Þjóðviljinn - 28.08.1982, Qupperneq 29
Helgin 28—29. ágúst. 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 29
útvarp • sjónvarp
Frá æfíngu siysavarnafélaganna í Viðey á síðasta ári. Á innfelldu myndinni
er Baldur Kristjánsson sem stjórnar þættinum um slysavarnamál.
í viðbragðsstöðu”
55
Vart líður sú vika að fréttir berist
ekki um það að björgunarsveitir
séu kallaðar út til þess að leita að
fólki sem hefur týnst eða er í hættu
statt á sjó eða landi. Þúsundir
manna um allt land eru í björgun-
arsveitum og ef eitthvað bregður út
af eru þeir komnir af stað, við
fyrsta útkall.
Kl. 14:00 á sunnudaginn verður
á dagskrá Hljóðvarpsins þáttur þar
sem fjallað verður um þessi mál.
Verður þar rætt við forsvarsmenn
landssamtaka björgunarfólks, þá
Ingvar F. Vilhjálmsson formann
Landssambands flugbjörgunar-
sveita, Harald Henrysson og Reyni
Agnarsson frá Slysavarnafélagi ís-
lands og Tryggva Pál Friðriksson
formann Landssambands Hjálpar-
sveita skáta. Þá verður rætt við ein-
hvern eða einhverja sem eiga líf sitt
að þakka fórnfúsum aðgerðum
björgunarmanna.
Einnig verður rætt við Sigurjón
Heiðarsson framkvæmdastjóra
Hjálparstofnunar kirkjunnar, en
Hjálparstofnun mun í byrjun sept-
ember hrinda af stað, í samvinnu
við ofangreind samtök fjársöfnun
til kaupa á fjarskiptabúnaði fyrir
allar björgunarsveitirnar. Það er
lífsnauðsynleg en dýr fjárfesting og
verður Sigurjón spurður um skipu-
lag söfnunarinnar o.fl.
Sunnudag
kl. 14.00
sunnudag
kl. 22.35
Utskúfað
nóbelsskáld
Síðari hluti sænsku heimildar-
myndarinnar um norska rithöfund-
inn og nóbelsskáldið Knut Hamsun
sem er á dagskrá sjónvarpsins í
kvöld fjallar einkum um þá atburði
á stríðsárunum sem urðu til þess að
Norðmenn útskúfuðu höfuðskáldi
sínu.
Norðmönnum var fyrst brugðið,
þegar stórskáld þeirra lýsti því yfir í
blaðagrein strax eftir hernám Nor-
egs í apríl 1940, að þeim væri holl-
ast að kasta frá sér vopnum og
koma sér heim. Öll andstaða við
Pjóðverja væri gagnslaus enda þeir
komnir til að verja Noreg fyrir
hugsanlegri árás Breta.
| Hamsun hélt nánu sambandi við
lyfirmenn þýska hernámsliðsins í
Noregi. Hann sendi Göbbels nó-
ibelsmedalíuna sína sem hollustu-
merki og síðast og ekki síst þá hitti
hann sjálfan foringjann Adolf Hitl-
er að máli 1943 í „Arnarhreiðrinu"
skammt frá Salzburg.
Hamsun á leiðinni til foringjans í
„Arnarhreiðrið".
r
Þvi neitar enginn að þaö er tignarlegt i þessu annars hrjóstuga og
kuidalega landi sem Eirikur landnámsmaöur kenndi viö grænan
gróöur
Hátíð á Grænlandi
Grannar vorir og vinir i vestri
hafa nú nýveriö haldiö glæsilega
afmælisveislu til heiöurs land-
námi Eiriks rauöa á eynni fyrir
1000 árum.
Fjöldi tslendinga sótti Græn-
land heim i tilefni þessara tima-
móta og var viökvæöi þeirra allra
aö móttökur hafi veriö glæsilegar
og mikil reisn yfir grænlensku
þjóölifi. Grænlendingar hafi vilj-
aö sýna aö þeir gætu vel séö sjálf-
um sér farboöa enda sjálfstæöis-
baráttan enn i fullum gangi, ekki
aöeins gegn drottnun danaveldis
heldur ekki siöur gegn ásókn
Efnahagsbandalagsins á auö-
lindir þær sem fiskimiöin viö
Grænland eru. Meirihluti þjóöar-
innar hefur nú samþykkt aö segja
skiliö viö EBE sem er eitt af
mörgum skrefum 1 haröri sjálf-
stæöisbaráttu.
tslenskir sjónvarpsmenn lögöu
einnig leiö sina til Grænlands i til-
efni hátiöarhaldanna og i kvöld
veröur brugöiö upp myndum frá
þessari vel heppnuöu hátiö auk
þess sem vikiö veröur oröum aö
sögu Grænlands, m.a» upphafi og
eyöingu byggöa norrænna
manna. Dr. Kristján Eldjárn
segir frá en hann var um tima á
Grænlandi viö fornleifagröft i
norrænum byggöum og þekkir
manna best til i þeim efnum.
