Þjóðviljinn - 24.12.1973, Page 56

Þjóðviljinn - 24.12.1973, Page 56
56 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablað 1973 RÍKISÚTVARPIÐ óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Félag járniðnaðarmanna óskar öllum félögum sínum og öörum launþegum gleðilegra jóla! HVÍTGLÓANDI Framhald af bls. 29 Þúsund þjala smiður Okot p’Bitek hefur mátt heyra ýmsar ásakanir i sambandi við þennan bálk. Bæði frá þeim sem hafa lesið kvæðið sem einskonar skýrslu blaðamanns og frá þeim sem gera aðrar kröfur til bók- mennta. Til dæmis hefur mönn- um fundist það ámælisvert, að skáldið leggur sömu glóð i dóma þá sem skækjan og fanginn fella um samfélagið og valdhafa þess. En Okot mun svara: i fyrri bálki talaði bæði konan Lawino og mað ur hennar — og hér heyrum við blátt áfram nýjar afriskar raddir. Okot ber einatt fram ögrandi staðhæfingar, og hann hefur ber- sýnilega gaman af þvi að vera i brennipunkti menningarpóli- tiskra deilna. En það er langt frá þvi að hann sé einn af þeim sjálf- hverfu höfundum, sem nota sér ringulreið heimsins til að flikka sem snöggvast upp á landslag skáldskaparins. Okot hefur starf- að á ýmsum vettvangi. Arið 1956 kom hann 26 ára gamall til Eng- lands með flokki knattspyrnu- manna frá Uganda, sem sigruðu breska ólympiuliðið. Hann varð eftir og lærði uppeldisfræði i Bristol og menningarfélagsfræði i Oxford. Það nám freistaði hans til að kynna sér hina frjósömu söngva- hefð Luo-þjóðar, sem býr bæði i Uganda og Kenya. Árið 1967 varð hann doktor i trúarbragðafræðum I Oxford og um ieið yfirmaður menningarmiðstöðvarinnar i Kampala. Þaðan skipulagði hann um allt Uganda söngva- og dans- flokka. Siðari ár hefur hann kennt fullorðnum ýmis fræði i Kenya. Sem skáld yrkir hann hvern bálk- inn af öðrum, sem likjast saman- lagðir æ meira leikriti með mörg- um persónum og þær heita alls ekki allar Okot p'Bittek. Lesand- inn kemst að þvi, nauðugur vilj- ugur, að hann er kominn upp á sviðiðog dansar með. Og þar með hefur hann farið i einhverja merkilegustu ferð til Afriku sem nú um getur. STOFNSETT 1886 Simi (96) 21400 EIGIN SKIPTISTÖU — 15 línur. Símnefni: KEA t'RlöP>lirð~TVFI KBI WBá' Gleðileg — En aðeins félagsmenn hafa möguleika á að fá endur- greiddan arð. KEA starfrækir nú yfir 40 verzl- anir og þjónustufyrirtæki og um 20 framleiðslufyrirtæki á Akur- eyri og við Eyjafjörð. Þetta er meðai annars ávöxtur 85 ára samvinnustarfs bænda og bæjarbúa við Eyjafjörð og i nágrenni hans. — Er þá nauðsynlegt að vera félagsmaður til að fá að verzla í kaupfélagi? — Nei alls ekki. öllum er frjálst að gerast félagsmenn og öllum er frjálst að verzla í kaupfélagi. Kaupfélögin eru frjáls samtök til bættra lífskjara og aukinna framfara. KAUPFELAG EYFIRÐINGA, AKUREYRI ’ ’ * i »

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.