Þjóðviljinn - 17.06.1983, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 17.06.1983, Blaðsíða 21
Fðstudagur 17. júní 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21 Frú Ragnheiður Þormar. Sundstúlkur. Myndin var á Oiympíusýningunni í Heisinki 1952. Bœklingur eftir Ásgeir Bjarnþórsson Þrjátíu verk listamannsins Einn af okkar gömlu og góðu listmálurum, Asgeir Bjarnþórsson, hefur nýlega sent frá sér Htinn og laglegan bækling, svona eins og til þess að minna á að enn sé hann ofar moldu, en Asgeir er nú orðinn 84 ára. Löngum farið eigin leiðir í trássi við allar kenningar og sagt skoðanir sínar umbúða- og Timantið Mjólkurmál Út er komið 1. tbl. 7. árg. tímarits Tæknifélags mjólkuriðnaðarins, Mjólkurmál. Efni ritsins er fjölbreytt, og fjallar um ýmsa þætti mjólkuriðnaðarins. Er þar m.a. grein urn félagsmálin og mjög ítarleg grein um Rannsókna- miðstöð mjólkuriönaðarins. RiLstjóri Mjólkurmála er Sævar Magnússon. -mhg. hispurslaust. Háttalag, sem ekki er alltaf líkiegt til vinsælda. í bæklingnum er að finna myndir af nokkrum þeim málverkum, sem Ásgeir hefur gert um ævina, eða um 30 talsins. Um helmingur þess- ara málverka er af einstaklingum, en á því sviði hefur Ásgeir verið athafnasamur, önnur eru af fólki og landslagi og loks landslagi ein- göngu. Líklega sýna þessar myndir okkur þverskurð af listsköpun Ás- geirs og mun velunnurum verka hans þykja fengur að þessu kveri. Formála skrifar Ásgeir, sem hann segir raunar einkum ætlaðan Bretum. Greinir hann þar ma. frá kynnum sínum af enskum málur- um og samskiptum við þá. Er for- málinn bæði á ensku og íslensku og ber með sér, að tungutak Ásgeirs hefur ekkert breyst með árunum. Bæklingurinn fæst hjá Eymund- sen í Austurstræti og í Pennanum í Hafnarstræti og Hallarmúla. -mhg Boðað til ættarmóts Ættingjar þeirra Katrínar Markús- dóttur og Benjamins Jónssonar frá Hróbjargastöðum í Kolbcinsstaða- hreppi, Hnappadalssýslu, eru beðnir að mæta í Gaflinuni við Reykjanes- braut í Hafnarfirði fimmtudaginn 23. júní næstkomandi kl. 20.30 til skrafs og ráðagerða. Upplýsingar veita: Guðmundur 111- ugason, fv. hreppstjóri Seltjamamesi, Dr. Benjamín Eiríkssön, Reykjavík, Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi, Reykjavík, Sveinbjöm Markússon, yfirkennari Austurbæjarskólanum, Reykjavík, Marteinn Markússon frá Vogatungu, Bragi Bjömsson, skip- stjóri, Hafnarfirði, Óskar Eggertsson, fv. vélstjóri við Andakílsárvirkjun, Garðabæ, Eiríkur Jónsson, vélstjóri, Hafnarfirði, Markús B. Þorgeirsson, björgunametahönnuður, sem tekur á móti skráningu manna eftir kl. 22.00 daglega til 20. júní, í síma 51465. Sjónvarpsforseti ÚTBOÐ Húsavík. Stjórn verkamannabústaða Húsavík, óskar eftir tilboðum í byggingu 12 íbúða fjölbýlishúss við Grundargarð nr. 9-11, Húsavík. Húsið er 4604 m ' að rúmmáli, 1596 m að Oatarmáli. Húsinu skal skila þannig að 6 þriggja herbergja íbúðum skal skila 1. september 1984 (húshluti nr.9), en húsinu öllu fullfrágengnu 1. desember 1984. Afhending útboðsgagna er hjá bæjarskrifstofu Húsa- víkur og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins, frá þriðjudeginum H.júní1983, gegn 5000.-kr. skilatryggingu. Tilboðum skalskila á sömu staði eigi síðar en þriðju- daginn 5. júlí n.k. kl. 14.00. og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. f.h. stjórnar verkamannabústaða Tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Framhaldsþættir eru býsna vinsælt sjón- varpsefni um þessar mundir. Það nýjasta nýtt í þeirn efnum er sjónvarpsmynda- flokkur um John F. Kennedy Bandaríkja- forseta, sem ríkti í Hvíta húsinu í þrjú ár. Um hann var sagt að hann kynni betur en flestir aðrir samtímamenn að nota fjöl- miðla sér til framdráttar - og oft var hann kallaður „fyrsti sjónvarpsforsetinn". Þætt- irnir eru breskir og verða sýndir bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum. Sagt er að þar séu líflegar senur af annáluðu „kvennafari" forsetans... NÚ \ \ líður mér vel j #IIÚMiæóisslolnuii ríkisins Sjúkrahús Skagfirðinga \y Sauðárkróki óskar að ráða nú þegar eða eftir nánara samkomulagi í eftirtaldar stöður: Meintækni. Sjúkraþjálfara. Útvegum húsnæði sé þess óskað. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri kl: 11-12 og 13-14 í síma 95- 5270 Hjúkrunarforstjóri. GREIÐSLUKJÖR P0RTVAL Laugavegi 116 Sími 14390 Tjöld k/og viólegubúnaó færóu í Sportval

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.