Þjóðviljinn - 23.12.1947, Side 44

Þjóðviljinn - 23.12.1947, Side 44
42 Þ JÓÐ VILJINN GETIAUNIR 1. ARABARNJE OG HESTAENIE I þorpi einu rétt við el Riad í Arabíu áttu heima Arabar tveir, sem voru hinir mestu sérvitringar. Báðir áttu þeir sinn reiðfákinn hvor, en alltaf voru þeir að metast um það, hvor ætti þann hestinn, sem fljótari væri. Veðjuðu þeir um það og höfðu margoft keppt til að fá úr því skor- ið. Þeir höfðu lileypt frá brunni einum í miðju þorpinu út að borgarhliðínu. En það var segin saga, að hversu oft sem þeir þreyttu hlaupið, urðu jjeir alltaf jafnir. — Þá var það, sem þeir ákváðu að breyta til og hagn veðmál- inu þannig, að sá hesturinn, sem yrði á eftir út um )K>rj>s- hliðið, væri bezti reiðfákurinn. I fyrstu fóru )>eir geyst eins og venjulega, en er að borgarhliðinu kom, fóru þeir að hægja ferðina og fór svo að iokum, að báðir stönzuðu alveg og hvorugur vildi verða til þess að fara á undan út um þorpshliðið. Og þar stóðu þeir svo allan daginn. — Um kvöldið bar' þar að strákling einn, sem vissi um hátta- lag þeirra reiðmanna, og til þess að leysa úr vanda þeirra, hvíslaði hann einhverju að þeim. Tóku þeir þá sprett mik- inn og þeystu út um hliðið. Hverju hvíslaði drcngurinn að )xhm ? 2. TALNAÞRAUT Þessum sextán töl- um á að raða þannig, að lóðrétt, lárétt og homa á milli verði þær samanlagðar 15. 1 1 1 4 2 2 2 3 3 3 3 9 6 6 6 6 . Jólin 1947 i 7---------- 3. URÐU ÞEIR JAI NIR ? Tveir skipstjórar á Vestmannaeyjabátunum Elliðaey og Bjarnarcy ákváðu að fara í kappsigiingu frá Vest- mannaeyjum til Stokkseyrar og til baka. Vegalengdin fram og aftur er 120 km. Báðir lögðu jafnt af stað úr Eyjum og hvorugur hafði neina viðdvöl á Stokkseyri. -— Elliðaey sigldi frá Eyjum til Stokkseyrar og til baka aft- ur alltaf á sama hraða: 15 km. á klst. En Bjarnareyin sigldi 3 km. á klst. hægar en Elliðaey til Stokkseyrar og frá Stokkseyri til Eyja 3 km. á klst hraðar en Elliðaey. Hvor varð á undan? 4. MAFURINN Uin ieið og Elliðacy og Bjarnarey lögðu af stað í kapp- siglinguna frá bryggju í Vestmannaeyjum, flaug máfur af stefnlnu á Bjarnarey yfir á stefnið á Elliðaey, siðan aftur yfir á Bjarnarey og þannig stanzláust með 25 km. hraða á klukkustund á milli skipanna, imz þau voru bæði komin að bryggju i Vestmannaeyjum að kappsiglingunni endaðri. — Hvað flaug roáfurinn langa vegalcngd? 5. PUNKTAR OG LÍNUR 1 þessum ferhyrningi eru 7 punktar. Með þrcmur beinum línum á að skipta honum þannig í reiti, að einn punktur lendi i hverj- um reit. 6. TYRONE POWER OG BELTIÐ Eitt dagblaðanna í Reykjavík skýrði frá þvi um dag- inn, að ameríski kvikmyndalcikarinn Tyronc Power, scm Z«< < < <<<< < < « < <~k << -■'■O<<><<><><><><Z>C>*c<><t<^<<>C<><<><><><<<><<^<<Z<><<'<.<:<< geislum. Eg kynntist þá um leið allvel starl'sháttum eðlisfræðinganna. Háskólinn 'í Princeton hafði eins og aðrir háskólar Bandaríkjanna algjörlega breytt starfsháttum sínum á stríðsárunum. Jafnvel þegar ég kom þangað, næstum því hálfu ári eftir stríðslokin, þá var ennþá unnið þar af fullu kappi að verkefnum, sem fyrst og fremst voru hemaðarlegs eðlis. Það var ekki laust við, að ég kynni 'hálf illa við að sjá þessa háborg vísindanna varða af vopnuðum dyraverði með traustar járngrindur sér til aðstoðar. Eg held, að ýmsum hinna amerísku eðlisfræðinga hafi einnig þótt þetta heldur óviðkunnanlegt, en þeir urðu að sætta sig við það. Á ófriðartímunum þarfnað- ist herinn aðstoðar þeirra. meira en nokkurra annarra vísindamanna, og afleiðingin vai’ð sú, að svo að segja allir eðlisfræðingar Bandaríkjanna unnu á vegum hersins. Háskólarnir gerðu samninga við hernaðar- yfirvöldin, þar sem þeir tóku að sér rannsóknir á ýmsum efnum hernaðarlegs eðlis gegn því að fá nauðsynleg tæki og reksturskostnað greiddan. Há- skólamir urðu þannig miðstöðvar hernaðan’annsókna Bandaríkjamanna. Háskólar Bandaríkjanna voni engan veginn illa stæðir f járhagslega f jjrir stríðið, og amerískir eðlisfræðingar höfðu jafnan greiðari að-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.