Þjóðviljinn - 24.12.1973, Blaðsíða 59

Þjóðviljinn - 24.12.1973, Blaðsíða 59
Jólablað 1973 ÞJÓÐVILJINN — StDA 59 tonn af algen furcellarius frá Eistlandi”. „Hvaö álitiö þér um núverandi ástand fiskbirgöanna viö strend- ur Englands? Og hvernig eru framtiðarhorfurnar varðandi Eystrasalt i heild?” „Floti okkar er aðallega að störfum á úthöfunum, þar sem veiðiframfarirnar eru. Möguleik- ar Eystrasalts eru takmarkaðir. Eistneskir sjómenn veiða árlega i mesta lagi 70.000 tonn af kópsild og ansjósu. Siðastliöin tiu ár hef- ur veiði á kópsild verið takmörk- uð i Riguflóa og sams konar tak- markanir voru settar nú i ár i norð-austurhluta Eystrasalts. t samanburði við kópsild og an- sjósu er veiði annarra fiskteg- unda hverfandi litil. bess vegna höfum við i hyggju aö rækta verðmætra fiska. Næstum öll seiði biða bana. Þess vegna vinn- um við að þvi að bæta starfsemi klak- og eldisstöðvanna. Það þarf að rækta lifseig seiði, sem geta alveg frá upphafi aflað sér fæðu sjálf og varið sig gegn ránfiskum. Hinar miklu flóamyndanir meðfram strönd Eistlands gefa okkur góða möguleika til að gera lokuð innhöf. Tilraunir með eldi eða ræktun fiska i eldisstöðvum eru nú komnar yfir tilraunastigið. Núna erum við með tilraunir á silungi og styrju”. ,,Hafið þið samband við starfs- bræður i hinum Eystrasaltslönd- unum?” ,,Það eru 7 lönd, sem veiða i Eystrasalti. Með tilliti til tækni- framfara getur sérhvert land- anna tæmthafiö af fiskum á mjög stofna lostætra fiska, s.s. áls, lax, steinsugu og silungs. Við gerum ráð fyrir þvi að geta veitt þessa fiska vel eftir 20 ár”. „Hvernig er hámarksfiskveiði- kvóti settur upp og hvernig eru horfurnar ákvarðaðar?” „Aðstoðarmennirnir á rann- sóknarstofunum eru stöðugt úti á sjó, þar sem þeir rannsaka seiða- magnið, stærð þeirra, aldur og viðkomu. Við ráðum yfir 3 rann- sóknaskipum og 3 tilraunastöðv- um i landi. Við höldum þvi alls ekki fram, að áætlanir okkar séu nákvæmar, þar sem það er ómögulegt að út- vega sér nægilegan fróðleik um alla þá þætti, sem varða magn fiskistofnsins. En þeir hámarks- kvótar, sem við setjum upp, hjálpa okkur vafalitið til að forð- ast alvarleg mistök. Það er öllum ljóst, að það er ekki hægt að láta sér nægja að veiða fisk eingöngu. Það verður einnig að hugsa um að auka og kynbæta stofnana. Reynslan hef- ur sýnt, að við leysum ekkert vandamál með að rækta seiði HAPPDRÆTTIÞJÓÐVILJANS 1973 DREGIÐ VERÐUR Á ÞORLÁKSMESSU Níu vinningar, — ferðalög innan og utan lands Eflum þjóðviljann. Gerum fljótt og vel skil. Höfn í Hornafirði er eitt af blómlegustu byggðarlögum þessa lands. A fáum stöðum hefur atvinnuuppbygging verið jafn farsæl og þar. Þorpið er á fögrum staö og þaðan er skammur vegur i Oræfasveitina, en þar eru Þjóðgaröurinn i Skaftafelli og fleiri áhugaverðir staðir. A leið frá Hornafirði til öræfasveitar er farið um Suðursveit. Þeir sem lesið hafa bækur meistara Þórbergs, hafa án efa gaman af aö koma í þá sveit. Sjötti vinningur i Happdrætti Þjóöviljans er að þessu sinni gisting og matur fyrir tvo i vikutima á Hótel Höfn i Hornafirði. Innifalin er Hug- ferð fram og til baka frá Reykjavik til Hornafjarðar. Verðgildi þessa vinnings er kr. 39.000,00. Skrifstofan Grettisgötu 3, sími 18081, opin alla virka daga skömmum tima. Þess vegna er náið samstarf milli visinda- manna og veiðifélaganna i þess- um löndum bráðnauðsynlegt. 1 reynd er það þannig, að þær ráð- stafanir sem einstök lönd gera( bera ekki æskilegan árangur. Það er langt siðan voru gerðir alþjóða veiðisamningar og þeir samþykktir af öllum viðkomandi löndum, hvað snertir Norður- Atlantshaf og aðra hluta heims- hafanna. En það er mjög mikil þörf á slikum samningi fyrir hið litla og lokaða haf, Eystrasaltið. Þegar samn. tekur loks gildi mun samningur tekur loks gildi, mun samstarfið milli landanna einnig taka á sig fasta mynd. Núna i augnablikinu er það eingöngu til- viljun, hvað gerist. Það eru mörg viðfangsefni, sem hægt er að leysa i samein- ingu. T.d. ætti að takmarka stærð þeirra togara, sem fá að veiða i Eystrasalti. Hámarksveiði og möskvastærð eru mjög knýjandi vandamál, svo og mengunar- vandamáliö. Það er svo margt, sem hægt væri að gera. ÍM5EEBSSK5ÍREIS3 Baiiki allm landsmanna Þeir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hólku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN Hf. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Stórglæsilegt, svart, nýtízkulegt STEREO-TÆKI Útvarpstækið: Magnarinn: Bylgjusvið útvarpsins nær yfir: I.angbylgja 14K-:>or> Kll/.. Miðbylgja 515-16311 Kllz. Bíla-og bátabylgja 1,01-5,1K Mll/. Stuttbylgja 5,8-10 Mil/. FM-bylgja 87-101 MIIz. Við tækið má tengja I hátalara, 2 stereo heyrnar- tæki, stereo seguibandstæki og stereo plötuspilara með annað hvort magnetfskri eða kristal hljóðdós. Ársóbyrgð og góðir greiðsluskilmólar Sterkur magnari 2x30 VVötl Sinus (2x40 W. músik) liin 45.500. Al-transistora læki með I »<; MOS inngangs-transistorum. Tónsvið 20-2000 II/ við 2 dB. Inlermodul ation minni en 3% v/W. Akureyri: EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Viðtækjaverzlun — Bergstaðastræti 10 A — Simi 1-69-95 M Simi 21-400 Gkínirijolu 3? Akureyri Simi (96)11626 Kaupfélag Iléraðsbúa, Egilsstöðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.