Þjóðviljinn - 24.12.1973, Blaðsíða 58

Þjóðviljinn - 24.12.1973, Blaðsíða 58
58 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablað 1973 Rannsóknarstof ur Haf- rannsóknastofnunarinnar í Tallin hafa starfað síðan árið 1944. Rannsóknarsvið þeirra er veiðin í Eystra- salti. Yfirmaður rann- sóknarstofanna, Olava La- ino segir frá starfinu í eftirfarandi grein. „Hver eru helstu viðfangsefni rannsóknastofunnar?” „Rannsóknastofan okkar er deild frá Rannsóknastofnun Eystrasaltsveiðanna i Riga. Til eru sams konar héraðsstofnanir annars staðar i Sovétrikjunum, t.d. við Asovsk-haf, Svartahaf, Kyrrahaf og Norðursjóinn. Verkefni okkar er fólgið i að rannsaka og segja fyrir um á- stand fiskistofnanna við strendur Eistlands, svo og að vinna að leið- beiningum um skynsamlega veiði. Einnig rannsökum við fæðubirgðir þeirra fiska, sem veiðast, við rannsökum þroska- feril svifsins og alla hina liffræði- legu keðju frá sólarorkuvinnslu plantnanna til eggjahvitaefnis dýranna. Veiðin er mismunandi ár frá ári, eins og uppskeran af ökrunum. Við verðum að geta séð fyrir slæm og góð ár og leiðbeint sjómönnum, svo að fiskistofnarn- ir verði ekki ofveiddir. Eldi verðmætra fiskitegunda við strendurnar er nýtt starfssvið hjá okkur. Loks höfum við á sið- astliðnum áratug snúið okkur að algen furcellarius (þörungateg- und), sem hægt er að nota til framleiðslu agar-agar, sem er svo mikilvægt fyrir matvæla- framleiðsluna. Árlega koma 1000 THE ASIA CDMPANY LTD. ADDRCSB: VCBTURQATA 2, RCYKJAVIK N. V.: P. □. BOX B26 „Jíöfum vér gengið til góðs götuna fram eftir veg“ KONGSBERG önnur tveggja tegunda af linubyssum, sem viðurkenndar eru hérlendis. ASÍUFÉLAGIÐ H. F. Eitt aöalskilyröi til þess, aö efnahags- og atvinnulif þjóöar og þegna sé öruggt og traust, er heilbrigt og sterkt tryggingastarf. Samvinnutryggingar hafa frá upphafi beitt sér fyrir því,aö trygginga- starfiö fengi aö vera sem frjálsast og hafa meö starfi sínu sannað, aó |Daö er þjóöinni hagkvæmast. Þessi viöleitni Samvinnutrygginga er eðlileg afleiöing af grundvelli og skipulagi félagsins, þar sem Samvinnutryggingar eru gagnkvæmt tryggingafélag, en þaó þýóir.aö eigendur þess eru hinir tryggöu sjálfir, og þvi hagur félagsins, hagur tryggingatakanna. Allur arður af starfseminni er ágóöi fyrir viöskiptavinina, en rennur hjá öörum félögum beint í vasa tiltölulega mjög fárra eigenda. Á þennan hátt hafa Samvinnutryggingar endurgreitt tekjuafgang til viöskiptamannanna frá árinu 1949 samtals kr. 90.569.236.-. Ef upphæð þessi er endurreiknúð miðað við verð- lag í dag, jafngiidir hún 466 milljónum króna Reynslan hefur sýnt, að landsmenn kunna að meta þetta fyrirkomulag ásamt þeirri víðsýni og framfaravilja, sem frá upphafi hefur verið einkenni Samvinnutrygginga, því að á tiltölulega skömmum tíma, varö félagið stærsta tryggingafélag landsins og hefur nú veriö það i mörg ár. SAMVINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.