Þjóðviljinn - 23.12.1947, Page 50

Þjóðviljinn - 23.12.1947, Page 50
48 Þ JÓÐVILJINN I Jólin 1947 Lausnir á 1. Drengurinn sagði: „Skipt- ið um hesta“. 2. Lausnin á talnaþrautinni: 6 2 3 4 6 1 6 2 1 3 5 6 2 9M 3 o. Elliöaey var á undan á 8 tímum .Bjarnarey var 5 • tíma til Stokkseyrar en 3 tíma 33 mínútur til baka eða samtals 8 tíma 33 mínútur. 4. Máfurinn flaug í samtals 8 tíma 33 mínútur og með 25 km. hraða á klukku- stund eða samtals 213,75 km. 5. Lausnin á punktaþraut- inni: þrautum 6. Það gildir sama um belti Tyrone Powers og um belti annarra dauðlegra manna, að þau eru öll hvert um. sig 2svár sinn- um lengri en vegalengdin er frá miðju þeirra út að öðrum endanum. 7. Sakborningurinn sagði: „Eg verð hálshöggvinn". Ef hann verður háls- höggvinn, segir hann satt, en þá átti að hengja hann. Ef hann verður hengdur, hefði hann sagt ósatt, en þá átti að hálshöggva hann. 8. Lausnin á talnakrossgát- unni: ö 1 1 1 2 1 6 1 5 1 1 2 2 HENNING BANGSGAARD: Hendur mínar sakna þín Hejidur mlnai' auSai- off snauðar sakna þín. Hníplnn og huffstola horfi éff á hendur mínar, sé þu‘r flölcta eirðarlausar, sé þœr ffrípa bólc úr skápmini, sé þær IdaSa í hennl stundarlcorn off íleyffja henni frá sér. I»ær taka samon, kreppast sem af kvSlum svo hnúarnir livftna. Heldur mundu þær vilja ffreipast uxn l»ina ffrönmi finffur, handarhiik þin eða hvítu anna, þína ffóðu, ffuUslitu lolcka. . * FRIÐA EINAUS þýddi Konan: Þetta er þriðja kvöldið i þessari vilcu, sem ég sé þiff — Fyrr á tímum voru hjónaböndin haldbetri. koma fullan heim. •— Já, en þá leit líka brúðurin eins út fyrir og eftir að hún Maðurinn: Jæja, og hvar hcfurðu svo verið öll hin kvöldin? hafði þvegið sér i framan. Þjónninn: Viljið þér eklci meira af þessu víni herra? Gesturinn: Nei, yður er óhiett að hella þessu aftur á spritt- lampann. Maður nokkur hafði fenyið slærnt kvef, Off með því fylffúi slík hæsi, að hann ffat aðeins livíslað. Hann ákvað því að leita sér lækninga hjá ungum lækni, sem nýlega hafði setzt að í bænum. Það var að kvöldi til, sem hann barði að dyrum hjá lælcn- inum, og ekki leið á löngu áður en lokið var upip. Fyrir framan hann stóð iæknisfrúin, ung og lagleg. ,,Er læknirinn heima?" hWclaði hann hásri röddu. ,,Nei,‘‘ svaraði hin unga kona hvislandi. „Komið þér bara inn fyrir.1 — Hversvegna spörkuðuð hér ji magann á lögrcgluþjóninuni? — Það var eintóm stysni. Hunn var svo fljótur að snúa sér við. Jón er milcið gefinn fyrir að fá sér i staupinu, og þar sem hann hefur hæga vinnu dags daglega, hefur hann smám saman orðið alldigur af þjóri. Fyrir skömmu fór hann til læknis og bað um ráð til að megra sig. — Það er mjög auðvelt, sagði læknirinn. Þér eigið aðéins að hrista höfuðið oft og lcngi. — Er það allt og súmt. Og hvað á ég að gcra það oft og.longi, — Það skuluð þér gera i hvert skipti sem yður er boðið í staupinu!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.