Þjóðviljinn - 24.12.1965, Qupperneq 93

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Qupperneq 93
ekki óhætt. Við verðum að bíða þangað til hann hættir. Og svo hreiðruðu þeir um sig á sófa fyrir utan dyrnar að postulínsstofunni, og biðu með mesta jafnaðargeði eftir því er verða vildi. Morguninn eftir sátu þeir óbifanlegir á sama stað og störðu fram fyrir sig með innantómu augnaráði. Við og við heyrðist hávaði innan úr postulínsstofunni, en að öðru leyti gekk allt samkvæmt venju í þessu stóra húsi, og enginn minntist á Jakob. Klukkan tíu fór lávarðurinn í morgungöngu sína um garð- inn. Og fimm mínútum áður var annar maður kominn í stað Jakobs til að verma hatt hágöfginnar við arininn. Lík- lega hefur hann ekki gert það eins vel og Jakob, en hann revndi eftir megni að líkja eft- ir hinu virðulega fasi hans. Svona leið allur sá dagur. Það virtist sem enginn myndi eftir því að Jakob hefði nokk- urntíma verið til. En eld- snemma um morguninn vökn- uðu allir í húsinu við óhemju- leet brak og laeti. Það var eins og verið væri að brjóta mörg hundruð diska. Og í næstu andrá hevrðist aftur mikið brak. Skelkuð andlit birtust í hverri svefnherbergisgætt. Lafði Daverill birtist í inni- skóm og fallegum silkislopp og svndist vera hrædd og reið. O® lávarðurinn kom fram á pana. einnig í silkislopp. og horfði með tómlæti gegn um einelvrníð. — Hvað gengur nú á. spurði hann rpeð dálítilli. þvkkju. — N.ú er hann farinn að taka tii eftir sig. sagði annar lögreglubiónninn. Og það stóð heima. Jakob hafði sóoað vand- lega saman öllum Dostulíns- brotunum og fleygt þeim út um glugaann. Hann var orðinn állsgáður. Þá urðu allir fegnir og hver hvarf inn um sína svefnher- bergisgætt. Og Daverill Hall yarð samstundis eins og hún átti að sér að vera. Morguninn .voru hinii: ,ró-. lyndu lögregluþjónar allir á bak og burt. Og klukkan 9.55 stóð Jakob á sínum stað í for- salnum og var að veripa hatt Hans hágöfgi við arininn. Aldrei hafði hann verið virðu- legri og óhagganlegri í' tósemi- sinni. engan hefði getað grun- að að hann hefði nokkru sinni getað brugðið fyrir sig slíku óskaplegu fráviki frá lögbund- inni hefð. Hann var jafn tígu- legur á svipinn og hann átti að sér. Og hann horfði á mig með hinni sömu vanbóknun. Þegar klukkan sló tíu tók Daverill lávarður við vermda hattinum sinum. og lagði af stað 1 gönguna, afmældum skrefum. Allt var orðið svo sem vera bar. Enginn minntist nokkru sinni á þetta atvik. Ekki heldur lá- varðurinn. Hann þagði fast um þessi leiðindi. Þetta virtist vera þegjandi samkomulag allra. Um slíkt og þvílíkt var ekki hægt að tala. Tveimur dögum seinna fór ég þaðan. Ég skildi eftir mynd- ir af fílum á veggjunum í barnaherberginu, hinum litlu lávörðum til uppörvunar, ef þeir skyldu eiga eftir að stunda frækilegar stórgripa- veiðar 1 Afríku, Gamla Eng- landi til vegsauka. Höfuðhneiging Jakobs, þeg- ar hann kvaddi mig, var þurr- leg og virðingarskerfurinn heldur illa útilátinn. En samt er mér að öllu eða flestu leyti vel við hann Jakob. Hann sannaði það, að hann var þrátt fyrir allt mennskur maður,- þegar hann tók sér fyrir hend- ur að brjóta allt sparipostulín Daverillættarinnar með viskí- flöskum og skammbyssu Bara hringja svo kemur það SíMírUTaUU, JÓLABLAÐ - 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.