Þjóðviljinn - 24.12.1965, Page 85

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Page 85
Afmælisboðið Framihald af 60. sídu. uð nýtt bar til. Ib hinn digri stóð í dyrunum og dró banana upp úr frakkavasa sínum. Hann var svo hissa, að hann kom engu orði upp, og reyndi ekki að réttlaeta sig, þegar glósunum fór að rigna yfir hann. Hafði hann ekki fengið nóg að éta, þurfti hanri að bæta á sig á heimleiðinni? Væri ekki réttara að hann fengi tuðru eða körfu til að bera þetta í? Eða komið aft- ur á morgun og haldið áfram að borða. Ég reyndi ekki að koma honum til bjargar, og raunar var það ekki göfugmannlegt, en hann átti sjálfur sök á því. Hann hafði beint allra augum að mér í háði og fyrirlitningu, svo honum var þetta rétt mátulegt. Enginn trúði honum hvernig sem hann reyndi að Fátækt fólk Framhaid af 19. síðu. anum út í kartöflugarð. Síðan fór hann heim. Hann þorði varla að nálgast húsið, það var í honum beigur sem fór vax- andi meðan hann var að fara up brekkuna upp að húsinu. Og þegar hann sá að nokkrar af nágrannakonunum voru komnar, fannst honum hjartað hætta að slá. Hann sté af baki í húsagarð- inum, hljóp inn í dyrnar, og kallaði: „Er nokkuð að? Er nokkuð að?“ Og sem hann stóð á þröskuld- inum heyrði hann grátraust konu sinnar, sem blandaðist rödd kvennanna, sem allar grétu með henni þar sem þær sátu kringum húsið, kveinstaf- ir þeirra voru þrungnir mikilli sorg. Hann fór inn og fann hana þar sem hún kraup við rúm- stokkinn. Síðan kraup hann við hlið hennar og þau grétu saman. Að hætta í tíma Prófessor í skurðlækningum spurði eitt sinn aðstoðarlækni sinn, sem annazt hafði mænu- deifingu á spítaladeildinni: — Hvað eru mænudeifing- arnar hérna orðnar margar? — Nokkur hundi-uð. var svarið. — Án óhappa? — Já, — Ættum við þá ekki að fara að hætta þeim? afsaka sig. Já, enginn trúði honum og enginn hjálpaði honum. Það rigndi ennþá. Ég fór fyrstur, og hitti föður minn, þar sem hann stóð og beið mín í hléi við skjólbelti úr grenitrjám við hliðið hjá ein- býlishúsinu fína. Hann spurði hvort mér hefði þótt gaman, en ég svaraði engu, og hann spurði ekki aftur. Ég veit ekki hvort hann hefur skilið mig, en ég held það. Ég var hon- um þakklátur fyrir, að hann sagði ekki fleira. Ég smeygði höndinni undir olnboga hans og við studdum hvor annan upp brekkuna en regndroparnir buldu sárir og harðir á andlitum okkar. O P A L h/f Sœlgœtisgerð Skipholti 29 - SÍMI 24466 SKIPSTJORAR - ÚTGIRÐARMENN SPARIÐ GJALDEYRI! Látið innlendar skipasmíða- stöðvar smíða fiskibáta yðar. Berið saman út- lend tilboð og íilboð frá oss, um verð og af- greiðslutíma. 1 emm smíðað inni í húsi allar stærðir og geröir af bátum úr eik og furu, frá litlum opnum bátum upp í 150 rúmlesta þilfarsskip. BÁTALÓN H.F. H:\inatl ði - sitni 50520. JÓLABLAÐ - 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.