- tækisins komust að því að Rob Collins, hljómborðsleikari Charlatans, sat inni fyrir nokkru vegna þátttöku í vopn- uðu ráni. Slíkur ferill þótti ekki samboðinn trönuberjasaftinni sem fyrirtækið framleiðir. Rappið heitt vestra Umræðan um rappið og þann siðferðisboðskap sem það hefur fram að færa heldur áfram í Bandaríkjunum og tekur á sig ýmsar myndir. Er svo langt komið að tónlistardeUd útgáfú- fyrirtækisins Time Wamer er alvarlega að hugsa um að hætta að dreifa rapptónlist. Þá hefur fyrirtækið Interscope Records, sem hefur menn eins og Snoop Doggy Dogg og Dr Dre á sínum snærum, kært C. DeLores Tucker, formann Landssam- taka blökkukvenna í stjómmál- um, fyrir atvinnuróg, en frúin er hatrammur andstæðingur rapptónlistar. Forráðamenn Interscope halda því fram að Tucker hafi boðist til að greiða götu keppinauta fyrirtækisins í samningum við Time Wamer ef þeir hreinsuðu tU í rappdeUd- inni hjá sér. 1 I- i !C í BOIH BYLG.H XM Á LAIJGAKDAG KL. 16.00 suim VIK Uj Kynnir: Jón Axel Ólafsson d> 3 9 3 ••• 1 VIKA NR. f— COUNTRY HOUSE BLUR 2 1 1 5 MISSING EVERYTHING BUT THE GIRL 3 2 2 8 '74-'75 CONNELS C3) 10 13 3 VÍSINDASPUNI ÚR ROCKY HORROR 5 5 5 5 ÁSTIN DUGIR UNUN OG PÁLL ÓSKAR o> 9 14 6 ALRIGHT SUPERGRASS 7 6 7 4 FAT BOY MAX A MILLION 8 4 3 4 SUPERSTAR ÚR SUPERSTAR <3>- 11 15 5 YOU ARE NOT ALONE MICHAEL JACKSON 1 ••;• NÝTT Á LISTA ••• ROLL WITH IT OASIS 11 8 10 7 SHY GUY DIANA KING (S> 14 39 3 LET ME BE THE ONE BLESSED UNION OF SOULS 13 7 4 7 ENGU ER AÐ KVÍÐA ÚR SUPERSTAR 25 - 2 ALL OVER YOU LIVE GTs> 23 31 4 SEI LA PIU'BELLA DEL MONDO RAF G5> 33 2 ••• HÁSTÖKK VIKUNNAR ••• BAD TIME JAYHAWKS <3z> 21 23 4 ONLY WANNA BE WITH YOU HOOTIE & THE BLOWFISH 18 18 16 7 SAY IT AIN'T SO WEEZER 19 16 27 4 COLORS OF THE WIND VANESSA WILLIAMS (2) 24 36 3 BABY, NOW THAT I FOUND YOU ALISON KRAUSS 21 13 8 7 VILLIDÝR SÁLIN HANS JÓNS MÍNS (2) 29 - 2 THIS IS A CALL FOO FIGHTERS HH NÝTT 1 ISOBEL BJÖRK 24 15 11 8 A GIRL LIKE YOU EDWYN COLLINS 25 19 25 5 BÍ Bl TWEETY 26 12 6 6 TÍÐHNIT ÚR ROCKY HORROR (2> NÝTT 1 DREAM A LITTLE DREAM/LES YEUX OUVERTS BEAUTIFUL SOUTH 28 17 12 7 WATERFALLS TLC 29 20 17 4 UPP i SVEIT STJÓRNIN HANS BUBBA MÍNS GJ) NÝTT 1 POUR QUE TU M'AIMES ENCORE CELINE DION NÝTT 1 FAIRGROUND SIMPLY RED 32 22 20 4 FALLIN'IN LOVE LA BOUCHE (5) 36 - 2 ON THE BIBLE DEUCE 34 28 30 3 MIKIÐ ERTU UÚF GCD m NÝTT 1 PANINARO '95 PET SHOP BOYS i® 39 2 ALL I NEED TO KNOW FOREIGNER m NÝTT 1 I COULD FALL IN LOVE SELENA ds) 40 2 HAPPY JUST TO BE WITH YOU MICHELLE GAYLE 39 40 NÝTT 1 l'M YOUR MAN LISA MOORISH 2li 40 | 3 BLACK ROSES INNER CIRCLE Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn erniðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmdaf markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 13.00 a laugardögum. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekurþáttí vali "World CharC'sem framleiddur er af Radio Express i LosAngeles. Einnig hefurhann áhrifá Evrópulistann sem birtureri tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. £&9 'UKMMáflXI GOTT ÚTVARPI Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og (var Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel ólafsson Ekkert R.E.M. -súkkulaði PUtamir í R.E.M. hafa höfðað mál á hendur súkkulaðiframleið- j andanum Hershey’s fyrir ólög- lega og siðlausa notkun á nafni hljómsveitarinnar. Hershey’s- fyrirtækið notaði tækifærið og birti auglýsingar á framleiðslu sinni í tengslum við tónleika sem R.E.M. hélt á Hershey Park Stadi- um í Pennsylvaniu. Og þar sem þetta var gert án samráðs eða j samninga við hljómsveitina var höfðað mál sem þykir nokkuð pottþéttur vinningur. Kröftug mótmæli Lollapalooza-tónleikaferðin um Bandaríkin hefur ekki geng- ið þrautalaust fyrir sig fram tU þéssa og litlar líkur á að svo verði. Á dögunum þurfti lögregla enn að skerast i leikinn og nú var það Kim Shattuck, söngvari hljóm- sveitarinnar Muff, sem var sett- ur hak við lás og slá um stundar- sakir. Hann var eitthvað óhress með sjónvarpsdagskrána þar sem hann var stadduí á hótelher- bergi í Alabama og gerði sér lít- ið fyrir í mótmælaskyni og henti sjónvarpinu út um lokaðan glugga á þriðju hæð hótelsins. Fækkar í Elasticu Talsmenn bresku hljómsveit- arinnar Elastica hafa tilkynnt op- inberlega að bássaleikari sveitar- innar, Annie Holland, sé hætt. í yfirlýsingunni segir einungis að Holland hafi ekki þolað hinar löngu og ströngu tónleikaferðir sveitarinnar og að aðrir liðs- menn Elasticu muni sakna henn- ar. Plötufréttir Mike Scott, sem fram tU þessa hefur gefið út plötur undir nafhi hljómsveitarinnar The Water- boys, sendir frá sér fyrstu sóló- plötu sína undir eigin nafni nú um miðjan september. Hún á að heita „Bring ‘Em AU in“ ... Bri- an Eno hefur tekið upp samstarf við Jah Wohble og senda þeir fé- lagar frá sér plötuna „Spinner" nú með haustinu . . . Og Alison Moyet er komin í hljóðver en út- gáfudagur á nýrri plötu frá henn- ar hendi hefur ekki verið ákveð- inn... -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.