Þjóðviljinn - 11.04.1981, Page 3

Þjóðviljinn - 11.04.1981, Page 3
Helgin 11. og 12. aprll 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Fjórhjóladrifsbílar Toyota hefur unnið sér sérstakrar viðurkenningar um allan heim fyrir útlit, gæði og góðan frágang. Bandaríkin: Við könnun gerða af bandarísku neyt- endasamtökunum á 225 þúsund bíium, fengu Toyota bílar hæstu einkunn. Eftir könnun gerða á vegum eins af stærstu bílablöðum í Bandaríkjunum ,.Four Wheeier" hlýtur Toyota viður- kenningu fyrir besta fjórhjóladrifsbílinn og ekki bara einn bíl — bæði Toyota Landcruiser, Station Wagon og Toyota Hi-Lux pickup hlutu þessa viðurkenn- ingu. Japan: Toyota Corolla hefur verið mest seldi bíll í Japan í 12 ár í röó Þar að auki hefur Corolla verið mest seldi bíli á heimsmarkaðinum árin 1977, 1978 og 1980. \ PICKUP Þýskaland: Stærsti bifreiðaklúbbur í Þýskalandi ,ADAC“ gerði nýlega könnun á 56 bif- reiðategundum, 1000 bílum af hverri tegund, og það kom í Ijós að Toyota bílar höfðu ekið samt. 4.400,000 km áður en nokkur þeirra þurfti á aðstoó aó halda. ------------------------ nr. 1 - TOYOTA nr. 2 - Mercedes nr. 3 - Mercedes 1. Toyota 6. Toyota 2. Mercedes 7. Opel 3. Mercedes 8. VW 4. VW 9. Mercedes 5. VW 10. Opel Komið, reynsluakiðog kynnist nánar nýjustu árgeróum af Toyota bifreióum, einu eftirsóttasta gæðamerki bifreiða í heiminum. Cressida Corolla Glæsilegur fjölskyldubíll í nýrri útgáfu. Bensín- vél 2.000 cc 5 gíra og sjálfskiptur 4ra dyra sedan og station. Eitt þekktasta nafn á bifreiöamarkaðnum hag- kvæmur í stærö hagkvæmur í rekstri. Metsölubfll um allan heim. Bensfnvél 1300 cc 5gira og sjálf- skiftur. 2ja og 4ra dyra og station. Mtoyota UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI 44144 UMBOÐIÐ A AKUREYRI: BLÁFELL S/F ÖSEYRI 5A — SÍMI 96-21090

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.