Þjóðviljinn - 24.12.1965, Side 29

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Side 29
T IDJULEYSI Það var ekki auðvelt að myndskreyta samsetning sem þessa greirn en sem betur fer kom níu ára telpa, Sigurlaug Kristmannsdóttir, Sandgerði okkur til hjálpar og bjó til þcssa mynd. Eftir ÁRNA BERGMANN Sól og Nes. Lesning? Nei, ég þakka, við skulum ekki heyra fleiri loforð um lesuingu í sumarleyfi. Að- eins þá lés maðurinn eitthvað af viti þegar hann hefur í raun og veru engan tíma til þess. ; Það er líka áhættusamt að lesa þegar sólin skín. Sólin hefur skinið aldrei þessu vant, og þér að gagnslausu og á meðan ihefur verið hlaupið yfir bók sem geymdi ekki meiri vizku, én svo, að hún rúmast öll í einni setningu: Þegar til lengdar lætur dug- ar hvorki fylliri né bindindi skáldi til framdráttar. Neinei, tak hnakk þinn og reiðhjól, eins og skáldið sagði. Kynntu þér framfarir í vega- málum. Framfylgd áætlana um maibikun gatna. Vöxt bæjar- ins. Byggingarstarfsemi á leik- völlum. Rifjaðu upp kennileiti á fialLahringnum. Fyrr en varir ert þú kominn út á Sel- tjarnarnes, og hefur aldrei komið þar áður. Þar þýtur enrt 1 grasi, sem ekki er slegið sex I sinnum á ári. Þarna rísa rústir einhvers- konar fiskvinnslustöðvar, menn segja Kveldúlfs. Minnisvarði um miklar gróðavonir sem síð- an rættust — með óumræðinleg- um afleiðingum fyrir allt okk- ar líf. Það má búast við. því að í svona rústum gerist smá- syndir ungs fólks. (Skal tekið fram þó að ekkert klám var á veggjunum — aðeins mátt- lítið upphafsatkvæði að helvíti). Og fyrir neðan liggur sundur- tætt bryggja eins og loppa á fornaltíarkvikindi. Svona stað- ir verða okkur heldur aðlað- andi og skemmtilegir vegna þess að lengi lifir eitthvað i okkur af Stikilberja-Finni og þetta, sagði maðurinn. Hanie var nýkominn frá Danmörkufr Ég skrapp þangað með strák> inn minn af þvi að það vac verið að ferma ha.m. Og eins og vant er á Is- því fólki og vegna þess að okk- landi eru andlegheitin aldrei ur skortir svo fornar, hálfhrunda veggi, votta. Stakkstæðið fyrir 'oi að gróa upp, aflóga höfðu vaxið ofaní grasið, samt var eir.s og enn leyndist þarna lykt af löngu étnum saltfiski. Fjármál og andlegheít. I misfagurri nekt sólbaðs- skýlisins ríkir bara furðumikil hreinskilni í umræðum og mik- il tillögugleði — það er eins og menn búist við því að þeir þekki hver annan ekki aftur þegar þeir eru komnir í föt. Setningarnar koma hoppandi úr öllum áttum og suða yfir mér eins og maðkaflugur. Þú ræður hvort þú heyrir þær. Það er. verið að segja tíðindi úr fjármálaheiminum rétt enn einu sinni: Af hverju reynirðu ekki að fá lóð á Árbæjarblett- unum? Þú getur tekið inn á því þetta hundrað eða hundrað og fimmtíu þúsund eins og að drekka vatn. Ég veit að mágur hans Svenna á eina og hefur fengið boð í hana upp á tvö hundruð og fimmtíu þúsund en hann ætlar að bíða til vorsins og sjá hvað gerist þá. Kannski steypir hann sökkul svona til málamynda. til að sýna lit. Ég held þú ættir að reyna ^^.-.„l^dangt undan fjármálunuhu féágriá^wÍÞegar auðmenn standa í blaðar . deilum um innflutning, fríg- á •vKf^t indi og markað, hnykkja þéir reknet , á með hæpnum vísum efttr Bólu-Hjálmar og Einar greyjð Benediktsson. En þó er talað um Síðustu Móhíkanana í þVÍ sambandi. Hinsvegar er Jót hannes Kjarval hið mikla sameiningartákn. Þekkirðu Kjgirval? Hefurðu talað við hann? Áttu mynd eftir Kjar- val? Blessaður vertu, ég á þrjár. — Þessar myndir hans Kjar- vals, þær skiptast alveg í tvö horn, segir hæglátur maður 03 mælir fram í nefið. Þær eru ánnaðhvort ómögulegar og maður vill ekki líta við þeihs frékár en ég veit ekki hvað^ eða þær eru svooo mikil lista,- verk, að þú gætir aldrei borgað fyrir þau, þótt þú gæfir fyrir aleiguna. — Ríkidæmi sko, segir snaggaralegur maður, furðu- lega dökkur af sól, og klórar sér á bringunni. Það eina ríkir dæmi sem til er, er andlegt ríkidæmi — ef út í það er farið. Það finnst mér. — Fagnið komu The Kinks með Kinksveifum frá okkur, auglýsir bulur í nærstatt tran- sistortæk' J ÚLABLAD — 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.