Þjóðviljinn - 24.12.1973, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.12.1973, Blaðsíða 3
Jólablað 1973 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Þorsteinn frá Hamri tók saman pistil um aðventu. Guðrún Svava Svavarsdóttir myndskreytti. —siða 4. Hallmundur Kristinsson skrifar um myndlist fyrir Þjóðviljann. I Jólablaðinu er hann enn á ferð og skrifar að þessu sinni um Kaupmannahafnarár Ásmundar Sveinssonar. Viðeigandi myndir af listaverkum fylgja grein Hallmundar. — siða 7. Málfriður Einarsdóttir segir frá æviferli Mikis Þeodorakis og þýðir nokkur ljóð þessa kunna griska skálds og frelsishetju. Þetta efni birtist á- -amt teikningum i jólablaðinu og hefst á siðu 11. Sveinn Bergsveinsson prófessor segir frá atburð- um i Þýskalandi nasismans undir fyrirsögninni „Drottinn tók í taumana”. Hefst á siðu 17. Árni Bergmann hefur tekið saman texta um lif og starf venjulegrar fjölskyldu i Moskvuborg. Frá- sögnin af þeim rússneska Jóni Jónssyni hefst á siðu 20. Eyjan hvita á sér enn vor. Haraldur Jóhannsson, hagfræðingur, skrifar minningarorð um starf Kristins E. Andréssonar á árunum 1938-1945. Siða 27. Guðbergur Bergsson, rithöfundur, skrifar um Goya i grein sem hann kallar „Kenjar Goya” og birtist hún ásamt myndum eftir hinn mikla lista- mann á siðum 32 og 33. Málfriður Einarsdóttir hefur þýtt fyrir okkur eina magnaða sögu eftir Poe. Guðrún Svava teiknaði myndir i söguna. Siða 37. Benedikt Gislason frá Hofteigi skrifar um Lögberg á siðu 39. Smásaga eftir Martein frá Vogatungu, Guðsþjón- usta, birtist hér i jólablaði Þjóðviljans. Teikningar eftir Gylfa Gislason. Siða 45. Ljóð Erlings E. Halldórssonar. Siða 50. Þekkið þið húsin? Verðlaunamyndagetraun á opnu, siðum 54-55. Glæsileg verðlaun: íslensk myndlist eftir Björn Th. Björnsson, listfræðing. Okot p’Bitex er nafn afrisks skálds sem Árni Berg- mann segir frá á siðu 56. Gylfi Gislason teiknaði forsiðu jólablaðsins. Guöbergur Bergsson skrifar greinina Kenjar Goya, sem birtist ásamt nokkrum myndum listamannsins. Hallmundur Kristinsson skrifar um kaupmannahafnarár Ásmundar Hér er ein af teikningunum sem príða Ijóð Mikis Þeodorakis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.