Umsjónarmaöur og þulur
myndarinnar er Guöjón Einars-
son fréttamaöur.
Sunnudag
kl. 20.55
útvarp
sjómrarp
laugardagur
laugardagur
7.00 Veöurfregnir./Fréttir
Bæn
7.15Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö: Arndis Jóns-
dóttir talar.
8.15 Veöurfrengir. Forustugr.
dagbl. (útdr). Tónleikar.
, 9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
| 9.30 óskalög sjúklinga. Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Sumarsnældan Helgar-
þáttur fyrir krakka.
Upplýsingar, fréttir, viötöl,
sumargetraun og sumar-
sagan ..Viöburöar ik t
sumar" eftir Þorstein
Marelsson, sem höfundur
ies.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 tþróttaþáttur Umsjón:
Samúel örn Erlingsson.
13.50 A kantinum.
14.00 Dagbókin Gunnar Sal-
varsson og Jónatan
Garöarsson stjórna þætti
meÖ nýjum og gömlum
dægurlögum
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 í sjónmáli Þáttur fyrir
alla fjölskylduna i umsjá
Siguröar Einarssonar.
16.50 Barnalög
17.00 Frá alþjóölegri tónlistar-
keppni þýsku útvarpsstööv-
anna 1. til 18. september s.l.
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Rabb á laugardagskvöldi
Haraldur Ólafsson spjallar
viö hlustendur.
20.00 Hljómskálamúsik
Guömundur Gilsson kynnir.
20.30 Þingmenn Austurlands
segja frá Vilhjálmur
Einarsson ræöir viö
Vilhjálm Hjálmarsson.
21.15 Kórsöngur: Havnarkór-
inn í Færeyjum syngur lög
eftir Vagn HolmboeL
21.40 Heimur háskólanema —
umræöa um skólamál
Umsjónarmaöur: Þórey
Friöbjörnsdóttir. 2. þáttur:
Húsnæöismál stúdenta.
22.00 Tónleikar.
22.15. Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins 22.35
,,Skipiö” smásaga eftir H.C.
Branner Brandur Jónsson
fv. skólastjori þýddi.
Knútur R. Magnússon
les fyrri hluta.
23.00 ..Tónar týndra laga”
Söngvar og dansar frá
liönum árum
24.00 Um lágnættiö Umsjón:
Arni Björnsson.
00.05 Fréttir. VeÖurfregnir.
01.10 A rokkþingi: Viö vegginn
Umsjón: Ævar Kjartans-
son.
03.00 Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
Ingiberg J. Hannesson,
prófastur á Hvoli i Saurbæ,
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Danski
drengjakórinn, Graham
Smith, Grettir Björnsson
o.fl. syngja og leika.
9.00 Morguntonleikar a.
Flugeldasvita eftir Georg
Friedrich Hándel. Enska
kammersveitin leikur, Karl
Richter stj. b. Sellókonsert i
G-dúr eftir Nicolo Porpora.
Thomas Blees leikur meö
Kammersveitinni i Pforz-
Paul Angerer stj. c.-
Missa brevis I F-dúr K.192
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Celestina Casa-
pietra, Annelies Burmeist-
er, Peter Schreier og Her-
mann Christian Polster
syngja meö kór og hljóm-
sveit útvarpsins i Leipzig,
Herberg Kegel stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Ot og suÖur.Þáttur Friö-
riks Páls Jónssonar.
11.00 Messa i Neskirkju.
Prestur: Séra Guömundur
Óskar Ólafsson. Organ-
leikari: Reynir Jónasson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 ,,Meö gitarinn i fram-
sætinu” Minningarþáttur
um Elvis Presley. 3. þáttur:
Hnignunin. Þorsteinn
Eggertsson kynnir.
14.00 i viöbragösstööu. Þáttur
um slysavarnir og björg-
unarstörf. Umsjón: Baldur
Kristjánsson.
14.45 Crslitaleikur i bikar-
keppni K.S.Í.: Akranes —
Keflavik Hermann
Gunnarsson lýsir siöari
hálfleik á Laugardalsvelli.
