Þjóðviljinn - 24.12.1965, Qupperneq 75
komið eftir verknaðinn. Allt
virtist benda til þess, að hinn
helmingur andlitsins hefði ver-
ið skorinn af — sjálfsagt með
einhverju þar til ætluðu verk-
færi. Sem sagt gott!
Allt var í þessu fínasta lagi,
þegar athygli hans beindist að
skelfingarópi. Út úr runnun-
ium ruddist ráðskonan og epla-
kinnarnar voru nú rjóðari en
nokkru sinni áður.
— Ó, herra, ó herra!
— Ha, hvað?, spurði James
fúll.
— Ó, herra, ó, herra!
— Og hvurn andvbgkéj
— Hvuttagreyið! Hann datt
1 ána!
— Blístraðu á kvikindið og
segðu honum að koma strax
uppúr!
James fylgdi ráðskonunni
einni gegnum í-unnana og fór
úr jakkanum á Iéiðihni. Hann
sagði við sjálfan sig: — Ég
bjarga ekki hundkvikindinu.
Ég er á móti hundum. Þáð
var timi til kominn að kvik-
indið færi í bað og það er
snöggtum einfaldara að standa
á bakkanum og draga hann að
landi með hrífu. Það eru bara
asnar úr bókunum hennar
frænku, sem stinga sér út í við-
urstyggilegan læk til þess
að . . .
Það var á þeirri stundu, sem
hann varpaði sér í djúpið.
Tótó, sem varð lafhræddur við
skvampið, ætlaði að synda til
lands, en James varð fljótari.
Hann greip dónann ákveðið í
hnakkann og hljóp að húsinu,
en eftir rann ráðska.
Stúlkubarnið sat fyrir utan.
Yfir henni stóð miðaldra mað-
ur, hermannlegur og gráhærð-
ur. Ráðska kemur í mark.
— Jesús María! Tótó! Hann
datt í ána og hann bjargaði
honum! Hann varpaði sér í
djúpið og bjargaði honum!
Stúlkan greip andann á lofti.
— Ágætt, ég meina! Hetju-
dáð, svo hjálpi mér guð, sagði
sá hermannlegi.
Stúlkan virtist vakna sem af
draumi.
— Henry frændi, þetta er
James Rodman. Rodman, þetta
er fjárhaldsmaður minn, Cart-
eret höfðusmaður.
— Gleður mig að kynnast
yður, sagði höfuðsmaðurinn, ög
björt hermannsaugun blikuðu
sem hann sneri upp á yfirvara-
skeggið. — Þetta er eitthvert
það glæsilegasta björgunaraf-
rek, sem ég hef lengi heyrt
getið um, svo hjálpi mér guð!
— .'á, þér voruð mjög hug-
rakkur, — hvíslaði stúlkan.
— Ég er blautur — blautur,
tautaði James og fór upp til
þess að skipta um föt.
Þegar hann kom í hádegis-
matinn fann hann sér til létt-
|s, að stúlkan hafði ákveðið
Nivea inniheldur Eucerit
— efni skylt húðfitunni —
frá því stafa hin góðu
áhrif þe ss.
Þér styrkið eigin hag um leið og þér verzlið
í kaupfélagi yðar. Höfum ávallt fyrirliggj-
andi úrval af öllum algengum vörum. Um
leið og vér þökkum ánægjuleg viðskipti á
árinu sem er að líða, óskum vér landsmönn-
um öllum GLEÐILEGRA JÖLA og farsæld-
ar á komandi ári.
Kaupfélag Siglfirðinga
SIGLUFIRÐl — SIMI 101.
J ÓL.4BL.AÐ — 75