Þjóðviljinn - 28.08.1982, Page 12

Þjóðviljinn - 28.08.1982, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 28—29. ágúst. 1982. Fram og Fylkir léku til úrslita í haustmóti KRK í 6. flokki um síð- ustu helgi. Framarar voru skæðari framan af...... ....og Fylkisdrcngirnir áttu lengi í vök að vcrjast. í leikhléi var staðan 2—1 fyrir Fram og Smári Björgvinsson þjálfari Fylkis talaði kjark í sína menn sem sumir voru svartsýnir. Að lokum stóðu þeir uppi sem sig- urvegarar, unnu leikinn 3—2, og í leikslok tók Axel Axelsson fyrir- liði við veglegum bikar. Þetta er sjöundi bikarinn sem strákarnir úr F'ylki færa félagi sínu í sumar og markatala liðsins á árinu er glæsileg. Þeir hafa skorað 167 mörk en aðeins fcngið á sig 35. Markakóngur þcirra, Kristinn Tómasson, hefur skorað hvorki mcira né minna en 76 mörk á keppnistímabilinu, þar af tvö í úr- slitaleiknum gegn F'ram. Fylkismenn komu tvíefldir til lciks í síðari hálfleik og ákvcðnin skein úr hverju andliti.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.