15.45 Kaffitiminn Lester
Young, Oscar Peterson,
Dizzy Gillespie, Buddy Rich
og félagar leika.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Þaö var og ... Umsjón:
Þráinn Bertelsson.
16.45 A kantinum Birna G.
Bjarnleifsdóttir og Gunnar
Kári Magnússon stjórna
umferöarþætti.
16.50 Siödegistónleikar a.
,,William Shakespeare”,
forleikur op. 71 eftir Fried-
rich Kuhlau. Konunglega
hljómsveitin i Kaupmanna-
höfn leikur, Johan
Hye-Knudsen stj. b.
„Napoli”, balletttónlist eftir
Paulli og Helsted. Tivoli-
hljómsveitin I Kaupmanna-
höfn leikur, Ole-Henrik
Dahl stj. c. Klarinettukon-
sert op. 57 eftir Carl
Nielsen. Kjell-Inge
Stevensson leikur meö
Sinfóniuhljómsveit danska
útvarpsins, Herbert Blom-
stedt stj.
17.50 Kynnisferö til KritarSig-
uröur Gunnarsson fv. skóla-
stjóri flytur annan feröaþátt
sinn.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Cr Þingeyjarsýslum.
Þáttur frá Húsavik.
Umsjónarmaöurinn, Þórar-
inn Björnsson ræöir viö
Asmund Jónsson, og Ingi-
mundur Jónsson flytur frá-
söguþáttinn „Silfur” eftir
Þormóö Jónsson.
20.00 Harmonikuþáttur.
Kynnir: SigurÖur Alfons-
son.
20.30 Menningardeilur milli
striöa.Annar þáttur: Opin-
gátt eöa ihald. Umsjónar-
maður: örn ólafsson
kennari. Lesari ásamt
honum: Hjörtur Pálsson.
21.00 tslensk tónlist a.
„Adagio”, tónverk fyrir
synthesizer eftir Magnús
Blöndal Jóhannss., höfund-
urinn leikur. b. Þrjú islensk
þjóölög i útsetningu Hafliöa
Hallgrimssonar. Höfund-
urinn leikur á selló og Hall-
dór Haraldsson leikur á
píanó. c. „Fléttuleikur”,
tónverk fyrir jasskvartett
og hljómsveit eftir Pál P.
Pálsson. Karl Möller, Arni
Scheving, Jón SigurÖsson og
Alfreö Alfreösson leika meö
Sinfóniuhljómsveit Islands,
höfundurinn stj.
21.35 Lagamál Tryggvi
Agnarsson lögfræðingur sér
um þátt um ýmis lögfræöi-
leg efni.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 „Skipiö” smásaga eftir
H.C. Branner Brandur
Jónsson fv. skólastjóri
þýddi. Knútur R. Magnús-
son les siöari hluta.
23.00 A veröndinni Ðandarísk
þjóölög og sveitatónlist.
Halldór Halldórsson sér um
þáttinn.
23.45 Fréttir, Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Bragi Friö-
riksson flytur (a.v.d.v.). 7.
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö: Gunnar
Petersen talar.
8.15 Veöurfregnir. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sumar er i sveitum” eftir
Guörúnu Sveinsdóttur Arn-
hildur Jónsdóttir les (6).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál.
Umsjónarmaöur: óttar
Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Morguntónleikar Noel
Lee leikur pianólög eftir
Claude Debussy.
11.00 Forustugreinar lands-
málablaða (útdr.).
11.30 Létt tónlist Joao
Gilberto, Keeter Bette, Jim
Croce og Nana Mouskouri
syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Jón
Gröndal.
15.10 „Myndir daganna”,
minningar séra Sveins Vik-
ings. Sigriöur Schiöth les
(8).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sagan: „Land I eyöi”
eftir Niels Jenseni þýöingu
Jóns J. Jóhannessonar.
Guörún Þór les (2).
16.50 Til aldraöra. Þáttur á
vegum Rauöa krossins.
Umsjón: Björn Baldursson.
17.00 Sfödegistónleikar Leonid
Kogan og Fílharmoniu-
sveitin i Moskvu leika Kon-
sertrapsódiu fyrir fiölu og
hljómsveit eftir Aram
Kats jatúrian, Kyrill
Kondrasjin stj. / Sinfóniu-
hljómsveitin i Birmingham
leikur „Dádýrasvitu” eftir
Francis Pulence, Lous
Fremaux stj. / Kammer-
sveitin i Stratford leikur
Sinffóniettu op. 1 eftir
Benjamin Britten. Raffi
Armenian stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Ólafur
Oddsson flytur þáttinn.
19.40 Um dáginn og veginn
Elin G. ólafsdóttir kennari
talar.
