Þjóðviljinn - 24.12.1973, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.12.1973, Blaðsíða 5
Jólablað 197:! ÞJÖÐVU.JINN — StÐA 5 * r' /:/ Ólafur Davíðsson vs segir frá sið einum er i hafður var um hönd á jólaföstunni og telst sennilega til barnleikja. Ef til vill minnast menn þessa enn i dag. V- „Hér þykir mér eðlilegast að geta um sið'j leinn, sem sums staðar tiðkaðist á Norður- landi, og ef til vill viðar. .. Siðurinn er sá, að 1 skrifa á miða nöfn allra þeirra, sem koma á Ibæinn á jólaföstunni. Enginn er skilinn und-r fan, hvorki ungur né gamall, friður né ófrið- ur, karl né kona. A aðfangadagskvöld er^ miðunum skipt i tvennt; eru karlmanna-j| )nöfnin sér og kvenmannanöfnin sér. Þvi' næst eru miðarnir lagðir á borð, þannig aðj i nöfnin snúa niður, og draga karlmenn' kvennafnamiðana en konur karlnafnamið- ana. Enginn vill fá miða þá sem karlar og/ 1 kerlingar eru skrifaðar á, i sinn hlut, enl > einhverjir verða að sitja uppi með þær, ogt 'er ekki sparað að skopast að þeim og striða|J [þeim, sem hafa orðið fyrir þvi óláni”. A jólaföstu fer allskyns kynjalýður á- kreik, tröll, afturgaungur og aðrar forynj-^ ur, að ógleymdum Grýlu og Leppalúöa og ( sonum þeirra jólasveinum, niu eða þrettán. Þeir komast fyrst á bók i Grýlukvæði séra Stefáns ölafssonar á 17. old: iBörnin eiga þau bæði saman tþverlynd og þrá; isaf þeim eru jólasveinar;, »börn þekkja þá. y i ÍAf þeim eru jólasveinar, , jötnar á hæð; i öll er þessi illskuþjóðin lungbörnum skæð. Siðan getur jólasveina i orðabók Jóns-i [ Grunnvikings um 1740 og Húsagatilskipun ' 1746, en á siðari timum hefur svo margt verið um jólasveina sagt og kveðið að þá er ' ‘vart þörf að kynna; en ef til vill hafa Jó- i hannes skáld úr Kötlum og Tryggvi Magn- ússon málari eftirminnilegast mótað hug- myndir barna á siðari áratugum um is- ílenzka jólasveina — i bókinni Jólin koma. )Hinsvegar sakar ekki að skoða til tilbreyt- ingar hvað Sigfús Sigfússon þjóðsagnamað- 1 ur greinir frá jólasveinum, en lýsing hans .er að ýmsu leyti með öörum blæ en þær [hugmyndir um jólasveina sem fólki hafa verið tamastar á siðari timum. Sigfús .skrifar um jólasveina: .Jólasveinar verða að tilheyra jarðbúun-u I um, þar sem svo virðist sem þeir séu kyn- blendingar al' álfum og tröllum; álfum i' föðurætt en tröllum i móðurætt, og er sagt j frá þvi viða i sögum, og eru þeir þá taldir isynir Leppalúða og Grýlu tröllkonu. Sumirj i segja raunar, að þeir séu þjónar en eigi synir Grýlu. Þeir eru i mannsmynd aðj mestu leyti, nema þeir eru klofnir upp að< herðum, með klær fyrir fingur og tær, og . fætur kringlótta. Þeir eru jafnan taldir að^ I hafa mannlega stærð, þótt skáldið segi svo: f ,,Með þeim voru jólasveinar — jötnar aðj hæð”. En það er lika stundum sagt um há-’ Ivaxna menn. Jólasveinar þykja oft skipaf rúm sem er hæfilegt mönnum. Þeir eru illir I aö eðlisfari og likastir púkuni, og lifa mest i ,á blótsyrðum manna og óvönduðum munn- isöfnuði, og eru rógsamir og rángjarnir I einkum á börn. Stundum hjálpa þeir þó| þeim sem fæða þá vel. Þeir koma hingað með byrjun jólaföstu á selskinnsbátum sin- um, vestan frá Grænlandsóbyggðum, eða að sumra sögn austan frá Kinnmörk, og kalla sumir byggðarlag þeirra þar Fimn- am. Þeir leggja að landi i leynivogum, und- ir ófærum, og geyma báta sina i hellum og Ihalda huldu yfir þeim, unz þeir fara aftur i nærri þrettánda. Þeir hafa nöfn sem skráð| leru viða. Þeir hafa ávallt byr, hvert sem halda skal. Þeir skipta sér, er á land kem- ur, og fer einn á hvert bú. Sumir menn kalla þáeinungis illa anda. Þeir eru þvi miklu verri en jólasveinar ýmsra annarra i Norðurálfulandanna, sem virðast vera ’ meinlausir og enda góðviknir; en þeir fylgja nú ef til vill menntuninni þar og framförunum. Hér þekkjast þeir oft varla 1 frá púkum og árum af verknaði sinum, og er ill kaldir sem hafis og heljur. Sumir menn segja jólasveina koma frá