Þjóðviljinn - 24.12.1965, Side 42

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Side 42
Erenbúrg (Kafli sá, sem hér birtist, er úr bókinni Tíu hestöfl eftir Ilja Erenbúrg. 1 sumum þýð- ingum er hún nefnd Ævisaga bílsins. Einhverjum dettur líklega í hug, að slík bók geti varla verið skemmtilestur eða skáldverk. En hún er hvort- tveggja. Stuttar, ljósar setn- ingar, ævintýralegar hugmynd- ir og glettni valda því, að lesandanum finnst allt ger- ast með flughraða. En dýpstu áhrifin eru þó mildi höfund- arins og samúð með öllum, sem finna til. Enginn gleymir kafl- anum um hungraða daglauna- menn Indó-Kína, sem strita á gúmekrum hvita mannsins. En hvíti maðurinn ríki er líka aumkunarverður. Hann hefur sjálfur dæmt sig í ævilanga útlegð frá föðurlandi sínu. Einmana og þunglyndur seður hann peningagræðgi sína. Efn- ið er gripið sitt úr hverri átt- inni, þar sem ævisaga bílsins Ráðhúsið nýja í Leipzig er að gerast: Hún gerist í heila snillingsins. Hann vakir og lætur sig dreyma um undra- vagn, sem átti að sigra fjar- lægðirnar, veita mönnunum hvíld, gleði og víðsýni. Hún gerist við rennibandið í verk- smiðjunni, í kauphöllinni, í verkfallinu, í köldu stríði stór- veldanna um olíumarkað. Og hér er brugöið upp skyndi- mynd ,,á vegum úti“). Jóhann Bráger á heima í Leip- zig. Leipzig er verzlunarborg. Þar eru prentaðar handbækur fyrir unga efnafræðinga. Þar eru dýrar loðkápur til sölu. Þar hafa sósíalistar ráðstefn- ur. Og auðvitað er þar fjöldi bíla. Ekki svo að skilja, að Jóhann Bráger eigi bíla. Aftur á móti á Stoss forstjóri glæsi- legan Mercedes bíl. Hann á líka mjög fullkomna prent- smiðju. Þar prentar hann skrautleg vörumerki á líkör, ilmvötn og vindlinga. Þetta er hreint og beint fullkomnasta vörumiðaprentsmiðja Þýzka- lands. Þess vegna á Stoss það skilið að eiga Mercedesbílinn sinn. Og hann hefur rétt til að þeyta bílhornið valdsmann- lega á götuhornum. Hann býr utan við borgina og hefur gaman af að aka hratt, hundr- að kílómetra á klukkustund. Hann vill, að allt fari hratt. Prentvélar hans eru hraðvirk- astar í sinni röð. Prentaramir hneigja sig fimlega. Hnífarnir • i -/•
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.