20.00 LÖg unga fólksins.Hanna
G. Siguröardóttir kynnir.
20.45 Cr stúdiói 4 Eövarö
Ingólfsson og Hróbjartur
Jónatansson stjórna út-
sendingu meö léttblönduöu
efni fyrir ungt fólk.
21.30 Otvarpssagan: „Nætur-
glit” eftir Francis Scott
Fitzgcrald Atli Magnússon
les þýöingu slna (13).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Sögubrot. Umsjónar-
menn: Óöinn Jónsson og
Tómas Þór Tómasson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
17.00 iþróttir Umsjónar-
maður: Bjarni Felixson.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Lööur68. þáttur. Banda-
riskur myndailokkur. Þýö-
andi: Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Ileiöur aö veöi (A
Question of Honor) Ný
bandarisk sjónvarpsmynd.
AÖalhlutverk: Ben Gazzara,
Paul Sorvino og Robert
Vaughn. Myndin segir frá
spillingu i lögregluliöi New
York borgar, eiturlyfja-
braski og baráttu tveggja
heiöarlegra lögreglumanna
viö þessi öfl. Þýöandi:
Kristmann Eiösson.
23.20 óttinn nagar sálina
Endursýning (Angst essen
Seele auf) Þýsk biómynd
frá 1974. Leikstjóri: Rainer
Werner Fassbinder. Aöal-
hlutverk: Birgitte Mira, E1
Hedi Salem og Barbara
Valentin. Emmi er ekkja
sem á uppkomin börn. Hún
kynnist ungum verkamanni
frá Marókko og giftist
honum þrátt fyrir andstööu
barna sinna og vina. Þýö-
andi: Veturliöi Guönason.
(Myndin var áöur sýnd i
Sjónvarpinu i april 1977).
00.40 Dagskrárlok
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja
Séra Gisli Brynjólísson
flytur.
18.10 Sonni i leit aö samastaö
Bandarisk teiknimynd um
litinn hvolp sem fer út i
heiminn i leit aö húsbónda.
18.30 Nátlúran er eins og ævin-
týri 3. þáttur. 1 þessum
þætti skoöum viö blómin,
fifil i túni og sóley i varpa.
Þýöandi: Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision —
Norska sjónvarpiö)
18.55 lllé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
Umsjónarmaöur: Magnús
Bjarnfreösson.
20.55 Hátiöá GrænlandU byrj-
un þessa mánaöar var þess
minnst meö hátiöahöldum á
Grænlandi, aö 1000 ár eru
liöin frá landnámi Eiriks
rauöa þar. Heiöursgestir
voru forseti Islands, Dana-
drottning, Noregskonungur
og landsstjóri Kanada. í
þessum þætti er brugöiö upp
svipmyndum frá hátiöa-
höldunum og ennfremur
vikið aö sögulegum þáttum.
Dr. Kristján Eldjárn, sepi
var meöal gesta i þessari
för, segir frá upphafi og
eyöingu byggöa norrænna
manna á Grænlandi.
21.40 Jóltann Kristófer.Fjóröi
hluti.
22.35 Knut llamsun — Nóbels-
skáld og landráöamaöur
Siöari hluti. Sænsk heim-
ildarmynd um norska rit-
höfundinn Knut Hamsun.
(1859-1952) 1 fyrri hluta var
fjallaö um ævi Hamsuns
fram til 1920 er honum voru
veitt bókmenntaverölaun
Nóbels og hann stóö á
hátindi frægöar sinnar. 1
þessum siöari hluta er eink-
um fjállaö um þá atburöi á
striösárunum, sem uröu til
þess aö Norömenn útskúf-
uöu höfuöskáldi sinu. Þýö-
andi: Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 I þróttir Umsjónar-
maöur: Steingrimur Sigfús-
son
21.15 Madge Breskt sjón-
varpsleikrit sem sýnir lýö-
ræöi i spéspegli. Leikstjóri: •
Derek Bennett. Aöalhlut-
verk: Isabel Dean (Madge),
Derek Farr og Patricia
Brake. Umferöarráö for-
eldrafélagsins kemur sér
saman um aö fá gangbraut
fyrir skólabörnin I bænum.
Madge er ein um þá skoöun
aö ekkert dugi minna en
göngubrú. Þýðandi: Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.05 Minniö Kandadisk heim-
ildarmynd um hinn ein-
stæöa hæfileika mannsheil-
ans til aö geyma þekkingu
og reynslu — stundum ævi-
langt. Þýöandi og þulur:
Jón O. Edwald.
22.35 Dagskrárlok
mánudagur
*