Þjóðviljinn - 23.12.1947, Blaðsíða 4
2
Þ .1 Ö Ð V I L J J N N
V
Jólin 1947
Um okurkarl og aurasöi'n
hans orð ei \ oru gœlunöfn.
Hann tók í forsvar fallinn
sem féll af því hann átti bágt.
„Minn Ruð, hví yfirRaístu mig?“
frá gröf hans hljómar kringum þig,
er sérðu heift og hjátrú lands
sig hópa undir nafnið hans.
Og bókstafsþræl og kredduklerk
hann kærði i'yrir myrkraverk,
sem þrá ei ljós né ándans auð,
en yfirráð og stærra bríiuð.
A orð hans hlýddu hrifnir menn
um hugsjón, sem þeir gleggðu ei enn,
því hugi fangar háleit sál,
þó hljómi rödd sem duliðsmál.
En allt, sem sjálfs hans sál var Ijóst,
að sæju aðrir, við hann bjóst.
Hvern sannleik, þér sem auðsær er,
að aðrir skilji ei, byrgist þér.
Hve áhrifalaust orð hans lá
í anda lýðs, hann glöggvast sá,
er gagnstætt hverri hugsun lians
liann hylla vildu konung lands.
Og íjöldinn enn ei eftir tók,
að ekki er hugsjón „lærdómsbók",
því flestir halda hún hlotnist send
í hugvekjum, sé lærð og kennd.
En hún er sál þín sjálfs með rök
in sömu, þrá og hugartök
sem hins, er stóð við hennar dyr,
þó hundrað ölduin lifði fyr.
II
Að geta ei friðað bræðra böl
varð beiskjan í hans dauðakvöl —
af slíkri ást og andans þrá,
hvað afdrifin þau virtust smá!
IU
En alltaf getur góða menn,
og gúðspjöll eru skrifuð enn.
Hvert líf er jafnt að eðii og ætt,
sem eitthvað hefur veröld bætt.
Og löndin eiga mikla menn.
Og mcnningin sér kemur enn
og geislar andans allir sér
í einnar sálar brennigler.
Og sama og hans er sumra mein
og sama þeirra dauðakvein:
I smáum brotum byrjað fá
á blessun lands og hverfa lrá.
I>á hugraun líður hetja sú,
sem hreinsa vildi sið og tru,
en deyr sem andstyggð almúgans
í útskúfun síns íöðurlands.
Og þjóðskörungur böl það ber,
á banadægri er þreyttur sér,
að fólk hans loksins sveik sig sjálft
og sættum tók við minna en hálft.
Og skáldið hreppir hiutfall J>að,
sem hversdagslífið þrengir að,
sem hnígur uudir önn og töf
með öll sín beztu ljóð í gröf.
Og sjálfur bóndinu veit |mð vel,
sem vildi græða kalinn mel,
en hnígur svo, að séð ei fær,
að sveitin af hans starfi grær.
1899