Þjóðviljinn - 24.12.1973, Blaðsíða 47

Þjóðviljinn - 24.12.1973, Blaðsíða 47
Jólablað 1973 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 47 GUÐSÞJÓNUSTA slangraði á eftir henni. Hún nam staðar annað veifið kumrandi til hans, sneri sér að honum og sleikti hann hnusandi. Siðan leit hún til tjaldsins með ótta i augum og hélt af stað á ný. Uppi i brekkunni lá heiðlóan með útbreidda vængi, skimaði annað veifið til ærinnar eða hreið- úrsins, di'j svo að sér vængina, vappaði .'1 baka og þandi sig út- yfir urgc ?ina. Svo kúrði hún sig niður og ; varf að mestu milli hreiöurveggjanna. Otúr tjaldinu kom nakinr, karlmaður. Hann hélt útvarpi i annarri hendi, en samanbrotnu teppi undir hinni. Frá útvarpinu hljómaði angur- vært dægurlag. En um leið og maðurinn lagði það frá sér kynnti þulur Ástarsöng heiðingjans. Maðurinn rakti úr teppinu lét á sig dökk gleraugu, lagðist siðan niður og teygði úr sér bakaður heitu sólskini. Ærin nam staðar á ströndinni fram við ós árinnar og kumraði ástúðlega að syni sinum. Siðan vék hún sér yfir að barðinu við enda brekkunnar niður i hvamm- inn, og lagðist þar jórtrandi. Hrúturinn hennar rjátlaði snus- andi i kringum hana, hoppaði upp annað veifið riðandi og óviss i fyrstu, en herti brátt leik sinn, prjónaði og jós með allskyns fett- um og brettum og þeyttist fram og tilbaka um eyrina. Kona kom útúr tjaldinu og lagð- ist niður á teppið við hlið manns- ins, en maðurinn tók af sér gler- augun og lét þau hjá útvarpstæk- inú. Siðan hölluðu þau sér hvort að öðru og féllust i faðma. Dimmt ský reis upp fyrir fjalls- hrygginn i norðvestri og stækkaði ört og færðist til suðausturs. Þó sindraði sólin ennþá jafn skær og heit, og enn liðu hinar ljósu maríutásur til suðurs, og enn lék murtan sér i vatnsskorpunni og greip flugur. Litli hrúturinn kraflaði sig upp hlið móður sinnar, brölti fram á bóga henni, lagöist þar niður og sofnaði. En undir skyggni tjalds- ins hóf maðurinn sig upp, renndi sér niður milli læra konunni og þrýsti sér að henni. Um leið og limur hans snart hana, lyfti hún sér á móti honum og lét afur aug- un. Skýið hélt áfram aö stækka, ljóst i brúnum en dökknandi inn til miðjunnar. Langar ljósar þokuklær lágu frá þvi niður i hlið- ar fjallsranans, og nálgaðist vest- ur-strönd vatnsins. Ekki bara falleg Hurðirnar okkar þekkjast af fallegri áferð, völdu efni og faglegum frágangi. Hitt sést ekki eins vel. Þær eru gerðar með fullkomnustu tækni, sem hér þekkist. Smiðirnir hjá okkur smíða fátt annað en hurðir, — en því meira af hurðum. Þess vegna merkjum við hurðirnar, sem fara frá okkur. Þá geta allir séð, að þær eru ekki bara fallegar, — heldur líka góðar. SE. INNIHURDIR ■ GÆDI í FYRIRRÚMI %% SIGURÐUR 14^1 ELlASSONHF. AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 Miöstöö allra sérleyfis og hópferða er BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS U mf erða m iðstöði n n i Sími22300 BVGGINGAVÖRUR Armstrong HLJÓÐEINANGRUNAR - PLÖTURog tilheyrandi LÍM Wuandex^ VEGGKORK i plötum KQRK □ PLAST GÓLFFLÍSAR Armaflex PÍPUEINANGRUN Armstrong GÓLFDÚKUR GLERULL VYMURA veggfóður I VYNIL í eldhús böð og herbergi viiuímI? Veggfóður- og málningadeild Ármúla 24 — Reykjavik Símar 8-54-66 og 8-54-71 m mnm hljqmlistarmaia ■ " . ' . • ' • _ 'Jy ■ V. ' ' #útvegdr yður hljóðfœraleikara , og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsamlegast hringið í 20255 m\W\ kl. 14-17 Hagsýn húsmóðir notar Jurta nntt \/orA gott verö gott bragö •] smjörlíki hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.