Þjóðviljinn - 24.12.1961, Page 27

Þjóðviljinn - 24.12.1961, Page 27
BENEDIKT GISLASON frá Hofteigi: HINN VALTI VINUR Sagt frá Poka-ÞórSi og œttmönnum hans , • ■ „Ættum Austfirðinga“ er talin Arn- I M heiðarstaðaætt, allfjölmenn ætt og í I ýmsu merk. Gjörð eru góð skil á upp- ! íruna hennar og fylgja ættarsagnir. ,Var höfundurinn, séra Einar Jónsson, !af sömu ætt til hliðar og lágu þrjár 'konur mili, er allar voru miklar skýr- leikskonur og langminnugar. . . j Amheiðarstaðaætt er rakin frá Þórði Arnasyni, er kallaður var Poka-Þórður, en bróðir hans var Erlendur, faðir Gróu, móður Margrétar, móður Jám- gerðar, móður séra Einars. Gjörð er sú grein á uppruna þeirra, að þeir hafi verið húnvetnskir menn, en fjórir bræður hafi komið frá Mó- bergi í Langadal austur á Fljótsdals- hérað og átt þar siðan staðfestu. Sögn var líka, að foreldrar þeirra hafi komið austur og þá öll fjölskyld- an og mun það sönnu næst. Því fyr- ir .utan þessa fjóra bræður, sem getíð er um, áð austur hafi komiðl ér ÞÓr- leifur sem er á Víðivöllum i Fljótsdal 1703, eflaust einn bróöirinn, Fyrir utan þá, sem nú hafa nefndir verið; . eru svo Bessi og Grímur. Eftiy aldri þeirra í manntalinu eru þeir fæddir, Þorleif- ur 1659, Þórður 1662, Bessi 1667 og Erlendur 1675. Grímur drukknaði í Lagarfljóti, og hefur það verið fyrir 1693, því að Þorleifur á son, Grím, sem er 10 ára 1703 í fóstri hjá Þórði. Foreldrar þeirra hétu Árni Þorleifs- son og Gtiðrún Þórðardóttir. Árni var ' sonúr Þörleifs'Jórissonar' lögmanns,' er missti lögmannsdæmi 1618 fyrir barn- eign, Sigurðssonar sýslumanns á Reynistað, Jónssonar á Svalbarði, Magnússonar. Jón lögmaður átti Þor- björgu, dóttur Magnúsar sýslumanns á Eiðu'm, Vigfússonar, og hefur Þorleifur eflaust" vérlð ábiiírf'þéhnar, þótt munn- mæli segi, að hann sé það launbarn Jóns, er fæddist 16Í7. Auðsætt er, að það er fangt. Ef Þorleifur væri iæddur um það leyti, væri það held- ur stutt, í tíma, að sonarsonur hans,. Þorleifur, fæðist 1659. Arni Þorleifsson hefur eflaust heit- ið eftir Arna sýslumanni á Eiðum, bróður Þorbjargar, og sjálfsagt er það, JOLABLAÐ ÞJÓÐVILJANS - BV

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.