Hellu- I landsóbyggðum. Jólasveinar eiga kistu, sem þeir bera menn brott i. Þeir eru mjög hafðir til að hræða börn með, sem Grýla, og I hefur margt veriö ort um þá. Annars virðist jólasveinum vera blandað saman við nissa i sumum útlendum sögnum.” Og Sigfús segir eftirfarandi sögu afl f jólasveini: „Marga skrýtna háttsemi hafa jóla-f sveinar, sem hér segir. — Einu sinni kom ferðamaður að á nokkurri, og sá þar sitja; marga menn við ána, er höfðu þvegið sér,' og héldu allir á sömu þurrkunni og þurrkuðu sér i einu. Þekkti maðurinn þar | jólasveina, er voru að búa sig undir vistar- verur sinar. Maðurinn var bóndi, og lenti þvi einn jólasveinninn á heimili hans. Bóndi var orðgætinn og stilltur, og þvi eigi vinur jólasveinsins. Eitthvert sinn mættust þeir fyrir fjósdyrum. Varð eigi af kveðjum, og réði jólasveinninn á bónda. Attust þeir lengi við, unz bóndi hefur hinn undir og kaffærði i fjóshaugnum, enda kunni bóndi lika fyrir sér. Þá æpir jólasveinninn og kvað: Kattarvali, koindu hér, kæri bróðir, hjálpa mér. Bónda heyrðist tekið undir, og kom jóla- sveinninn af hinu búinu þegar. Varö bóndi þá að flýja. En aldrei áttust þeir oftar við, svo að fært sé i frásögur.” V V V X En auk hinna ýmsu jólavæll. slæddustl einnig til byggða óboðnir andvaragestir af mennsku eðli, þegar velurinn gerðist sár- 1 beittur á jólaföstunni. Gisli Konráðsson' segir i söguþáttum frá atviki sem á að hafa gerzt nálægt miðri 18. öld, en þessi lilla saga hefur að geyma drjúga þjóðhátta- ’ lýsingu frá löngu liðnu skammdegi: ,,Maður hét Gisli og var Helgason; hann bjó á Hefsslöðum i Húnavatnsþingi. Sonur, Gisla hét Jón, nokkuö á legg kominn, og( hefur hann Irá þessu sagt, réttorður maður.... Það var á jólalöstu að Gisli á i Kefsstöðum stóð að sauðfé sinu, sem siður er til nyrðra, en konur unnu tó i baðstofu.i Var hriðar veður norðan. Gekk maður þá I inn á baðstofugólf i hempu siðri, all-, snæugur; kastaði hann kveðju uppá I konurnar og mæltist þegar til gistingar.C Kona Gisla mælti: ,,Ekki munum við' konurnar geta dregið þig út”, þvi jafnan er i þar kölluð ósvinna að ókunnir menn gangi\ þar inn óboðnir á bæi. Komumaður mælti: „Einhvern tima hefði þeir dagar verið, að^ ég hefði ekki verið dreginn út af kven- væflum fáum.” Þótti konunum hann þá all-1 djarflega láta. Hann spurði þá, ef karlarf væri á bænum. Þær sögðu bónda að fé. Varr; þá nær alrökkvað. 1 þvi kom Gisli bóndi og'j rak sauði sina til baðstofu; voru það geld ingar hans: varð þeim hverft, er þeir litu! komumann á gólli; var og borið inn ljós) áður, þvi almyrkt var orðið. Bónda varð aðL orðum, bölvaði og spurði hver lyrir stæði.l Körumaður sá kom inn með bónda, er Jónl hét, kallaður Vigguson. Komumaður baðl hann láta hyggilega, og varð þá sem bilt, erf hann leit þá tvo og sveininn Jón Gislason | hinn þriðja, er verið hafði i fjárhúsum um daginn að tina ló og raka mylsnu til' iburðar. Komumaður baðst þá húsa. Bóndi 1 svarar stutt. Lézt ekki nenna að visa honum f út i náttmyrkur i illviðri, en kvað ærna slikaL gesti. Komumaður spyr, ef bóndi gæti gefið) sér bragð af tóbaki. Hann kvaö það visastl og rétti honum mola; bliökaöist hann við ogn tók að ræða við bónda og leika við sonl bónda og húsfreyju, allungan, er Sigurður) hét. Bóndi spurði hann að nafni, cn hann' lézt Þorsteinn heita og vera eyfirzkur og , sendur á Vestfjörðu að vitja arfs nokkurs,[]j en hala villztaf leiðsakir ókunnugleika. Var hann þar um nóttina og gerði ekki mein af Isér, en fór siðan á stað daginn eftir. Höfðu fmenn það fyrir satt, að þessi maður væri' Arnes útileg»)»jó*ur, þvi að lýsing hans bar, jsaman við þaö, sem honum hafði áður á^ Alþingi lýst verið. Sauðskinnum stal hann þar i dalnum á einum bæ og á öðrum kom hann i eldhús, þar kona fleytti af reyktu I kjöti; greip hann flotið og drakk það og fór J 1 brott siðan.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.