Þjóðviljinn - 24.12.1973, Blaðsíða 39

Þjóðviljinn - 24.12.1973, Blaðsíða 39
Jólablað 1973 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 39 N' FRA HOFTEIGI . og lögsögumaður það, sem báö- um tilheyrir, og auk þess mál- flytjendur er þeir lýsa málum sinum i nafni laganna. Lögréttu skipa goðarnir og heita dómendur, og skera úr málavöxtum. Alþingi með þessum stofnunum er háð á Lingvöllum i Árnesþingi, þar sem kallasl á völlunum við Oxará. Þar eru þessar stofnanir án alls efa, og þar sem þaö segir sig sjálft, aö bergið bar hærra en völlinnogekkertberg er á sjálfum völlunum, hlýtur þetta berg að vera við völlinn utanvert, en Lög- rétta á völlum þar, svo nærri, og þessar tvær stofnanir gera ein- ingu, og verður svo aö vera, eftir þvi sambandi sem sögur sýna að er á milli þeirra. Dómendur verða aö heyra um dóm þveran, eins og i Njálu stendur. Dómur þver er lögrétta, Ar eftir ár, mörgum öldum saman.heyja tslendingar Alþingi á Þingvöllum. Þetta er þjóðskip- unaratriði. Þetta Alþingi er skorður þjóðlifsins. Það hefur i hendi sér lög þjóðfélagsins, vald til að setja ný lög og breyta göml- um, og láta framkvæma það, sem þessi lög mæla fyrir um. Þegar Alþingi er sett á stofn, gerist hér á landi þjóðriki með heildarskipan mála, svo sem þjóðriki ber að hafa. Það er nefnt Alþingi fyrir það, að það nær yfir öll málefni þessa þjóðrikis, og allir landshlutar og afmörkuð félagsleg svið eiga þar jafnan rétt til þátttöku og fyllsta rétt til að biðja um úrskurð i mál- um sinum, við hvern sem er að etja, og getur þar venjulegur bóndi sótt rikan goða, jafnvel til sektar, ef málefni eru að þvi, að svo sé rétti þjónað. Dæmi um það er, að bóndinn, Sámur Bjarnason á Leikskálum i Hrafnkelsdal, sækir goðann, Hrafnkel Hallfreðarson á Aðal- bóli, til fullrar sektar og var það snemma i þingsögunni. Þetta valdsvið á Alþingi er saman sett af allsherjargoðanum, sem situr þingið og helgar það, og hefur aö öðru leyti framkvæmd þess með höndum á alla ytri grein, lög- sögumanninum, sem stýrir gangi þingmálanna, og er fær um að segja til um hvað eru lög i land- inu, og siðan Qllum goöorðsmönn- um i landinu, og brátt verður sú- skipan á, aö landinu, er skipt i fjórðunga. og eiga 9 goöar úr hverjumfjórðungi lands rétt til að skipa dóm i málum manna, þau er fyrir þann dóm koma. Við þinghaldið er getið tveggja stofnana, Lögbergs og Lögréttu, og á Lögbergi tala allsherjargoði sem deilist i 4 dómu, sinn kennd- an við hvern fjórðung, og þvi nokkur viðátta á dóminum, en takmarkað hvað mannsröddin getur látið til sin heyra i vega- lengd. Enginn mótmælir þessu, enda alþekkt að snjallan róm þarf til að tala svo heyrist um viðan sal. Lögbergiö er eðlilega náttúru- smiöi, sem ekki breytist i timans rásen lögrétta er manna smiði og gat þvi verið eins nærri Lögberg- inu og landslag leyföi og þörf krafði, til að heyra það, sem flutt var af Lögbergi. Þótt þessar tvær stofnanir setji mikinn svip á þing- haldið, er þó hitt meira, sem verður af þeim mannfjölda, sem á þingið kemur úr öllum byggöum lands. Þessi mannfjöldi þarf skýli meðan hann dvelst á þingstaðn- um, sem jafnaðarlegast verður litið eða mikið á aöra viku, eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.