Þjóðviljinn - 17.06.1983, Blaðsíða 25
Föstudagur 17. júní 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25
bridac
Lífleg spilamennska
50 pör mættu til leiks á þriðja
sumarkvöldi í Domus Medica,
sl. miðvikudag. Spilað var í 4
riðlum og urðu úrslit þessi:
A) Auðunn Guðmundsson - Sigtryggur Sigurðsson 265
Þóra Olafsdóttir - Véný Viðarsdóttir 250
Árni Magnússon - Björn Theódórsson 232
Alda Hansen - Nanna Ágústsdóttir 228
B) Björn Halldórsson - Jón Úlfljótsson 189
Kristmann Guðmundsson - Sigfús Þórðarson 179
Guðrún Halldórsson - Guðrún Einarsdóttir 176
Birgir ísleifsson - Karl Stefánsson 170
C) Gestur Jónsson - Sverrir Kristinsson 141
Sveinn Sigurgeirsson - Tryggvi Gíslason 130
Bragi Erlendsson - Ríkharður Steinbergsson 129
D) Friðrik Guðmundsson - Hreinn Hreinsson 135
Hrólfur Hjaltason - Jónas P. Erlingsson 128
Kristján Blöndal - Valgarð Blöndal 124
Meðalskor í A: 210, í B: 156, í C
og D: 108. Efstir eftir 3 kvöld í Sumarbridge
eru: Sigtryggur Sigurðsson 8,5 stig
Hrönn Hauksdóttir 6 stig
Böðvar Magnússon 6 stig
Gylfí Baldursson 6 stig
Sigurður B. Þorsteinsson 6 stig
Alls hafa 57 spilarar þegar hlotið
stig í Sumarbridge, en samtals hafa
keppendur verið um 300, það sem
af er (3 kvöld).
Spilað verður að venju nk.
fimmtudag, og hefst spilamennska
uppúr sjö, en í síðasta lagi kl.
19.30. Allir velkomnir meðan hús-
rúm leyfir.
Bikarkeppnin
Þetta ætlar að verða sama huldu-
mótið og verið hefur undanfarin
ár. Engar fréttir (fáar) berast af
leikjum, og þarafleiðandi lítið hægt
að skýra gang mála. Þó hefur frést
Umsjón
Ólafur
Lárusson
(fyrir tilviljun) að sveit Sævars Þor-
björnssonar Reykjavík, sigraði
sveit Stefáns Pálssonar Hafnar-
firði.
Sveit Ólafs Lárussonar fékk leik
sinn við Jakob R. Möller gefins.
Og sveit Þórarins Sigþórss. sigraði
sveit Jóns Þorvarðarsonar.
Um þessa helgi eigast við sveitir
Gests Jónssonar Reykjavík og
Arnars Geirs Hinrikssonar ísa-
firði.
Um afganginn hirðir þátturinn
ekki utan það sem áður hefur verið
birt. Dregið verður einhvern
tímann í júní í 2. umferð og verður
það birt á sínum tíma.
Norskir gestir
í heimsókn
Norski bridgeklúbburinn
Akureyri- Kaupm.höfn
Flugleiðir hafa ákveðið að fljúga beint áætlunarflug milli Akur-
eyrar og Kaupmannahafnar einu sinni í mánuði í sumar. Fyrsta
ferðin verður 16. júní og síðan verður flogið 7. júlí og 4. ágúst. Ef
markaðsaðstæður breytast til batnaðar er möguleiki á að fjölga
ferðum.
Á sínum tíma var ákveðið að gera tilraun til að halda uppi beinu
áætlunarflugi milli þessara staða vikulega í sumar. Síðan þá hefur
orðið samdráttur á mörgum sviðum hérlendis vegna þeirra efna-
hagsörðugleika sem öllum eru kunnir.
Farþegum sem eiga pantað far á þessari flugleið aðra daga en 16.
júní, 7. júlí og 4. ágúst, gefst kostur á að færa sig yfir á þá daga. Þeir
sem vilja halda óbreyttum brottfarardögum munu fara um Kefla-
vfkurflugvöll, en fá flugfar til Reykjavíkur kvöldið fyrir brottför og
gistingu þar eina nótt á kostnað Flugleiða. Við heimkomu fá þeir
flugfar samdægurs norður. í beinu ferðunum þremur verður toll-
frjáls vamingur til sölu um borð í flugvélinni.
„Sportveiens bridgeklub" sótti
bridgefélag Hreyfils-manna heim
fyrir skemmstu. Efnt var til tví-
menningskeppni, sem Guðmundur
Kr. Sigurðsson setti upp. Hann út-
bjó einnig stórskemmtilega móts-
skrá, sem jafnframt var tímatafla
gestanna meðan á dvölinni stóð,
auk þess að vera matseðill í loka-
hófinu....
Alls tóku 18 pör þátt í tvímenn-
ingskeppninni, og urðu úrslit þessi
(efstu pör):
A. Hermannsson
- R. Hermannsson. 651
Jón Sigurðsson
- Vilhjálmur Guðmundsson 647
Helgi Pálsson
- Kristján Jóhannesson 608
Anton Guðjónsson
- Stefán Gunnarsson 590
Ásgrímur Aðalsteinsson
- Ellert Ólafsson 581
Gísli Sigurtryggvason
- Vilhjálmur Jóhannesson 576
Guðmundur Agnarsson
- Gunnar Guðmundsson 560
A. Anderssen
- M. Anderssen 553
Bjarnleifur Bjarnleifsson
- Gunnar Sigurðsson 553
H. Súlen
- I. Hoff. 550
Þessi heimsókn frá Noregi, var
endurgjald fyrir utanför Hreyfils-
manna sl. ár.
