Þjóðviljinn - 23.12.1947, Qupperneq 16
14;
Jólin 1947
ÞJÖ Ð VIL JIN N
Arcibald Kenyon, forseti Alþjóðasambands blaðamanna og q
Emil Björnsson um borð í Maríönnu Sjar.ldttu
hana niður í tóma rauðvínsámu og ók hcnni burt í
mykjukerru. Ekki kannaðist Emil við áreiðanleik
þessarar sögu, taldi hana vera apókrýfíska, þ. e.
þjóðsögu.
Það var 'heimskulegt að hoxi'a út í myrkrið og vaka.
Við breiddum ofan á okkur kápurnar, hölluðum okk-
ur upp að veggnum og út í hornið svo við skyldum
ekki launa hinum sofandi blaða-
konum skemmtilega samfylgd
með því að detta ofan á þær þeg-
ar víö værum sofnaðir. Brátt vorum við steinsofandi.
Harkalegt tramp í járnuðum skóm frammi á gang-
inum. Færðist nær og fór hækkandi. Þrátt fyrir stýr-
„LlíJUR EKKI ÖLL-
UM VEL HÉR?“
urnar í augunum sá ég að enn var myrk nótt. Hurð-
inni var ýtt til hliðar og einkermisbúningur birtist í
dyriinum. — Everybody all right here ? Þetta glað-
lega ávarp kom frá einum þessai’a yfirlætislausu
brezku dáta, sem við könnuðumst einu sinni svo vel
við hér. Fjórradda kór svaraði samstundis já. —
That’s fine. Good sleep. Svo renndi hann hurðinni fyr-
ir aftur og var farinn. Við héldum áfram að sofa.
Við rumskuðum ekki aftur fyrr en kl. hálf sjö um
morguninn, þegar lestin var að renria inn í Köln. For-
vitni blaðamannBÍns rak okkur á fætnr, þótt ekki gæf-
ist tími til að sjá mikið að gagni. Morgmiinn leið án
þess að við hefðum annað af varðmönnum hersins að
segja en sjá þá fi’ammi á ganginum. Loks komu þcir
með spurningaeyðublöð. Auk hinna venjulegu spum-
xnga áttum við að skrifa númer ferðaleyfisins frá
nerstjórninni og útgáfustað þess. Þetta var létt veik
og lööurmannlegt því við höfðum hvorttveggja, hins-
vegar nafði óneitanlega vexið strikað yfir brezka her-
námssvæðið i leyfisstimpluninni.
Víð réttum alla passana samtímis fram á gangimx.
Emil spratt. á fætúr og smeygði sér fram á ganginn.
Eg neyddist til að gei’a það líka. Það var bezt að láta
ekki líta svo út sem ég væri aö fela mig — ef dóninn
skyldi fara að ybba sig. Þar stóð dátinn með passann
minn í höndunum. — ísland, tautaði hann, leit á
myndina, gaf mér horaauga og hélt svo áfram að
fletta þar til hann kom að áintun herstjórnarinrxar
þar sem orðið British var yfirstrikað með bláu bleki.
Hann leit á númerið og staðarstimpilinn. Svo fletti
hann við og — stimplaði.
Kenyoix, sem kominn var að hlið okkar, reiðubúinn
til að íttskýi’a þetta undarlega fei’ðalag okkar hér, ef
til þyrfti að taka, drap tittlinga pg brosti. — Eg bjóst
við því, sagði hann, en herinn er alltaf herinn, og
maður veit aldrei hvað hann kann að gera. Áður en
hann fór að sofa kvöldið áður hafði hann sagt okkur
að vekja sig upp ef ætti að kyrrsetja okkur. Og þeg-
ar Emil sagði við hann í saklausum feginieik: „Eg
er viss um að þú munir geta hjálpað okkur, og ég
þakka þér kærlega fyrir, loguðu skyndilega í honum
augun af glettni um leið og hann svaraði: — Eg
veit ekki hvort heldur þeir munu hengja ykkur eða
skera, en ég skal sjá um að það verði sómasamlega
gert og að þið fáið viðeigandi kranz á leiðið!
Fi’á þeirri stmxdu var mér innilega vel við hann.
Hinar tvær ágætu stéttarsystur okkar höfðu líka
sagt um kvöldið: — Hafið ekki áhyggjur af þessu,
við jögumst öll í þeim þangað til þeir hleypa ykkur
í gegn.