Þjóðviljinn - 24.12.1965, Page 56

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Page 56
Úr vísnabók Guðbrands biskups Samtal og dgreiningur líkamans og sdlarinnar Líhaminn tegir; Mig langar mest ab lifa 9 iörðu vib gceðin flesl, hafa ei iorg né heilsubrest, ej hierrann gœft mér lengri frest. Sálin mcelir; Það sœrit mig, scellífi allt, sem tœlir þig, dulinn og heimskur, hver um sig hrceðist ei þetta glcepastig. Líkaminn segir; Mín lukka trú lcetur mig njóta yndis nú, grceða vil ég og bceta bú, Blessun Guðs heitir auðlegð sú. Sáltn mcelir: Þú safnar þá, sýnu beztur et gróðurinn sá; orðtð Guðs, meðan þvi máttu ná, mildan Guð lát fyrir auðleg sjá. Líkaminn segir. Ég lceri hitt, t líft að stunda gagnið mitt, öngu síður en aðrir sitt, inntektalaust er ráðið þitt. Sálin mcelir; Þú setnna fcer sannreynt, að Guði er enginn kcer, á hans orð hér. sem hafrian slcer, þó hafi hann auð sem kóngur ncer. Líkamtnn segtr Þó girndar grein. gert mét lengt nokknrt mein. þá veit ég, að engin iðran brein ofmjog verður t líft setn. Sálin mcelir: Ég sagði þér, að sviplega margra andlát sker, óvart dauðinn að öllum fer, iðran sein flestum brigðul er. Líkaminn segir: Mtn lund er treg að líta á orð þtn hyggileg, fleirt menn hafa þó fyrt en ég farið þann holdsins girndarveg. Sálin mcelir: Það svíkur nú sérhvern mann. sem rasðir þú, alþýðu dcemin ekki trú, illa reynist þér verndin sú. Líkaminn segir: Ég meina menn, þá merkilegustu fyrr og enn. Davtðs kóngs veit ég dcemiv tvenn og Drottins þolgceði allt i senn. Sálin mcelir: Þú byrftir þá, ef þolgceði Gttðs vilt minnast á, að yfirból Davtði einnig gá og við reiðinni meir að sjá. Ltkaminn segir: Svo líður mig líknsamur Guð sem hvern um sig. Reynt hef ég oft á reiði svig, — reiðin Guðs er mjög stöðvanfeg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.