Þetta verður að teljast merkt
framtak hjá þeim Hreyfis-mönnum
og eiga þeir heiður skilinn fyrir.
Heimsókninni lauk sl. miðviku-
dag. FormaðurHreyfils (bridgefél-
agsins) er Birgir Sigurðsson.
Bridgedeild
Skagfirðinga
Þriðjudaginn 6. júní var spilaður
tvímenningur í tveim 10 para riðl-
um. Bestu skor hlutu:
A-riðill
1. Baldur Árnason
- Sveinn Sigurgeirsson 131
2. Ríkharður Steinbergsson
- Steinberg Ríkharðsson 120
3. Daníel Jónsson
- Karl Adolfsson 116
4. Hreinn Magnússon
- Stígur Herlaufsen 113
B-riðill
Guðrún Hinriksdóttir
- Haukur Hanncsson 126
Hulda Þórarinsdóttir
- Þórarinn Andrésson 125
Karolína Sveinsdóttir
- Sveinn Sveinsson 122
Arnar Ingólfsson
- Sigmar Jónsson 116
17. júnf
hátíðarhöld í Kópavogi
Kl. 10.00 Hornaflokkur Kópavogs leikur viö Kópavogshæli
Kl. 10.30 Keppni í Víðavangshlaupi. Keppt veröur í 9 flokkum.
Kl. 13.30 Farið veröur í skrúögöngu frá Víghóiaskóla á
Rútstún. Hornaflokkur Kópavogs leikur í göngunni.
Skátar sjá um fánaborg.
Kl. 14.00 Hátíöardagskrá á Rútstúni:
Hátíðin sett - Sigríður Ólafsdóttir
Hornaflokkur Kópavogs - stj. Björn Guðjónsson
Alli og Heiða
Galdrakarl
Ræða - Þórir Hallgrímsson
ísland ögrum skorið
Laddi og Jörundur
Verðlaunaafhending fyrir Víðavangshlaup
Skólakór Kársnes- og Þinghólsskóla
Randver og Sigurður Sigurjónsson
Þjóðsöngurinn Kynnir: Páll Þorsteinsson
Kl. 16.00 Knattspyrnuleikur - Augnablik og Breiðabliksstelpur
keppa á Vallargerðisvelli
Kl. 17.00 Barna- og unglingadansleikur á Rútstúni
hljómsveitin DRON
leikur fyrir dansi til kl. 20.00
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
YRIRSJÚKRAÞJÁLFARI óskast við endurhæfingar-
deild Landspítalans til aðstoðar yfirsjúkraþjálfara
Landspítalans.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist
stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 5. júlí n.k.
Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari Landspítalans í
síma 29000.
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á meðgöng-
udeild frá 15. júlí eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í
síma 29000.
GEÐDEILDIR RÍKISSPÍTALANNA
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRAR óskast á deild I
og deild XVI (Flókagötu 31).
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160.
GEÐDEILDIR RÍKISSPÍTALANNA
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á deild X og vist-
heimilið á Vífilsstöðum, bæði í föst störf og til af-
leysinga.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160.
Reykjavík, 12. júní 1983
||f ÚTBOÐ
Tilboð óskast í byggingu 10 dreifistöðva úr forsteypt-
um einingum fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Ut-
boðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík gegn 1000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin
verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 5. júlí 1983 kl.
11. f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
Útboó
Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir, ásamt lögn
dreifikerfis Hitaveitu í Seljahverfi, 16. áfanga.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi
3, Reykjavík gegn 3000.- kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 29.
júní 1983 kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
Vilt þú vera með í friðarhóp?
Eins og konur minnast eflaust var stofnuð friðar-
hreyfing íslenskra kvenna hinn 27. maí sl. Nokkrum
dögum síðar hittust fáeinar konur sem voru á stofn-
fundinum til að ræða um stofnun friðarhópa. Nú er það
ætlun þeirra að hittast aftur hinn 20. júní kl. 17 í Nor-
ræna húsinu, til þess að halda umræðum áfram. Þær
konur sem hafa áhuga á að stofna friðarhópa eru
meira en velkomnar, verkefnin eru næg, ef áhuginn er
fyrir hendi.
Friðarhópurinn.
tÍllitssemi
V^ALLRA HAGUR
ÚI(<MrBMv;*Sn
SEUASÓKNAR
9. AKR YLMYND efnr
Rui R. S4«u>x»(udó<iur . ... — 15.000
10. PASTELMYNDeftu
Sionsrim SifurOuon... - 10.000
11. Þrjár GARFlKMYNDIR cflir
Valgcrði BcrjuJóuui.. — 1.000
12. MYNDVERK eflir
Orn Þorttcinuoo....... — 10.000
I). FARMIDI íyrir ivo tU Kaup-
raannahafnar o« til baka .. — 40,000
Drefið verftur 30. Jiai IM3
lýste(w 11U1 7191«.
Verö: Kr. 100.—
BYGGINGARHAPPDRÆTTI
VINNINGAR:
I PASTELMYNDcflir j GIFSMYNDcflir
Bjðrfvm Horaldivon kr 9.000 Hallilein St«urðuon - 1000
2. OLlUMYNDcflir 6 LÁGMYNDcflir
Brynhiidi GiUadóilur .....— 10.000 Hcita GiUaton — 1.000
1. OLlUMYNDcflu 7 GRAFlKMYNDcfur
Einar Hikonarton..... - 20.000 Injunni Eydal............... — 2.000
4. PASTELMYND cflir |. GRAFlKMYND cflir
Erlu AxdukMlur