Þjóðviljinn - 24.12.1973, Blaðsíða 56

Þjóðviljinn - 24.12.1973, Blaðsíða 56
56 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablað 1973 RÍKISÚTVARPIÐ óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Félag járniðnaðarmanna óskar öllum félögum sínum og öörum launþegum gleðilegra jóla! HVÍTGLÓANDI Framhald af bls. 29 Þúsund þjala smiður Okot p’Bitek hefur mátt heyra ýmsar ásakanir i sambandi við þennan bálk. Bæði frá þeim sem hafa lesið kvæðið sem einskonar skýrslu blaðamanns og frá þeim sem gera aðrar kröfur til bók- mennta. Til dæmis hefur mönn- um fundist það ámælisvert, að skáldið leggur sömu glóð i dóma þá sem skækjan og fanginn fella um samfélagið og valdhafa þess. En Okot mun svara: i fyrri bálki talaði bæði konan Lawino og mað ur hennar — og hér heyrum við blátt áfram nýjar afriskar raddir. Okot ber einatt fram ögrandi staðhæfingar, og hann hefur ber- sýnilega gaman af þvi að vera i brennipunkti menningarpóli- tiskra deilna. En það er langt frá þvi að hann sé einn af þeim sjálf- hverfu höfundum, sem nota sér ringulreið heimsins til að flikka sem snöggvast upp á landslag skáldskaparins. Okot hefur starf- að á ýmsum vettvangi. Arið 1956 kom hann 26 ára gamall til Eng- lands með flokki knattspyrnu- manna frá Uganda, sem sigruðu breska ólympiuliðið. Hann varð eftir og lærði uppeldisfræði i Bristol og menningarfélagsfræði i Oxford. Það nám freistaði hans til að kynna sér hina frjósömu söngva- hefð Luo-þjóðar, sem býr bæði i Uganda og Kenya. Árið 1967 varð hann doktor i trúarbragðafræðum I Oxford og um ieið yfirmaður menningarmiðstöðvarinnar i Kampala. Þaðan skipulagði hann um allt Uganda söngva- og dans- flokka. Siðari ár hefur hann kennt fullorðnum ýmis fræði i Kenya. Sem skáld yrkir hann hvern bálk- inn af öðrum, sem likjast saman- lagðir æ meira leikriti með mörg- um persónum og þær heita alls ekki allar Okot p'Bittek. Lesand- inn kemst að þvi, nauðugur vilj- ugur, að hann er kominn upp á sviðiðog dansar með. Og þar með hefur hann farið i einhverja merkilegustu ferð til Afriku sem nú um getur. STOFNSETT 1886 Simi (96) 21400 EIGIN SKIPTISTÖU — 15 línur. Símnefni: KEA t'RlöP>lirð~TVFI KBI WBá' Gleðileg — En aðeins félagsmenn hafa möguleika á að fá endur- greiddan arð. KEA starfrækir nú yfir 40 verzl- anir og þjónustufyrirtæki og um 20 framleiðslufyrirtæki á Akur- eyri og við Eyjafjörð. Þetta er meðai annars ávöxtur 85 ára samvinnustarfs bænda og bæjarbúa við Eyjafjörð og i nágrenni hans. — Er þá nauðsynlegt að vera félagsmaður til að fá að verzla í kaupfélagi? — Nei alls ekki. öllum er frjálst að gerast félagsmenn og öllum er frjálst að verzla í kaupfélagi. Kaupfélögin eru frjáls samtök til bættra lífskjara og aukinna framfara. KAUPFELAG EYFIRÐINGA, AKUREYRI ’ ’ * i »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.