Þjóðviljinn - 24.12.1965, Side 75

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Side 75
komið eftir verknaðinn. Allt virtist benda til þess, að hinn helmingur andlitsins hefði ver- ið skorinn af — sjálfsagt með einhverju þar til ætluðu verk- færi. Sem sagt gott! Allt var í þessu fínasta lagi, þegar athygli hans beindist að skelfingarópi. Út úr runnun- ium ruddist ráðskonan og epla- kinnarnar voru nú rjóðari en nokkru sinni áður. — Ó, herra, ó herra! — Ha, hvað?, spurði James fúll. — Ó, herra, ó, herra! — Og hvurn andvbgkéj — Hvuttagreyið! Hann datt 1 ána! — Blístraðu á kvikindið og segðu honum að koma strax uppúr! James fylgdi ráðskonunni einni gegnum í-unnana og fór úr jakkanum á Iéiðihni. Hann sagði við sjálfan sig: — Ég bjarga ekki hundkvikindinu. Ég er á móti hundum. Þáð var timi til kominn að kvik- indið færi í bað og það er snöggtum einfaldara að standa á bakkanum og draga hann að landi með hrífu. Það eru bara asnar úr bókunum hennar frænku, sem stinga sér út í við- urstyggilegan læk til þess að . . . Það var á þeirri stundu, sem hann varpaði sér í djúpið. Tótó, sem varð lafhræddur við skvampið, ætlaði að synda til lands, en James varð fljótari. Hann greip dónann ákveðið í hnakkann og hljóp að húsinu, en eftir rann ráðska. Stúlkubarnið sat fyrir utan. Yfir henni stóð miðaldra mað- ur, hermannlegur og gráhærð- ur. Ráðska kemur í mark. — Jesús María! Tótó! Hann datt í ána og hann bjargaði honum! Hann varpaði sér í djúpið og bjargaði honum! Stúlkan greip andann á lofti. — Ágætt, ég meina! Hetju- dáð, svo hjálpi mér guð, sagði sá hermannlegi. Stúlkan virtist vakna sem af draumi. — Henry frændi, þetta er James Rodman. Rodman, þetta er fjárhaldsmaður minn, Cart- eret höfðusmaður. — Gleður mig að kynnast yður, sagði höfuðsmaðurinn, ög björt hermannsaugun blikuðu sem hann sneri upp á yfirvara- skeggið. — Þetta er eitthvert það glæsilegasta björgunaraf- rek, sem ég hef lengi heyrt getið um, svo hjálpi mér guð! — .'á, þér voruð mjög hug- rakkur, — hvíslaði stúlkan. — Ég er blautur — blautur, tautaði James og fór upp til þess að skipta um föt. Þegar hann kom í hádegis- matinn fann hann sér til létt- |s, að stúlkan hafði ákveðið Nivea inniheldur Eucerit — efni skylt húðfitunni — frá því stafa hin góðu áhrif þe ss. Þér styrkið eigin hag um leið og þér verzlið í kaupfélagi yðar. Höfum ávallt fyrirliggj- andi úrval af öllum algengum vörum. Um leið og vér þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða, óskum vér landsmönn- um öllum GLEÐILEGRA JÖLA og farsæld- ar á komandi ári. Kaupfélag Siglfirðinga SIGLUFIRÐl — SIMI 101. J ÓL.4BL.AÐ — 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.