Þjóðviljinn - 24.12.1973, Blaðsíða 54

Þjóðviljinn - 24.12.1973, Blaðsíða 54
54 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablaö 1973 ÞEKKIÐ ÞIÐ HÚSIN? Það er skemmtileg iðja að ganga um götur i eldri hverfum borgarinnar og skoða gömul hús. Ekki eru öll gömlu húsin falleg eða vel á sig komin, en undan- farið hefur þó orðið mikil breyting til batnaðar. Gömul hús, sem hafa lengi verið i niðurníðslu hafa skyndilega gjörbreyst við fallega málningu og stela þau þá gjarnan senunni frá húsunum i kring. Það er mjög nauðsynlegt að þessum gömlu húsum sé hald- ið sem best við og þvi skynsamleg stefna að veita ungu fólki, sem vill búa i þessum gömlu húsum og halda þeim vel við, tiltölulega jafnmikil Ián og það fær er það flyst i lifvana steinkumbalda. Hér á opnunni eru myndir af 12 húsum, gömlum og nýlegum, og er hér leitast við að sýna hlýleg hús, eða sérkennileg. Lesendum til gamans birtum við þrjú götunöfn undir hverri mynd og er eitt þeirra rétt. Lesendur geta spreytt sig á að finna út við hvaða götu húsin eru, og sent okkur lausnina, merkt HÚS t REYKJAVÍK. Nægir að skrifa lausnina á blað og senda okkur. Þvi miður hefur fólk úti á landi ekki sömu möguleika og Reykvikingar að leysa þetta, en við vonumst til að okkur sé fyrirgefið það misrétti. Við veitum skilafrest til 10. janúar, en verðlaun verða hið mikla ritverk ÍSLENSK MYNDLIST eftir Björn Th. Björnsson, listfræðing. Myndir og texti: Sigurjón Jóhannsson Er húsið við Miðtún, Þverholt eða Smáragötu? Er húsið við Stýrimannastig, Grettisgötu eða Fossagötu? Er húsið við Grandaveg, Bauganes eða Sléttuveg? Er húsið við Suðurgötu, Bergstaðastræti eða Laufásveg?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.